Breiðfirðingur - 01.04.1996, Side 78

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Side 78
76 BREIÐFIRÐINGUR til Noregs og Danmerkur. Hve lengi ég verð þar veit ég ekki enn, en hugsa 3 mánuði, nefnilega mars, aprfl og maí, og koma svo heim í júní. Eg hlakka til að koma heim máttu trúa, en þú skalt ekki halda að mér leiðist vitund samt. Eg vona að ég geti unnið eitthvert gagn er heim kemur Hugsaðu þér - það var misskilningur milli mín og Sólveig- ar út af kaupinu og þar af leiðir að Kiddi auminginn getur ekki fengið hjá mér meira en 50-60 kr. eða þar um á mánuði. Mér þótti þetta afleitt sem þú getur skilið. Kiddi hefur kannski sagt þér af þessu. Ekkert þýðir að vera argur við Sólveigu því það gagnar ekkert. Nú hefi ég sagt Kidda að taka lán en hætta ekki - ef ég lifi og kem heim, hef ég næga peningavon til að geta hjálpað honum að borga skuldina. Elsku góða reyndu að sjá um að hann hætti ekki þessvegna. Eg sagði honum að skrifa eða tala við þig eða pabba og deyja ekki ráðalaus. Nú vona ég að þú að minnsta kosti hvetjir hann til þess sama eða hjálpir honum til að fá ábyrgðarmann eða þess háttar svo þetta verði léttara fyrir hann. 7/7 Ingibjargar Hannesdóttur Dynegard. 27. des. 1925 Nú er ég komin burtu úr Gautaborg og líklega bráðum úr Svíþjóð. Það varð nú fyrr en ég bjóst við. Eg hafði vistað mig á Gullbergsbrobarnaheimili í Gautaborg og ætlaði að vera þar í 3 mánuði. Eg flutti svo þangað 1. desember og var þar í hálf- an mánuð, en eftir þann tíma sagði ég af mér embættinu vegna þess að mér fannst það of erfitt og hafa ekkert kaup annað en mat. Vissulega átti það að vera námskeið í meðferð ungbama, en mér fannst ómögulegt að leggja það á mig til lengdar af því að ég býst aldrei við að verða hjúkrunarkona, hvorki bama né annarra. Kl. 5 á morgnana urðum við að vakna og vinna hvíld- arlaust allan daginn til kl. 7 á kvöldin, jafnt helga sem rúm- helga daga. Ég var svo þreytt fyrstu dagana að ég gat ekki einu sinni sofnað á kvöldin, ég þurfti þess þó, en svo batnaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.