Morgunblaðið - 11.10.2018, Síða 28

Morgunblaðið - 11.10.2018, Síða 28
28 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018 Hin venjulega sýn á heiminn er af jafnsléttu en þegar breytt er um sjónar- horn kemur ýmislegt óvænt í ljós eins og meðfylgjandi myndir, sem ljós- myndarar Morgunblaðsins hafa tekið með aðstoð dróna af landslagi og ýms- um kennileitum í Reykjavík, sanna. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Horft á landið frá nýju sjónarhorni Hallgrímskirkja Þúfan á Grandagarði Göngubrú við Geirsnef Vinnusvæði Eimskips í Sundahöfn Allir miðar á tón- leika Stuðmanna, sem halda á í Þjóðleikhúsinu 10. nóvember seldust upp á ör- fáum mínútum eftir að þeir fóru í sölu á miða- söluvefnum tix.is klukkan tíu í gærmorgun. Ákveðið hefur verið að bæta við öðrum tónkleikum síðar sama kvöld og hefst sala miða á þá á morgun, föstudag, klukkan tíu. Í fréttatilkynningu frá aðstand- endum tónleikanna segir að aðeins verði hægt að bæta þessum einu tónleikum við í Þjóðleikhúsinu. Þar kemur einnig fram að tvær gesta- stjörnur hafi bæst í hóp þeirra sem koma munu fram á tónleikunum og það eru þau Ragnhildur Gísladóttir og Teitur Magnússon. Allir miðar á Stuð- menn seldust upp á örfáum mínútum Stuðmenn Miðar seldust hratt. 100x70x85 Einnig 120 - 140 100x70x85 Einnig 120 - 140 - 160 60x70x95 Einnig 70 - 80 - 100 - 120 Ítölsk stál vinnuborð með eða án án handlaugar Ryðfrytt burstað stál l Hilla að neðanlStillanlegir fæturl Auðvelt að setja samanl Frístan- dandi vinnuborð 5 1 6 8 # Draghálsi 4 110 Reykjavík sími: 535 1300 verslun@verslun.is Ryðfrí stál vinnuborð- og fráleggsborð fyrir atvinnueldhús F IM M TU DAGSLEIKU R • M O RGUNBLAÐ SI N S • FINNDU HAPPATÖLUNA Í BLAÐINU – og þú gætir dottið í lukkupottinn Vantar þig pípara? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.