Morgunblaðið - 11.10.2018, Side 66

Morgunblaðið - 11.10.2018, Side 66
66 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018 7 4 5 1 2 9 8 3 6 3 2 8 4 6 5 1 9 7 6 9 1 7 3 8 2 4 5 4 8 7 2 5 3 9 6 1 5 1 6 9 4 7 3 8 2 2 3 9 8 1 6 5 7 4 1 5 3 6 8 4 7 2 9 9 6 2 3 7 1 4 5 8 8 7 4 5 9 2 6 1 3 4 6 9 2 3 7 8 1 5 7 3 5 8 6 1 9 4 2 8 1 2 9 5 4 7 3 6 1 4 6 3 7 8 2 5 9 3 9 7 5 4 2 6 8 1 2 5 8 6 1 9 4 7 3 5 8 3 4 2 6 1 9 7 6 7 4 1 9 3 5 2 8 9 2 1 7 8 5 3 6 4 9 2 4 3 7 6 5 8 1 7 5 8 9 4 1 3 6 2 1 6 3 2 8 5 9 7 4 3 8 7 1 2 9 4 5 6 4 1 6 5 3 7 2 9 8 2 9 5 8 6 4 1 3 7 5 7 2 6 1 3 8 4 9 6 3 1 4 9 8 7 2 5 8 4 9 7 5 2 6 1 3 Lausn sudoku Bæði er kristnihald á heimilum að mestu aflagt og nú gefa flestir landsmenn dýrum sínum í skálar. „Þá ný- fæddur Jesús í jötunni lá“ byrjar sálmur einn. Barn sem heyrði hann sunginn lagaði hann að sínum heimi – og leiðrétti foreldra sína: „Þá nýfæddur Jesús í fötunni lá.“ Í jötunni var ekkert vit. Málið 11. október 1986 Leiðtogafundurinn í Höfða hófst. Þar ræddu Ronald Reagan Bandaríkjaforseti og Mikhail Gorbatsjof leiðtogi Sovétríkjanna um afvopn- unarmál. Fundurinn stóð í tvo daga og að honum loknum sagði Morgunblaðið: „Heims- sögulegum fundi lokið.“ 11. október 1986 Þjóðlagasöngkonan Joan Ba- ez hélt tónleika í Íslensku óp- erunni og söng meðal annars Kvölda tekur sest er sól. Þjóð- viljinn sagði að stemningin hefði verið mögnuð og að tón- leikarnir myndu seint líða þeim úr minni sem á hlýddu. 11. október 1988 Við forsetakjör í Sameinuðu þingi gerðist það í fyrsta sinn í meira en þúsund ára sögu Alþingis að kona var kosin forseti þess. Það var Guðrún Helgadóttir. Salóme Þorkels- dóttir og Valgerður Sverris- dóttir voru kjörnar varafor- setar. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist … 7 2 8 8 1 6 7 4 7 5 3 6 1 4 2 2 3 8 6 4 5 8 7 8 6 3 7 9 4 8 1 9 6 8 9 5 4 8 1 7 5 8 6 7 6 9 5 9 8 3 9 4 7 6 7 3 3 1 2 9 6 2 4 1 2 1 3 4 9 9 2 8 7 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl M D I A K K Y N D I L M E S S U F E J K D I T F M S Y Q S S R H J J L Z T A N W A F E V I U T G A I A J J D R T A N J Z G Q F Ý N W N J N M Z A Y U N K A B M L F H V B I U N N J Y F U Ð O Z S V Ð P D V P J I T K E P T T Á E O M U N U R K R Y M G T P S M G R R L K N A T C C H F Z C I U A Æ E B Q Y H G L L H G E C F K Y P S D L U B S I M C F Ð Q D E U D N M S A N C S N A G I E D R A Ð I V D U L Ð A S U D F C J I I S O I D M U N N U G R S T A F S E T N I N G U N A F A R L L Y T J L A G I N N S J A M C D O X S I I I R G E L G N I Ð F Ö H I B X E I Ó Í B R A N R A J T W M C L Ó Z B X F Q R U T T Ó P P O L G R G U R I Ð Ó J S R A J Æ B S K J S B Bráðnandi Bæjarsjóðir Dauðadæmt Gloppóttur Hleður Höfðinglegri Kyndilmessu Laginn Myrkrunum Orðlausan Stafsetninguna Stýfðu Suttungs Tjarnarbíó Viðardeig Óborganlegt Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Náinn Jafnt Sálir Tekin Nauma Arrar Nærri Tóman Varmi Ótrúa Sorp Unaðs Keipa Efaði Smán Dósin Óðs Kargi Ránar Flóa 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 3) Æsir 5) Óslétt 7) Tómra 8) Tóbaki 9) Narra 12) Talan 15) Aðgæta 16) Látnu 17) Mastur 18) Krot Lóðrétt: 1) Ásjóna 2) Févana 3) Ættin 4) Ilmur 6) Gana 10) Angist 11) Réttur 12) Tólg 13) Litur 14) Naumt Lausn síðustu gátu 216 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 c6 4. d4 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. 0-0-0 dxc4 11. Bxc4 a6 12. Be2 Rbd7 13. Rxg6 hxg6 14. Kb1 c5 15. d5 exd5 16. Rxd5 Rxd5 17. Dxd5 Rf6 18. Db3 b5 19. e4 c4 20. De3 Hd8 21. e5 Rd5 22. De4 0-0 23. Bc1 Dc6 24. h4 De6 25. f4 c3 26. a3 cxb2 27. Bxb2 Staðan kom upp í hraðskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í St. Lo- uis í Bandaríkjunum en mótið var hluti af bikarmótaröð St. Louis-skákklúbbs- ins. Fabiano Caruana (2.785) hafði svart gegn Sergey Karjakin (2.791). 27. … Bxa3! 28. Hxd5 svartur hefði unnið drottninguna eftir 28. Bxa3 Rc3+. 28. … Hxd5 29. Bxa3 Hd2 30. Kc1 Da2 31. Bg4 og hvítur gafst upp um leið enda taflið gjörtapað eftir 31. … Hfd8. Á nýafstöðnu ólympíumóti lenti íslenska liðið í opna flokki í 68. sæti og kvennaliðið í 63. sæti, sjá skak.is. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is GPS-tækni. V-AV Norður ♠K643 ♥K974 ♦K6 ♣K43 Vestur Austur ♠Á985 ♠D1072 ♥D ♥3 ♦10972 ♦ÁDG843 ♣Á976 ♣D2 Suður ♠G ♥ÁG108652 ♦5 ♣G1085 Suður spilar 4♥. Giorgio Duboin notaði sagnir mót- herjanna eins og GPS-tæki til að rata rétta leið í úrspilinu. Michal Klu- kowski passaði sem gjafari í vestur, Dennis Bilde í norður vakti á 1♣, Piotr Gawrys kom inn á 1♦ og Duboin stökk í 4♥. Dobl og tígull út. Duboin trompaði tígul númer tvö, aftrompaði vörnina í einni sveiflu og spilaði svo spaða að kóng. Klukowski drap og spilaði aftur spaða. Duboin henti laufi í ♠K og stakk spaða. Fór inn í borð á hjarta og trompaði síð- asta spaðann. Nú var allt hreint og klárt fyrir lokaátökin í laufinu. Klukowski hafði sýnt ♠Á og ♥D. Hann passaði í byrjun og átti því tæplega bæði ás og drottningu í laufi. En örugglega ásinn, úr því hann doblaði 4♥. Duboin spilaði ♣8 – lítið frá Klukowski og kóngur í borði. Meira lauf og Gawrys sat inni á stakri drottningu og varð að gefa trompun og afkast. mánudaginn 15. október, kl. 18 Listmunauppboð í Gallerí Fold Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is fimmtudag og föstudag kl. 10–18, laugardag kl. 11–16, sunnudag kl. 12–16 og mánudag kl. 10–17 G uðm unda Andrésdóttir Listmunauppboð nr. 112 Forsýning á verkunum fimmtudag til mánudags G uð u da d ésdóV al tý rP ét ur ss on Sálm. 86.5 biblian.is Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum sem ákalla þig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.