Morgunblaðið - 11.10.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.2018, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 1. O K T Ó B E R 2 0 1 8 Stofnað 1913  239. tölublað  106. árgangur  HEFUR VERIÐ KALLAÐUR SUPERMAN SPENNANDI UPPFÆRSLA OG FERSK RÖDD ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS bbbbn 77 FINNA.ISVIÐSKIPTAMOGGINN MJÚKA DEILDIN ÍSLENSK HÖNNUN SJÚKRAÞJÁLFARI AÐSTOÐAR SÆNGUR- FATNAÐUR SÆNGUROG KODDAR HEILSURÚM ALLARSTÆRÐIR FUSSENEGGER Kristín Gísladóttir sjúkraþjálfari aðstoðar við val á rúmdýnum. Í DAG 16-18 Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Þyrluflugmönnum Landhelgisgæslunnar gafst í gær tækifæri til að fara í reynsluflug á nýjustu björgunarþyrlu evrópska þyrluframleiðandans Leonardo Helicopters í fylgd með ítölskum flugmönnum fyrirtækisins. Þyrlan er af svokallaðri nýjustu kynslóð hátækniþyrla og var prófunin gerð í tengslum við væntanlegt útboð og kaup Gæslunnar á þremur nýjum björgunarþyrlum. Áformað er að útboðið hefjist í byrj- un næsta árs og á næstu mánuðum verða því þyrlur frá helstu framleiðendum skoðaðar og prófaðar. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hátækniþyrla sveimaði yfir Reykjavík í gær Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meðalverð seldra íbúða í 101 Reykjavík var 538 þúsund krónur á fermetrann á þriðja fjórðungi í ár. Það er um 20 þúsund krónum hærra en á fjórða fjórðungi í fyrra. Fermetraverð seldra íbúða hefur einnig hækkað í Hlíðunum, Vestur- bænum og Grafarvogi í ár en staðið í stað í Seljahverfinu. Verð í Breið- holti er nú lægra en í lok árs 2017. Þetta má lesa úr greiningu Þjóð- skrár Íslands fyrir Morgunblaðið. Kostar dæmigerð 100 fermetra íbúð í Grafarvogi nú 43 milljónir. Jón Bjarki Bentsson, aðalhag- fræðingur Íslandsbanka, segir tölur Þjóðskrár benda til að miðborgar- álagið sé að festa sig í sessi. Álag á eignir miðsvæðis hafi áður verið fremur hóflegt. Hann segir aðspurð- ur að eftir því sem verðið sé hærra, og hvert prósent vegi þyngra, megi ætla að prósentuhækkanir verði minni en síðustu misseri. Jaðarsvæði séu að verða of dýr fyrir tekjulága. Greiðslugetan breytist minna „Með því styttist í að verðið fari fram yfir greiðslugetu umtalsverðs hóps kaupenda. Greiðslugetan hefur enda verið að breytast mun hægar.“ Magnús Árni Skúlason, hagfræð- ingur hjá Reykjavik Economics, seg- ir jafnvægi að skapast á íbúðamark- aði eftir miklar hækkanir. »30-31 Fermetraverðið komið í 538 þúsund í miðborginni  Hagfræðingur segir kaupverðið farið að nálgast þolmörk Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Frakkastígur Verðið hefur hækkað.  Nýr forseti Alþjóðaskáksambandsins FIDE, Dvorkovich, tekur jákvætt í hugmyndir um að halda heimsmeist- araeinvígið í skák árið 2022 á Íslandi. Þá verða liðin 50 ár frá einvígi aldarinnar, þegar Bobby Fischer og Boris Spassky öttu kappi í Laugardalshöll. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir að mikil tækifæri fæl- ust í því að mótið yrði haldið á Íslandi. Rússinn Dvorkovich, fyrrum aðstoðarmaður Pútíns Rússlandsforseta, naut stuðnings Skáksambands Íslands en með kjöri hans er 25 ára valdatímabili Kirsans Ilyumzhinovs lokið. Hann hlaut 103 at- kvæði gegn 78 atkvæðum hins gríska Georgios Makropoulos, sem hefur verið viðloðandi FIDE í um tvo áratugi. »20 Skoða að halda HM-einvígi í skák á Íslandi  Hallur Símonarson, innri endurskoðandi Reykjavíkurborgar, telur aug- ljóst að skoða þurfi innkaupaþáttinn sérstaklega í tengslum við fram- kvæmdir á yfir 400 milljóna króna bragganum í Nauthólsvík. Aðspurður telur Hallur sig vel hæfan til verksins enda sé embættið óháð borgarstjóra. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, segir að ekkert bendi til þess að farið hafi verið í neitt útboð hjá borginni í tengslum við málið. Ítrekar hún nauðsyn þess að fá óháðan aðila til að rannsaka málið. „Ég treysti innri endurskoðanda sem manni og persónu en mér finnst þetta mál vera svo stórt og það eru svo margar spurningar og svo mikill feluleikur að það verði að fá óháðan aðila til að fara í saumana á því,“ segir Vigdís og bendir á að innri endurskoðandi sitji m.a. fundi borgarráðs. »4 Innkaup vegna braggans verða skoðuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.