Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2018, Qupperneq 64

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2018, Qupperneq 64
11. maí 2018 18. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Afturgangan í Eyjum! H jartað er alltaf í Eyjum. Hérna er ég borinn og barnfæddur og hérna mun ég alltaf eiga heima,“ segir ævintýralega hress Snorri Óskars- son, betur þekktur sem Snorri í Betel, í samtali við DV. Snorri hef- ur snúið aftur heim til Vestmanna- eyja þar sem hann hyggst starfa við ferðaþjónustu. „Ég mun starfa sem leiðsögumaður í sumar hjá Viking Tours. Það er tímabundið starf til að byrja með. Fyrstu ferða- mennirnir sem ég tek á móti eru væntanlegir á næstu dögum og ég hlakka mikið til,“ segir Snorri. Hann segist hafa neyðst til þess að reyna fyrir sér á nýjum vett- vangi því enginn hafi viljað ráða hann sem kennara. Eins og frægt er var Snorra sagt upp störfum sem kennara hjá Brekkuskóla á Akureyri árið 2012. Ástæðan var sú hann skrifaði um samkynhneigð út frá sínu strangkristna hugarfari á persónulega bloggsíðu. Upp- sögnin var dæmd ólögmæt, bæði í héraði og í Hæstarétti og í nóvem- ber 2017 fékk Snorri dæmdar bæt- ur upp á um 7 milljónir króna. „Því var áfrýjað til Hæstaréttar og ég er að bíða eftir því að málið verði tek- ið fyrir þar í haust,“ segir Snorri. Hann segist vera maður einsam- all í eyjunum fögru í sumar en eig- inkona hans dvelji á fastalandinu. „Það má segja að ég feti í fótspor Jóns Indíafara í þeim efnum. Hann kom sem slasaður hermaður til Vestmannaeyja og sá um púður- geymsluna og fallbyss- una á Skansin- um í kringum 1640. Eiginkonu hans líkaði hins vegar illa í Eyjum og skildi hann einan eftir,“ segir Snorri og hlær dátt. n bjornth@dv.is Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land Sjá nánar á byko.is Vertu með! PALLA- LEIKUR Alls 10 vinningar, heildarverðmæti rúmlega 700.000kr. Tilboðsblað 9.-16. maí Skoðaðu öll tilboð in á byko.is Nýtt Ti lb oð g ild a ti l 1 6. m aí e ða á m eð an b ir gð ir e nd as t. B ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi ll ur o g/ eð a m yn db re ng l. SAMSETNING Á GRILLI - 4.990* * gildir aðeins í vefverslun byko.is Nýtt í BYKO Tilboðsverð Gasgrill NAPOLEON - ROGUE R425. grillgrind 60x45cm úr pottjárni. 79.995 506600036 Almennt verð: 99.995 b re nn arar 3kí ló vö tt 10,6 Allir þeir sem kaupa nýtt Napoleon grill á tímabilinu 9.-31. maí fá bókina Grillveislan eftir lækninn í eldhúsinu, Ragnar Frey, í kaupbæti á meðan birgðir endast. Kaupauki 20% afsláttur Tilboðsverð Rafmagnssláttuvél GE-EM 1030. 1000 W. Hágæða og kraftmikil rafmagnssláttuvél. 9.995 74830020 Almennt verð: 12.995 23% afsláttur 20% afsláttur Tilboðsverð Grillsett Töng, spaði og bursti. 1.995 506670024 Almennt verð: 2.495 Tilboðsverð Pallaolía Treolje xo, glær eða gyllt. 1.995 80602501/2 Almennt verð: 2.495 3l. Bókin á náttborði Ingibjargar „Ég held mikið upp á Pema Chödron, búddísku nunnuna sem hefur skrifað margar bækur um lífið og tilveruna,“ segir Ingibjörg Stefánsdóttir, jógakennari og eigandi Yoga Shala Reykjavík. S öngkonan Helga Möller hefur sungið sig í hug og hjörtu þjóðarinnar í áraraðir og var fyrst Íslendinga til að keppa í Eurovision sem hluti af ICY- hópnum. DV heyrði í dóttur Helgu, Elísabetu Ormslev, og spurði: Hvað segir dóttirin um mömmu? „Ég hef alltaf litið á mömmu mína sem algjört ljós og ég held að flestir sem verða á hennar vegi geti sagt slíkt hið sama. Hún er hjarta- hlýtt sjarmatröll með algjöran aulahúmor sem verður reynd- ar alltaf betri með árunum. Eða kannski er minn húmor að verða lélegri. Hún er mik- il tilfinningavera og er algjör- lega með hjartað á erminni. Hennar helsti galli er hvað hún er þrjósk og þver en henn- ar helsti kostur er að hún jafn- ar sig fljótt á nánast hverju sem er. Hún er með besta og hlýjasta knús og bjartasta bros veraldar og hún er besta mamma sem ég hef átt.“ Hvað segir dóttirin? Snorri snýr aftur: „Hjartað er alltaf í Eyjum“ Snorri Óskarsson (t.h. á myndinni) er kominn aftur heim til Eyja. Að minnsta kosti tímabundið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.