Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 82

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Síða 82
80 BREIÐFIRÐINGUR sem næst er. Þar á ég kunningjakonu sem er kennslukona frá Tárna svo ég kem ekki til allra ókunnugra þar heldur. í apríl er ég ekki ráðin í hvað ég geri. Þá er nú páskavikan fyrst og svo má ég til að skoða kóngsins Kaupmannahöfn. Og svo hefi ég lofað að vera í Færeyjum 1. maí. Simun av Skarði, sem er þeirra helsti og þjóðlegasti maður, hefur skrifað og beðið um íslenska kennslukonu frá 1. maí til 28. júlí. Nú hefur Halldóra Bjarnadóttir skrifað mér og spurt hvort ég vilji taka þetta að mér. Það er nærri 3 mánuðir og ég fæ 300 kr. í kaup og allt frítt - bústað hjá góðu fólki. Það runnu nú á mig tvær grímur er ég fékk bréfið, því ég hafði hlakkað til að fá að vera heima hjá ykkur í sumar og mamma og pabbi hefðu lrka kannski þurft þess með - en þegar ég hugsaði betur um, þá var óráð að slá hendi á móti þessu. Ég hefi eytt peningum og skemmt mér og lært heilt ár og safnað nýjum kröftum. - Kiddi verður að fá hjálp og tækifæri býðst til að vinna eftir lánið í vetur og maður lifir nú ekki bara til að leika sér. Ég veit að þið hefðuð haft meiri ánægju af því að ég kæmi fyrr, en nú hef ég lofað þessu - reyndar ekki fengið svar aftur, svo það er ekki fast ákveðið. Ja, ég kem þá að öllu forfallalausu í ágústbyrjun, get kannski verið 1. ágúst í Reykjavík ef vel stendur á ferðum og þá hef ég 2 mánuði frí - ef ég held áfram á Patró - sem ég hugsa nú þetta árið - hvað sem lengur verður. Og svo ef ég lifi og við öll seinna - skal ég víst vera hjá ykkur öllum á víxl, ef þið viljið hafa mig annars. Verst þykir mér með mömmu og pabba - það verða vonbrigði fyrir þau en Matta verður heima von- andi. Ég hefi verið hér á „konsert" og söfnum og skemmt mér vel. Allt er hér í Noregi líkara og heima en Svíþjóð. - í Svíþjóð er allt svo stillt og rólegt og kurteist og allir eins og hræddir hver við annan - kannski að segja eitthvað sem ekki á við. Hér gengur allt í logandi spretti og víst ekki allir sem hugsa um aðra en sjálfa sig. En ég kann nú fullt eins vel við Norðmenn sem Svía. A sunnudaginn var, var ég hjá skólasystur minni úr kenn- araskólanum, Guðrúnu Bóels. Hún er gift hér - 1/2 tíma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.