Morgunblaðið - 11.10.2018, Side 62

Morgunblaðið - 11.10.2018, Side 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018 Fyrirtæki Rótgróin efnalaug til sölu. Traust og gott fyrirtæki sem hefur verið rekið undir sömu kennitölu í áratugi. Góð afkoma og reksturinn býður upp á mikla vaxtamögulei- ka. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið. Mikil og traust viðskiptavild. Vinnustaðurinn er að jafnaði með 7-8 stöðugildi. Staðsetningin er góð, sjálft húsnæðið er sérlega hentugt. Góður langtíma- leigusamningur með hagstæðum kjörum er um húsnæðið. Hentugt fyrirtæki fyrir samheldna fjölskyldu. Óskað er eftir tilboðum. NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA: Sverrir Pálmason, hdl. Löggiltur fasteignasali s. 867 1001 - sverrir@jas.is Arnar Sölvason s. 896 3601 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfru, sem hér segir: Koltröð 16, Fljótsdalshérað, 50% eignarhl. gerðarþola, fnr. 226-9426, þingl. eig. Hallgrímur Kristinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Austurlandi, miðvikudaginn 17. október nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Austurlandi 10. október 2018 Nauðungarsala Auglýsum eftir rafvirkjum á starfsstöðvar okkar á Suðurnesjum og í Hafnarfirði Starfssvið Hæfniskröfur Starfið felur í sér viðhald og rekstur dreifikerfis, nýlagnir, tengingar og uppsetningu búnaðar. Við leitum að hæfileikaríkum einstakngum til að vinna í frábærum hópi fagmanna. Sveinspróf í rafvirkjun er nauðsyn, tekið verður tillit til þess ef viðkomandi er að ljúka sveinsprófi. Áhersla er lögð á fagleg og sjálfstæð vinnubrögð, samskiptahæfni, þjónustulund og brennandi áhuga á tæknimálum. Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn að ganga bakvaktir sé þess óskað. Góð íslensku- og enskukunnátta æskileg. Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri í síma 422 5200. Sótt er um störfin á heimasíðunni, hsveitur.is Umsóknarfrestur er til og með 21. okt. 2018 Embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Auglýst er laust til umsóknar embætti forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember 2018 Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Gönguhópur kl. 9.30. Botsía kl. 10.30. Söngfuglarnir kl. 13. Myndlist kl. 13. Bókmennta- klúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20. Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16. Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Söng- stund með Heiðrúnu og Jóni Hilmari kl. 14-15. Opið fyrir úti- og inni- pútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. S. 535-2700. Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids/kanasta/tafl kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10- 10.30. Botsía kl. 10.40-11.20. Spiladagur, frjáls spilamennska kl. 12.30- 15.50. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15. Bústaðakirkja Starfið hefst kl. 12 með tónleikum í kirkjunni, Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju stíga á stokk. Marteinn Snævarr Sig- urðsson, Una Dóra Þorbjörnsdóttir og Ísabella Leifsdóttir syngja. Jónas Þórir spilar undir. Félgasstarfið heldur síðan áfram í safnaðar- sal eins og vant er, kaffi, hugleiðing og myndasýning. Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi kl. 9-10, bókband kl. 9-13, Opin handverksstofa kl. 9-12, Vítamín í Valsheimili, rúta frá Vitatorgi kl. 9.45 og til baka kl. 11.30, Frjáls spilamennska kl. 13-16.30, prjóna- klúbbur kl. 13-16. Ferð á Eldfjallasetrið á Hvolsvelli kl. 12.30. Verð 5.800 krónur. Skrá þarf sig fyrirfram í ferðina í síma 411-9450. Verið velkomin til okkar í Samfélagshúsið á Vitatorg, Lindargötu 59, öllum opið óháð aldri og búsetu. Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl. 9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Handvinnuhorn í Jóns- húsi kl. 13. Saumanámskeið Jónshúsi kl. 14. Málun í Kirkjuhvoli kl. 13. Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-12, Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13- 16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir. Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók- band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13 BÍNGÓ, kl. 14 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 16 myndlist, kl. 19 Bridsfélag Kópavogs. Gullsmári Handavinna kl 9. Jóga kl. 9.30. Handavinna / brids kl. 13. Jóga kl. 17. Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9. Opin handavinna kl. 9–14. Bænastund kl. 9.30–10. Jóga kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 13-14. Prjónakaffi kl. 14. Kaffi kl. 14.30. Hraunsel Dansleikfimi kl. 9. Qi gong kl. 10.Föndur í vinnustofu kl. 90- 12. Opið hús fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Dansleikur kl. 20.30 laugardaginn 13. október. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er opin frá 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga með Ragnheiði kl. 11.10, hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragnheiði kl. 12.05, félagsvist kl. 13.15, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Opnað kl. 8.50. Við hringborðið kl. 8.50, boðið upp á kaffi. Morgunandakt kl. 9.30, leikfimi með Guðnýju kl. 10-10.45, hádegismatur kl. 11.30 (panta þarf fyrir kl. 9 samdægurs). Selmuhóp- urinn kl. 12.30-16, þeir sem mála velkomnir. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30. ATH! Línudans fellur niður í dag. Allir velkomnir, óháð aldri. Nánari uppl. í s. 411-2790. Korpúlfar Tiffanis-/ mosaik-námskeið með Sesselju hefst í dag kl. 9 í Borgum, leikfimishópur kl. 11 í Egilshöll, kl. 12.30 skákhópur Korpúlfa í Borgum, tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13 og Kristín Jóhanns- dóttir rithöfundur með meiru mun kynna bók sína EKKI GLEYMA MÉR í Borgum í dag kl. 13, en hún var eitt sinn fararstjóri Korpúlfa í Þýskalandsferð, allir velkomnir. Botsía kl. 16 í Borgum. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik- fimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-16, gönguhópurinn kl. 14. Uppl. í s. 4112760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla- braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga með Öldu í salnum á Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðar- heimilinu kl. 14. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30–15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586. Stangarhylur 4, ZUMBA Gold kl. 10.30. STERK OG LIÐUG leikfimi kl. 11.30. Tanya leiðir báða hópana. Félagsstarf eldri borgara Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Skúmsstaðir 2, Sveitarfélagið Árborg, fnr. 220-0412 , þingl. eig. Lei- guíbúðir Vestmannaeyjum ehf., gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 17. október nk. kl. 10:30. Hveramörk 4, Hveragerði, fnr. 221-0532 , þingl. eig. Ágústa Eva Er- lendsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 17. október nk. kl. 11:05. Mýrarkot lóð, Grímsnes- og Grafnhr, fnr. 220-7883 , þingl. eig. Björk Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 17. október nk. kl. 11:45. Mýrarkot, Grímsnes- og Grafnhr, fnr. 168266 , þingl. eig. Gullbrá ehf., gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 17. október nk. kl. 11:55. Stóra-Rimakot, Rangárþing ytra, fnr. 165422 , þingl. eig. Kristín Bjar- nadóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 17. október nk. kl. 13:50. Miðhjáleiga land, Rangárþing eystra, ehl. gþ., fnr. 234-1967 , þingl. eig. Jón Þorvarður Ólafsson, gerðarbeiðandi Arion banki hf., miðvikudaginn 17. október nk. kl. 14:50. Sýslumaðurinn á Suðurlandi 10 október 2018 Raðauglýsingar 569 1100 Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Hressandi morgunganga - Með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.