Morgunblaðið - 11.10.2018, Blaðsíða 76
Abstrakt Verk eftir Nínu Tryggvadótt-
ur sem boðið verður upp í Gallerí Fold.
Meðal verka á 112. uppboði Gall-
erís Foldar verður sérstaklega
gott úrval abstraktverka eftir
Nínu Tryggvadóttur og Guð-
mundu Andrésdóttur, ásamt þrem-
ur verkum eftir Þorvald Skúlason
og nokkrum eftir Valtý Pétursson
og Karl Kvaran. Einnig verða boð-
in upp verk eftir Kjartan Guð-
jónsson, Jóhannes Jóhannsson og
Jón Engilberts. Uppboðið verður
haldið kl. 18 mánudaginn 15. októ-
ber, en verkin verða forsýnd í dag
og næstu daga á afgreiðslutíma
gallerísins og til kl. 17 uppboðs-
daginn.
Af öðrum uppboðsverkum má
nefna olíumálverk eftir Jóhann
Briem af stúlku, en afar sjaldgæft
er að slíkt verk komi í sölu, og
fimm önnur verk sem listamað-
urinn vann á pappír. Á uppboðinu
verða líka fágæt verk eftir Hörð
Ágústsson og Jón Engilberts af
fólki í lautarferð, uppstilling eftir
Kristínu Jónsdóttur og fantasíu-
landslag eftir Jóhannes S. Kjarval.
Boðin verða upp fjölmörg verk
eftir starfandi listamenn, t.d. akr-
ýlmálverk eftir Tryggva Ólafsson,
þrjú málverk eftir Tolla og stórt
olíuverk eftir Helga Þorgils
Friðjónsson, sem sýnt var í Norð-
urbryggju í Kaupmannahöfn árið
2008. Einnig verk eftir Jón B.K.
Ransu, Hall Karl, Gunnellu og
Línu Rut. Af erlendum höfundum
má nefna vatnslitaverk úr Íslands-
leiðangri sir George Stuarts Mac-
kenzies auk verka eftir Picasso og
Salvador Dalí.
Hægt er að bjóða í verkin á
staðnum, í gegnum síma og með
forboðum.
Abstrakt, uppstilling, landslags-
fantasía og fólk í lautarferð á uppboði
76 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018
Málþing í minningu Halldórs Her-
mannssonar, bókavarðar Fiske-
safns við Cornell-háskóla í Banda-
ríkjunum, verður haldið í fyrir-
lestrarsal Þjóðarbókhlöðu tvo
daga í röð, í dag og á morgun. Yf-
irskrift málþingsins er Bókfræði,
norræn fræði og menning og er
það haldið í tilefni 200 ára afmæl-
is Landsbókasafns Íslands – Há-
skólabókasafns í samstarfi við The
Fiske Icelandic Collection við
Cornell-háskóla í Bandaríkjunum,
Stofnun Árna Magnússonar í ís-
lenskum fræðum og bandaríska
sendiráðið.
Halldór (1878-1958) var einn af
okkar helstu og afkastamestu bók-
fræðingum, segir í tilkynningu.
Skrá hans um rit Fiskesafns var
notuð sem bókaskrá margra ís-
lenskra safna og ritaskrár hans
sem birtust í Islandica-ritröðinni
eru grundvallarrit í rannsóknum í
norrænum fræðum. Málþingið
hefst kl. 13 í dag með málstofu um
Halldór, Fiskesafnið og norræn
fræði vestanhafs. Á morgun hefst
dagskráin kl. 10 með málstofu um
verkefni bókasafna og hand-
ritasafna. Dagskrá málþingsins í
heild er á vefsíðu Landsbókasafns
Íslands og Facebook.
Málþing í minningu bókavarðar
Bókfræðingur Halldór Hermannsson
var afkastamikill bókfræðingur.
Helgi Rafn Ingvarsson tónskáld
leiðir söngsmiðju fyrir krakka í
Salnum í Kópavogi kl. 12.30 til 15 á
laugardaginn. Smiðjan er ætluð
átta ára börnum og eldri. Unnið
verður með fjögur ættjarðarlög
sem munu mynda bræðing. Nýtt
kórverk verður til en laglínum úr
lögunum verður blandað saman í
skemmtilega pólífóníu. Til að auka
á áhrifamátt tónlistarinnar verður
píanóleikari Helga Rafni til stuðn-
ings.
Tuttugu og fimm krakkar geta
tekið þátt í söngsmiðjunni og þurfa
þeir ekki að hafa neinn grunn í tón-
list. Söngsmiðjan er liður í dagskrá
Menningarhúsanna í Kópavogi og í
tilefni af fullveldisafmæli Íslands.
Skráning fer fram á netfanginu
menningarhusin@kopavogur.is.
Ættjarðarbræðingur í söngsmiðju
Tónskáld Helgi Rafn Ingvarsson.
Hrafnaklukkur er ellefta ljóðabók
Kristians Guttesen og verður út-
gáfu hennar fagnað kl. 17 í dag í
Eymundsson, Austurstræti.
Bókin skiptist í þrjá kafla, sem
nefnast Mennska, Andi og Sjálf.
Fyrir höfundi vakir m.a. að kryfja
spurningar eins og: „Hvað er að
vera sjálf?“ Ekki er um fræðilega
úttekt að ræða heldur frásögn af
eigin reynslu skáldsins.
Í útgáfuhófið mætir tónlistar-
maðurinn Teitur Magnússon og
flytur nokkur vel valin lög af nýút-
kominni plötu sinni, Ornu, sem
einnig er til sölu á staðnum. Þá
verður hægt að kaupa miða á tón-
leika Teits, 12. október í Iðnó, í til-
efni af útgáfu plötunnar.
Hrafnaklukkum Kristians fagnað í dag
Listamenn Kristian Guttesen skáld
og Teitur Magnússon tónlistarmaður.
Utøya 22. júlí
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 75/100
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 18.00, 20.00
22 JULY
Metacritic 74/100
IMDb 6,2/10
Bíó Paradís 17.20
Bráðum verður
bylting!
Bíó Paradís 20.00
Happy as Lazzaro
Metacritic 82/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.00
Sorry to Bother You
Metacritic 81/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Sunset
Metacritic 71/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 17.20
Touch Me Not
Metacritic 68/100
IMDb 6,6/10
Bíó Paradís 22.00
Johnny English
Strikes Again Metacritic 35/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.00
Sambíóin Álfabakka 17.30,
18.00, 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.30,
22.15
Smárabíó 17.30, 19.30,
20.20, 21.40, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.30,
19.30, 22.15
A Star Is Born 12
Metacritic 87/100
IMDb 8,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
19.30, 20.30, 22.10, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 16.45,
19.30, 21.00, 22.15
Sambíóin Akureyri 19.40,
22.20
Sambíóin Keflavík 19.30,
21.30
Peppermint 16
Metacritic 29/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 22.15
Loving Pablo 16
Metacritic 42/100
IMDb 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 19.40
The Nun 16
Metacritic 46/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.50
The House with a
Clock in Its Walls
Metacritic 57/100
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.40
The Predator 16
Metacritic 49/100
IMDb 6,1/10
Smárabíó 22.50
Háskólabíó 20.30
Mission: Impossible
- Fallout 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 86/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 22.15
Venom
Metacritic 35/100
IMDb 7,1/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Álfabakka 22.00
Mamma Mia! Here
We Go Again Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 19.50
Mæja býfluga Smárabíó 15.00
Össi Smárabíó 15.20
Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið Metacritic 54/100
IMDb 6,4/10
Smárabíó 17.20
A Simple Favor 12
Smárabíó 22.30
Háskólabíó 21.10
Kona fer í stríð
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 7,7/10
Háskólabíó 18.10
Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára
breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim
fíkniefna sem hefur alvarlegar afleiðingar fyrir
þær báðar.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 17.00, 22.25
Smárabíó 16.20, 17.15, 19.50, 22.10
Háskólabíó 17.50, 20.50
Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30
Lof mér að falla 14
Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sög-
ur af kynnum sínum af áður
óþekktri goðsagnakenndri
dýrategund, manninum Percy.
Metacritic 58/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 16.45, 18.50
Sambíóin Akureyri 17.20
Háskólabíó 18.20
Night School 12
Hópur vandræðagemlinga er
neyddur til að fara í kvöldskóla í
þeirri von að þeir nái prófum og
klári menntaskóla.
Metacritic 43/100
IMDb 5,5/10
Laugarásbíó 17.30
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio