Morgunblaðið - 11.10.2018, Side 78

Morgunblaðið - 11.10.2018, Side 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Silfurgrá Rolls Royce-bifreið fór á uppboð á eBay á þessum degi árið 2005. Eðalvagninn hafði verið í eigu Freddie Mercury, söngvara rokksveitarinnar Queen, en systir hans erfði hann þegar Freddie var allur. Bifreiðin var af undirgerðinni Silver Shadow og af árgerðinni 1974. Hún hafði ekki sést opinberlega síðan árið 2002 þegar hún ferjaði fjölskyldu söngvarans á frumsýningu Queen-söngleiksins „We will rock you“. Bifreiðinni fylgdi pakki af Kleenex-bréfþurrkum sem voru í henni við andlát Mercury. Glæsibifreið á uppboð 20.00 Mannamál Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Hér ræðir Sigmundur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga. 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.15 Everybody Loves Raymond 12.35 King of Queens 12.55 How I Met Your Mot- her 13.20 Dr. Phil 14.05 America’s Funniest Home Videos 14.30 The Voice 16.05 Everybody Loves Raymond 16.25 King of Queens 16.45 How I Met Your Mot- her 17.10 Dr. Phil 17.55 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 18.40 The Late Late Show with James Corden 19.25 Ný sýn – Salka Sól Hugrún Halldórsdóttir hittir þjóðþekkta Íslend- inga. 20.00 Með Loga Logi Berg- mann Eiðsson stýrir skemmtilegum viðtalsþætti þar sem spennandi og áhrifamiklir einstaklingar eru teknir tali með ein- stökum hætti eins og Loga er einum lagið. 21.00 GoldenEye 23.10 Live and Let Die Kvikmynd frá 1973. Þetta er áttunda myndin í röðinni um njósnarann margfræga, og sú fyrsta með Roger Moore í hlutverk James Bond. 01.10 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 01.55 The Late Late Show with James Corden 02.40 Scandal 03.25 Marvel’s Cloak & Dagger Sjónvarp Símans EUROSPORT 21.25 News: Eurosport 2 News 21.35 Tennis: Wta Tournament In Linz, Austria 22.35 Cycling: Tour Of Turkey 23.30 Tennis: Wta To- urnament In Linz, Austria DR1 18.00 Guld i Købstæderne 19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN 19.55 Langt fra Borgen 20.20 Sporten 20.30 Kommissær George Gently 21.58 OBS 22.00 Taggart: Snigende død DR2 18.00 Debatten 19.00 Detektor 19.30 Torben Chris rydder op i li- gestilling 20.00 Tæt på sandhe- den med Jonatan Spang 20.30 Deadline 21.00 Mit liv med Asperger 22.00 Debatten 23.00 Detektor 23.30 Det franske politi indefra NRK1 14.00 Hvem tror du at du er? 15.00 NRK nyheter 15.15 Sno- dige museer 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnsp- råknytt 15.55 Mord i paradis 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Oppfinneren 18.25 Norge nå 18.55 Distrikts- nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.25 Debatten 20.15 Uten pappa 20.40 Folkeopplysningen – kort forklart: Folkeopplysningen – kort forklart: Elbil 20.55 Dist- riktsnyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Vietnam: Tvil 22.15 Hi- storisk 22.45 Lottomillionærane NRK2 12.25 Hvem tror du at du er? 13.25 Torp 13.55 Oppdrag Ga- lapagos 14.45 Urix 15.05 Nye triks 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Billy Connolly møter døden 17.45 Invasjonane av Storbrit- annia 18.35 På togtur med Julie Walters 19.20 Slaveriets historie: Sukker og opprør 20.15 Urix 20.35 Apokalypse – første ver- denskrig: Vanvidd 21.25 På djupt vatn 22.20 Kari-Anne på Røst 23.00 NRK nyheter 23.03 Torp 23.30 Invasjonane av Storbrit- annia SVT1 12.15 Robins 12.45 Sarah’s so- und of musicals 13.15 Världens sämsta indier 13.45 Allt för Sverige 14.45 Mord och inga vi- sor 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Timjan, tupp & tårta 19.00 Klimakteriet – det ska hända dig med 20.00 Opinion live 20.45 Idas skilda världar 21.15 Rapport 21.20 Vår tid är nu 22.20 Arbogafallet SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Meningen med livet 14.45 Hemma hos arkitekten 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Jakttid 17.30 Förväxlingen 18.00 Rövardotter 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Revolten 22.15 Babel 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2009-2010 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (e) 14.35 Úr Gullkistu RÚV: Flikk flakk (e) 15.20 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur (e) 16.20 Úr Gullkistu RÚV: Orðbragð (e) 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Gullin hans Óðins 18.24 Hvergidrengir (No- where Boys) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Til borðs með Nigellu (Nigella: At My Table) 20.35 Máttur fegurðarinnar (Skønhedens magt) Dönsk þáttaröð um mátt fegurð- arinnar. Er það rétt að fal- legt fólk fái hærri laun, eigi fleiri vini og betra ástarlíf? Eftir að hafa unnið í tísku- bransanum í 10 ár ákveður Chris Pedersen að rann- saka hvaða afleiðingar og forréttindi fegurðin felur í sér. 21.10 Indversku sumrin (Indian Summers II) Önn- ur þáttaröð Indversku sumranna hefst árið 1935, þegar tími breska nýlendu- veldisins á Indlandi er að líða undir lok og tog- streitan milli Breta og inn- fæddra verður æ sýnilegri. Aðalhlutverk: Henry Llo- yd-Hughes, Nikesh Patel, Jemima West o.fl. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Stranglega bannað börnum. 23.05 Ófærð (e) Bannað börnum. 24.00 Kastljós (e) 00.15 Menningin (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.45 Strákarnir 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 The Doctors 10.15 Anger Management 10.40 World of Dance 11.20 Grey’s Anatomy 12.05 Lögreglan 12.35 Nágrannar 13.00 So B. It 14.35 When Harry met Meghan 15.20 Brother vs. Brother 16.05 Enlightened 16.35 Friends 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Kevin Can Wait 19.45 Masterchef USA 20.30 Lethal Weapon 21.15 Counterpart 22.00 Ballers 22.30 StartUp 23.15 Real Time with Bill Maher 00.10 Shameless 01.05 Vice 01.35 Mr. Mercedes 02.20 Queen Sugar 03.05 S.W.A.T. 17.35 The Flintstones 19.05 Robot and Frank 20.35 Apple of My Eye 22.00 Passengers 23.55 The Fate of the Furious 02.10 Amy 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20.30 Landsbyggðir Um- ræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Að austan (e) 21.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Mamma Mu 17.55 Lalli 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Gulla og grænj. 18.48 Hvellur keppnisbíll 19.00 Lukku-Láki 07.20 Haukar – Valur 09.00 Fram – Haukar 10.30 Pepsi-mörkin – loka- þáttur 12.10 Evrópudeildarm. 13.00 Atletico Madrid – Real Betis 14.40 AC Milan – Chievo 16.20 Haukar – Valur 18.00 Fréttaþáttur Þjóða- deildarinnar 21.00 Þjóðadeildarmörkin 21.20 Premier L. World 21.50 NFL Gameday 22.20 Pittsburgh Steelers – Atlanta Falcons 00.40 Rússland – Svíþjóð 07.15 Tottenham – Cardiff 08.55 Valencia – Barcelona 10.35 Fulham – Arsenal 12.15 Liverpool – M. City 13.55 Messan 14.55 Leeds – Brentford 16.35 Football L. Show 17.05 Fram – Haukar 18.35 Pólland – Portúgal 20.45 Ísland – Norður-Írland 22.25 Larry Bird’s 50 Grea- test Moments 23.15 Þór Þ. – Njarðvík 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á fimmtu- dögum kynnum við okkur sögur í allri sinni dýrð. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón- leikasal. Hlustendum veitt innsýn í efnisskrá tónleika kvöldsins. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Eldborg- arsal Hörpu. Á efnisskrá: Forleikur að Birtingi eftir Leonard Bernstein. Fiðlukonsert eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Sinfónía nr. 10 eftir Dmitríj Shos- takovitsj. Einleikari: Sayaka Shoji. Stjórnandi: Klaus Mäkelä. Kynnir: Halla Oddný Magnúsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Kristján Guðjónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Netflix hóf nýverið sýningar á stórfurðulegri þáttaröð, Maniac. Þar fara með aðal- hlutverk Jonah Hill og Emma Stone, og er Hill nán- ast óþekkjanlegur eftir að hafa grennt sig um tugi kílóa. Þættirnir segja af ein- kennilegri tilraun þar sem þátttakendur fá þrjár ólíkar töflur sem leysa úr læðingi ólíkar tilfinningar og minn- ingar sem skrásettar eru af ofurtölvu sem býr einnig yfir mannlegum tilfinningum. Takist vísindamönnum ætl- unarverk sitt eiga þessi lyf að leysa hvers konar geð- rænan vanda. Í níunda og næstsíðasta þætti Maniac bregður Hill sér í hlutverk íslensks njósn- ara, Snorra Agnarssonar, og spreytir sig á íslensku og er afraksturinn hörmulegur og sprenghlægilegur. Þátturinn er einhver sá skrítnasti sem ofanritaður hefur séð í sjónvarpi frá því Twin Peaks voru og hétu og furðulegheitin ná hámarki í teiti þar sem dans er stiginn við „Vagg og veltu“ með Erlu Þorsteinsdóttur og agnar- lítil, blá geimvera sem flytja á ávarp springur í loft upp! Leikstjóri þáttanna er Cary Fukunaga, sá hinn sami og leikstýrði þáttunum True Detective sem Ólafur Darri Ólafsson fór með lítið hlut- verk í. Hvort kynni þeirra ólu af sér Snorra Agnarsson veit ég ekki en furðuleg er hugmyndin eins og aðrar í þessum skemmtilegu þáttum. Hinn furðulegi Snorri Agnarsson Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Brjáluð? Stone og Hill í Maniac. Erlendar stöðvar 19.30 Arrested Develope- ment 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The New Girl 21.15 Boardwalk Empire 22.15 Little Britain USA 22.45 The Simpsons 23.10 American Dad 23.35 Bob’s Burgers 24.00 Arrested Develope- ment 00.30 Seinfeld Stöð 3 Leikarinn Björgvin Franz er annar gestur Sigga Gunnars á K100 í Lögum lífsins. Björgvin leyfir hlustendum að heyra lög sem hafa þýðingu fyrir hann og segir frá lífi sínu á sinn skemmtilega hátt alla vikuna. Eins og alþjóð veit eru foreldrar hans báðir þekktir leikarar, Gísli Rún- ar og Edda Björgvins, og var ljóst nánast frá upphafi að sonurinn myndi feta sömu braut. „Þau sáu bara að það var ekkert annað. Ég var allan sólarhringinn að. Þegar hinir strákarnir fóru út að leika í fótbolta klæddi ég mig í kjóla og hárkollur,“ sagði Björgvin. Viðtalið í heild er að finna á k100.is. Björgvin Franz er gestur vikunnar í Lögum lífsins á K100. Klæddi sig í kjóla og hárkollur K100 Stöð 2 sport Omega 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince- New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú Bifreiðin var áður í eigu Freddie Mercury.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.