Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2018, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2018, Page 64
11. maí 2018 18. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Afturgangan í Eyjum! H jartað er alltaf í Eyjum. Hérna er ég borinn og barnfæddur og hérna mun ég alltaf eiga heima,“ segir ævintýralega hress Snorri Óskars- son, betur þekktur sem Snorri í Betel, í samtali við DV. Snorri hef- ur snúið aftur heim til Vestmanna- eyja þar sem hann hyggst starfa við ferðaþjónustu. „Ég mun starfa sem leiðsögumaður í sumar hjá Viking Tours. Það er tímabundið starf til að byrja með. Fyrstu ferða- mennirnir sem ég tek á móti eru væntanlegir á næstu dögum og ég hlakka mikið til,“ segir Snorri. Hann segist hafa neyðst til þess að reyna fyrir sér á nýjum vett- vangi því enginn hafi viljað ráða hann sem kennara. Eins og frægt er var Snorra sagt upp störfum sem kennara hjá Brekkuskóla á Akureyri árið 2012. Ástæðan var sú hann skrifaði um samkynhneigð út frá sínu strangkristna hugarfari á persónulega bloggsíðu. Upp- sögnin var dæmd ólögmæt, bæði í héraði og í Hæstarétti og í nóvem- ber 2017 fékk Snorri dæmdar bæt- ur upp á um 7 milljónir króna. „Því var áfrýjað til Hæstaréttar og ég er að bíða eftir því að málið verði tek- ið fyrir þar í haust,“ segir Snorri. Hann segist vera maður einsam- all í eyjunum fögru í sumar en eig- inkona hans dvelji á fastalandinu. „Það má segja að ég feti í fótspor Jóns Indíafara í þeim efnum. Hann kom sem slasaður hermaður til Vestmannaeyja og sá um púður- geymsluna og fallbyss- una á Skansin- um í kringum 1640. Eiginkonu hans líkaði hins vegar illa í Eyjum og skildi hann einan eftir,“ segir Snorri og hlær dátt. n bjornth@dv.is Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land Sjá nánar á byko.is Vertu með! PALLA- LEIKUR Alls 10 vinningar, heildarverðmæti rúmlega 700.000kr. Tilboðsblað 9.-16. maí Skoðaðu öll tilboð in á byko.is Nýtt Ti lb oð g ild a ti l 1 6. m aí e ða á m eð an b ir gð ir e nd as t. B ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi ll ur o g/ eð a m yn db re ng l. SAMSETNING Á GRILLI - 4.990* * gildir aðeins í vefverslun byko.is Nýtt í BYKO Tilboðsverð Gasgrill NAPOLEON - ROGUE R425. grillgrind 60x45cm úr pottjárni. 79.995 506600036 Almennt verð: 99.995 b re nn arar 3kí ló vö tt 10,6 Allir þeir sem kaupa nýtt Napoleon grill á tímabilinu 9.-31. maí fá bókina Grillveislan eftir lækninn í eldhúsinu, Ragnar Frey, í kaupbæti á meðan birgðir endast. Kaupauki 20% afsláttur Tilboðsverð Rafmagnssláttuvél GE-EM 1030. 1000 W. Hágæða og kraftmikil rafmagnssláttuvél. 9.995 74830020 Almennt verð: 12.995 23% afsláttur 20% afsláttur Tilboðsverð Grillsett Töng, spaði og bursti. 1.995 506670024 Almennt verð: 2.495 Tilboðsverð Pallaolía Treolje xo, glær eða gyllt. 1.995 80602501/2 Almennt verð: 2.495 3l. Bókin á náttborði Ingibjargar „Ég held mikið upp á Pema Chödron, búddísku nunnuna sem hefur skrifað margar bækur um lífið og tilveruna,“ segir Ingibjörg Stefánsdóttir, jógakennari og eigandi Yoga Shala Reykjavík. S öngkonan Helga Möller hefur sungið sig í hug og hjörtu þjóðarinnar í áraraðir og var fyrst Íslendinga til að keppa í Eurovision sem hluti af ICY- hópnum. DV heyrði í dóttur Helgu, Elísabetu Ormslev, og spurði: Hvað segir dóttirin um mömmu? „Ég hef alltaf litið á mömmu mína sem algjört ljós og ég held að flestir sem verða á hennar vegi geti sagt slíkt hið sama. Hún er hjarta- hlýtt sjarmatröll með algjöran aulahúmor sem verður reynd- ar alltaf betri með árunum. Eða kannski er minn húmor að verða lélegri. Hún er mik- il tilfinningavera og er algjör- lega með hjartað á erminni. Hennar helsti galli er hvað hún er þrjósk og þver en henn- ar helsti kostur er að hún jafn- ar sig fljótt á nánast hverju sem er. Hún er með besta og hlýjasta knús og bjartasta bros veraldar og hún er besta mamma sem ég hef átt.“ Hvað segir dóttirin? Snorri snýr aftur: „Hjartað er alltaf í Eyjum“ Snorri Óskarsson (t.h. á myndinni) er kominn aftur heim til Eyja. Að minnsta kosti tímabundið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.