Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 122

Breiðfirðingur - 01.04.1996, Page 122
120 BREIÐFIRÐINGUR bama í þeirri námsgrein sem öðrum. Ennfremur segir hún að þó kennari spyrji daglega út úr þeirri námsgrein sem öðrum þá verði það ekki eins fast í minni barnsins og hitt sem það skrifar. Þetta er samþykkt. í sama bréfi nefnir hún námstjórana og segir að þeir megi ekki missast þar sem kennarar eigi erfitt uppdráttar.34) Eftir 1934 er ekki getið sérstaklega um prófin í þeim gögn- um sem ég hef aflað mér. Um fyrstu landsprófin er ekki getið heldur. Eina breytingin á prófamálum sem verður er sú að skrifleg skyndipróf vom tekin upp á fimmta áratugnum.34) Ingveldur A. Sigmundsdóttir skólastjóri virðist hafa haft veður af hinum nýju hugmyndum um próf í byrjun þriðja áratugarins. A skrifum hennar má sjá að hún er mikill fylgis- maður þeirra. Hún tekur upp skrifleg próf 13 árum áður en þau eru lögleidd. Ætla má að munnlegu prófin og einkunna- skalinn sem þeim fylgdi hafi ekki verið óhlutdrægur mæli- kvarði á kunnáttu nemenda. Fyrst má nefna að bömin lentu kannski á þeim kafla sem þau kunnu verst, feimni við próf- dómara getur truflað barnið og síðast en ekki síst geta próf- dómari og kennari gert mismiklar kröfur til barnanna. Eitt hafa þau þó framyfir skriflegu prófin, þau þjálfa börnin í að tjá sig munnlega. Hætt er við að sá þáttur í námi bamanna hafi minnkað stórlega er munnlegu prófin voru lögð niður. Enn- fremur var hætt að hlýða hverju barni fyrir sig yfir, heldur svaraði sá sem best vissi hverju sinni, því nú fór kennarinn að spyrja út í bekkinn. Sennilega hafa kostir skriflegu prófanna verið fleiri, með þeim var hægt að láta eitt yfir alla ganga og fá þannig raunhæfari samanburð á getu barnanna. 7. Kennsluhúsnœði Arið 1910 var kennt í þriggja ára gömlu skólahúsi, í því voru tvær kennslustofur. Hægt var að opna á milli þeirra og fá þannig eina stóra stofu. Mjór gangur lá eftir endilöngum skól- anum og við enda hans var lítið herbergi sem notað var sem bókasafn. Þar vom kennsluáhöldin og náttúrugripirnir einnig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.