Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2018, Qupperneq 58
58 FÓLK 13. júlí 2018 G eorge Lucas, ofurframleiðandi og faðir Stjörnustríðsmynd- anna, er staddur á Íslandi um þessar mundir. Samkvæmt heimildum DV hefur talsvert sést til kappans á Krýsuvíkursvæðinu á Reykjanesskaga. Þá herma heimildir DV að Lucas hafi verið á miklu flakki um höfuðborgina og heimsótti hann meðal annars verslunina 66° Norður á Laugaveginum. Lucas hefur ekki verið einn á ferð heldur hefur sést til hans með öðrum heimsfrægum einstaklingi. Það er breski kappakstursmann- inum Lewis Hamilton, en saman lentu þeir hér á landi á þriðju- daginn síðastliðinn. Þeir Lucas og Hamilton eru miklir mátar og hafa verið um árabil. Lucas hefur sjálfur alla tíð haft brennandi áhuga á bílum, sérstaklega spyrnuköggum og áður en hann fór að spreyta sig í kvikmyndagerð var stóri draumur hans að gerast kappakstursmaður. Þessi draumur fjaraði fljótt út þegar hann lenti í alvarlegu bílslysi árið 1962. Þá var Lucas búsettur í Modesto í Kaliforníu. Dag einn keyrði hann um á upp- gerðri Autobianchi-bifreið og fip- aðist þegar skólafélagi hans tók fram úr honum á leifturhraða. Af- leiðinginn var sú að Lucas missti stjórn á bílnum og ítalski smá- bíllinn valt nokkra hringi áður en hann klessti á tré. Lucas var fluttur upp á sjúkrahús illa slas- aður og var ekki útskrifaður fyrr en nokkrum mánuðum síðar. Eft- ir þetta atvik ákvað Lucas að segja skilið við hraðafíknina og snéri sér að kvikmyndagerð. Það verð- ur að teljast góð ákvörðun. Fjallað var um bílslysið á for- síðu The Modesto Times. Eins og kunnugt er skapaði hinn 74 ára gamli Lucas Star- -Wars heiminn vinsæla. Hann leikstýrði fjórum myndum ser- íunnar stórvinsælu og hefur framleitt allar myndirnar fram til ársins 2012, þegar hann sagði skil- ið við sagnaheiminn og seldi fyr- irtækið sitt, Lucasfilm, en þá tóku risarnir hjá Disney við keflinu. Hjá kvikmyndagerðarmannin- um stendur næst til að taka þátt í fimmta ævintýrinu um persón- una Indiana Jones með Harrison Ford og Steven Spielberg, en að svo stöddu er áætlað að sú mynd líti dagsins ljós árið 2021. n Tómas Valgeirsson tomas@dv.is n Nýtur lífsins með stórvini sínum, Lewis Hamilton n Ætlaði að verða kappaksturskappi GEORGE LUCAS Á ÍSLANDI M Y N D F LI CK R / R O SI N O ALLIR ÚT AÐ HJÓLA MEÐ TUDOR TUDOR TUDOR Bíldshöfða 12 • 110 Rvk • 577 1515 • skorri.is Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta Veldu öruggt start me ð TUDOR Eitt mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.