Morgunblaðið - 11.10.2018, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.10.2018, Blaðsíða 48
Haustlínan frá Shiseido heillar Það lærðu allir eitthvað nýtt í glæsilegu Shiseido- teiti sem haldið var í Makeup-stúdíói Hörpu Kára á dögunum. Förðunarfræðingurinn Natalie Hamzehpour kenndi gestunum réttu trixin. Rauðar varir Hér má sjá Auro Dew í litnum 02 notað yfir allt augnlokið og toppað með crystal gel-glossi. Á varirnar notaði Natalie Lacquer- Ink LipShine, sem er fallegur og litsterkur gloss. Shiseido-fegurð Hér sýnir Natalie hvernig fólk á að bera sig að. Morgunblaðið/Hari Brosmildar Steingerður Steinarssdóttir, Christina Gregers. Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Marta María mm@mbl.is Vörurnar frá Shiseido eru löngu orðnar heimsfrægar en þær komu á markað 1872. Merkið leggur mikið upp úr því að gera áferð húðarinnar fallegri þannig að kvenpeningurinn líti betur út. Förðunarvörurnar koma svo til hjálpar þegar auka á fegurðina og þokkann. Í boðinu sýndi Natalie þrenns konar mismunandi förðun með haustlitapallettu Shiseido. Pal- lettan hefur að geyma augnskugga í mjúkum náttúrulegum litum sem auðvelt er að skyggja augnlokið með. Augnskuggar með örlítilli glansáferð eru vinsælir en þeir setja mikinn svip á heildarmyndina. Við örlítið glans- andi augnlok eru varirnar málaðar rauðar og jafnvel með dálítið mattri áferð og svo kemur blár augn- blýantur og setur punktinn yfir i-ið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.