Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2018, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2018, Blaðsíða 38
 11. maí 2018KYNNINGARBLAÐ Hjá Bjarkarblómum er lögð mikil áhersla á framúrskarandi úrval af ferskum blómum auk fjöl- breyttrar gjafavöru þar sem íslensk hönnun skipar stóran sess. „Sumarlegir blómvendir eru vin- sælastir fyrir mæðradaginn, það er enginn einn litur sem er alls ráðandi. Bleiku blómin hafa oft staðið upp úr, en ekki algilt samt,“ segir Bergþóra Björg Karlsdóttir, eigandi Bjarkar- blóma sem staðsett er við nýja inn- ganginn í Smáralind og í Þorlákshöfn. „Það er algengt að feður komi með börn sín alveg frá 1–2 ára aldri að velja blóm handa mömmu. Dagurinn er orðinn stærri í blómum en konu- dagurinn og mömmur eru á öllum aldri. Það eiga flestir mömmu, en það eiga ekki allir konu eða kærustu.“ Bergþóra byrjaði í blómabrans- anum í mars 2010 hjá fyrri eiganda Bjarkarblóma. „Það leiddi til þess að ég fór í garðyrkjuskólann og í verk- nám hjá henni og ég útskrifaðist sem blómaskreytir 2014. Þá flutti ég til Þorlákshafnar og opnaði búðina þar, síðan í fyrra ákvað fyrri eigandi að selja fyrirtækið og ég ákvað að kaupa minn gamla vinnustað.“ Gjafir sem henta vel með handa mömmu Margir velja að láta litla gjöf fylgja með blómvendinum og hjá Bjarkar- blómum fæst ýmis gjafavara sem hentar vel með: til dæmis hjörtu sem á stendur „mamma er besta mamma í heimi,“ bollar, súkkulaði og púðar. „Hjá okkur fást púðar frá J B art sem eru mjög vinsælir með kvenkynsstikkorðum, eins og einstök, falleg, frábær, æðisleg, kær- leiksrík og svo framvegis sem segir allt sem segja þarf um mömmu manns. En blómin eru samt númer 1, 2 og 3 á mæðradeginum.“ Bjarkarblóm er með heimasíðuna bjarkarblom. is og er einnig á Facebook, Instagram og Snapchat. Síminn er 578-5075 og netfangið bjarkar- blom@bjarkarblom.is. „Á Snapchat má fylgjast með blómum, tilboðum og eins þegar ég er að útbúa blómaskreytingar.“ Mæðradagurinn Það er fátt skemmtilegra en fjórhjólaferð eða RIB-bátaferð í heillandi umhverfi. Fyrirtækið Black Beach Tours býður upp á slíkar ferðir í Þorlákshöfn. Fjaran þar er einkar falleg, um 10 kíló- metra löng sandströnd (eldfjallaströnd) sem nær frá Ölfusá að bænum og mætir þar tilkomumiklum klettaveggjum að vestanverðu. Ógleymanlegt er að fara þarna um á fjórhjóli eða RIB-báti. Black Beach Tours býður upp á þessar fjór- hjólaferðir allt árið um kring. Annars vegar eru í boði klukkustundarlangar ferðir eftir ströndinni og hins vegar þriggja tíma ferðir þar sem farið er um hraun með viðkomu í helli á leiðinni. RIB-bátaferðir eru í boði á tímabilinu apríl– október og er þar hægt að velja á milli 30 mínútna adrenalínferðar, klukkustundarlangrar ferðar og tveggja tíma ferðar, en sú síðastnefnda liggur vestur í Krýsuvíkurbjarg. Einnig er hægt að splæsa saman fjór- hjólaferð og RIB-bátaferð sem er afar skemmtileg og vinsæl blanda. Black Beach Tours er með mjög góða aðstöðu fyrir starfsmanna- og vinahópa þar sem hægt er að bjóða upp á veitingar eftir ferðir, allt eins og hentar hverjum hópi. Á www.blackbeachtours.is er að finna nánari upplýsingar um allar ferðir og verð þeirra. Ef um hópa er að ræða er best að óska eftir tilboðum með tölvupósti á info@blackbeachtours.is eða með því að hafa samband í síma 625-0500. Ógleymanleg upplifun í Þorlákshöfn BlAcK BEAcH TouRS: BJARKARBlÓM: Fallegir vendir og gjafa- vara til að gleðja mömmu„Sumarlegir blómvendir eru vinsælastir fyrir mæðradaginn Opnunartími: Mánudaga–miðvikudaga kl. 10–19 Fimmtudaga kl. 10–21 Föstudaga kl. 10–19 laugardaga kl. 10–18 Sunnudaga kl. 12–18 Bjarkarblóm í Þorlákshöfn er opin frá kl. 13–17 miðviku-, fimmtu- og föstudaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.