Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 76

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 76
74 BREIÐFIRÐINGUR síðan hér úr Gautaborg og ég held að hún sé mjög rík, eða faðir hennar. Hún lærir sjálf en kennir annars tungumál og menningarsögu. Hún hefur verið í flestum löndum Evrópu og kann flest þeirra tungumála. En það besta er að hún er bæði gáfuð og góð stúlka. Hún er mér sem systir - leitar mig uppi þegar hún heldur að mér leiðist og skilur allt svo vel. Hún er líka skáld gott og hefur gefið út ljóð. Hjá henni get ég lært þýsku fyrir ekki neitt og menningarsögu hlusta ég líka á hjá henni fyrir ekkert. - Svo seinna ætla ég að kenna henni íslensku í staðinn. Hún kann reyndar dálítið - skilur, en talar ekki. Hún er guðspekingur og það felli ég mig ekki illa við. - Eg hugsa ég verði guðspekingur lrka. Eg vildi að svo margt sem hér er á boðstólum að læra, gæti maður líka haft heima - en það er nú svo ólíkt. Eg vil helst komast á gott sænskt heimili í vetur og kynnast því - því að sænsku heimilin eru fyrirmynd að mörgu leyti - en þó vil ég ekki binda mig svo að ég ekki hafi neinn frítíma. Til Ingibjargar Hannesdóttur Gautaborg. 29. nóv. 1925. Engan Islending hefi ég hitt í tvo og hálfan mánuð, þangað til 24. þ. m. að ég hitti Sigurð Nordal prófessor. Hann var hér og hélt fyrirlestra um Island. Eg hlustaði á hann fyrst í radíó og þá frá Stokkhólmi en ég var í Gautaborg. Síðan kom hann og flutti fyrirlestra bæði í stúdentafélaginu hér og í sænsk-ís- lenska félaginu Norden. Þar hlustaði ég líka á og heilsaði upp á hann. Hann varð svo feginn að ég gerði það og tók mér eins og ég væri systir hans. Hann hafði gegnum stúdenta sem ég þekki heyrt að ég væri í borginni, en vissi ekki hvar ég bjó og þessvegna ekki hringt mig upp. Sigurður Nordal er reglulega góður Islendingur og við meg- um vera hreykin af slíkum mönnum. Hann talaði mikið um hina íslensku alþýðumenntun, um Bólu-Hjálmar og Kristínu Sigfúsdóttur og önnur íslensk alþýðuskáld. Þið fáið vonandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.