Morgunblaðið - 11.10.2018, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.10.2018, Blaðsíða 34
34 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018 VÍKURVAGNAR EHF. STYRKUR, ÞJÓNUSTA og ÁREIÐANLEIKI Víkurvagnar ehf. - Hyrjarhöfði 8. - 110 Reykjavík - Sími 577-1090 - www.vikurvagnar.is - sala@vikurvagnar.is VÍKURVAGNAR EHF. MIKIÐ ÚRVAL AF KERRUM FYRIR IÐNAÐARMENNOGVERKTAKA Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Miklar umræður spunnust um land- búnaðarmál á fundi Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og land- búnaðarráðherra, um tækifæri í ís- lenskum landbúnaði. Fundurinn var haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminja- safnsins í gær og voru þar mættir fulltrúar bænda, neytenda, verslunar og stjórnvalda. Fundurinn var vel sóttur og voru umræðurnar heilt yfir mjög jákvæðar. Afmarki ríkisstuðning við bú- greinar sem hafa byggðagildi Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, var fyrstur framsögumanna. Fjallaði hann um það í erindi sínu að í landbúnaði væru um fjögur þúsund störf og hlutur at- vinnugreinarinnar í landsframleiðslu væri um eitt prósent. Nauðsynlegt væri að taka upp annars konar styrkjafyrirkomulag sem tryggði betri tekjudreifingu en gamla kvóta- kerfið og að hugsa þyrfti um byggða- stefnu sem lífskjarastefnu með það að markmiði að tryggja jöfnuð tekna í landinu öllu. Sýndi hann því til stuðn- ings dreifingu miðgildis tekna eftir landshlutum þar sem landbún- aðarsvæðin koma mun verr út en önnur svæði á landinu. Þá sagði hann mikilvægt að afmarka ríkisstuðning við þær búgreinar sem raunverulega hefðu byggðagildi, en ekki við verk- smiðjur með hvítt kjöt, þ.e. svínakjöt og kjúklingakjöt, og miða ætti styrki til landbúnaðar við innanlandsneyslu. Samkeppni að utan fari fram á jafnréttisgrunni Sigurður Eyþórsson framkvæmda- stjóri Bændasamtakanna var næstur með erindi en hann benti á að 17.900 manns byggju í strjábýli á Íslandi, eða rétt rúmlega fjórfaldur fjöldi þeirra starfa sem í landbúnaði eru. Hann sagði mikilvægt að bændur seldu réttu söguna með meiri og betri upplýsingum til neytenda og að tæki- færi væru í staðbundnum matvælum og ferðaþjónustu. Þá ætti íslenskur landbúnaður tækifæri í framleiðslu fleiri afurða og aukinni vinnslu, en Ásgeir hafði komið inn á sama punkt í erindi sínu þar sem hann talaði um að auka breiddarhagræði íslensks landbúnaðar. Þá tóku þau Brynhildur Pétursdóttir, formaður Neytenda- samtakanna, og Jón Björnsson, stjórnarformaður Krónunnar, til máls og töluðu um breyttar kröfur neytenda. Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar, Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálf- stæðisflokksins, Sunna Gunnars Marteinsdóttir, verkefnastjóri hjá MS, og Finnur Árnason, forstjóri Haga, komu þá í pallborð og fóru yfir tækifæri íslensks landbúnaðar og voru á einu máli um að styrkja þyrfti Jákvæðar umræður á landbúnaðarfundi  Horfa þarf meira til neytandans í íslenskum landbúnaði Pallborð Frá vinstri í pallborði: Björt, Óli Björn, Sunna og Finnur. Ráðherra Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðaði til fundarins. Þjóðminjasafnið Vel var mætt á fundinn sem fór fram í sal Þjóðminjasafns- ins. Mættir voru fulltrúar bænda, neytenda, verslunar og stjórnvalda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.