Morgunblaðið - 11.10.2018, Síða 11

Morgunblaðið - 11.10.2018, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 nanso Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Kjóll / Túnika Kr. 8.900 Str. S-XXL Laugavegi 178 • 105 Reykjavík • Sími 555 1516 (póstsendum) Opið virka daga kl. 11-18 og laugardaga kl. 11-15. Mikið af myndum á facebook ..af jökkum og buxum Mikið úrval.. Skoðið laxdal.is/yfirhafnir Skipholti 29b • S. 551 4422 ULLARKÁPUR Í ÚRVALI Smart haustsföt, fyrir smart konur Holtasmári 1 201 Kópavogur sími 571 5464 Str. 38-52 Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Str. 38-58 Flottur haustfatnaður, fyrir flottar konur Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is 20% af DRANELLA Kjóll Verð 12.980 Nú 10.384 Efla þarf gæða- og umbótastarf á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins auk þess að styrkja geðheilbrigðis- þjónustu. Þetta eru helstu niður- stöður úttektar embættis land- læknis á Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins sem birt var í vikunni. Þetta er ein umfangsmesta úttekt sem embættið hefur gert. Þar kemur m.a. fram að sálfræði- þjónusta fyrir börn hefur verið stóraukin. Embætti landlæknis tel- ur æskilegt að á hverri heilsu- gæslustöð sé þverfaglegt teymi sem sinni 1. stigs geðheilbrigðisþjón- ustu, bæði fyrir börn og fullorðna, og vinni náið með geðheilsuteym- unum. Í skýrslunni er bent á að já- kvætt sé að Geðheilsuteymi vestur sé tekið til starfa en alvarlegt sé hversu löng bið er eftir þjónustu hjá Þroska- og hegðunarstöð og Geðheilsuteymi austur. Endurskoða þarf húsnæðismál Varðandi gæða- og umbótastarf telur embættið að brýnt sé að stjórnendur Heilsugæslu höfuð- borgarsvæðisins efli gæðastarf. Í skýrslunni er einnig að finna ábendingar til velferðarráðuneyt- isins um að aðlaga þurfi fjármögn- unarkerfi heilsugæslunnar að mönnunarþörf og umfangi starf- seminnar. Þá þurfi ennfremur að endurskoða húsnæðismál. Það er mat höfunda skýrslunnar að á heilsugæslustöðvunum vinni fagfólk sem sinni starfi sínu af alúð og fagmennsku, oft við erfiðar að- stæður. Nauðsynlegt sé að bregðast við mönnunarvanda. Efla þurfi geðheilbrigðisþjónustu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.