Morgunblaðið - 23.11.2018, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.11.2018, Blaðsíða 21
FRÉTTIR 21Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018 hanna og framleiða húsgögnin, en GÁ húsgögn smíðuðu stólana og borðin í setustofunni eru frá Epal. Við fáum líka tækifæri á að þróa áfram hönnunina á stólunum sem Halldór H. Jónsson lét hanna inn á Hótel Sögu árið 1962. Við notum sama lagið en höfum aðeins aðlagað þá og staðfært,“ segir Ingibjörg og bætir við að með breytingunum nýtist inngangurinn sem notaður var í Súlnasal betur og nú séu þrír inngangar í notkun á hótelinu. Mímir formlega opnaður í gær „Mímir veitingastaður var ekki opnaður formlega fyrr en í gær en frá því á fimmtudag í síðustu viku hefur Sigurður Borgar Ólafsson yf- irþjónn tekið á móti 60 til 100 manns á kvöldi á nýja staðnum. Markmið okkar er að ánægðir við- skiptavinir komi aftur og aftur vegna gæða og verðlags. Við mun- um bjóða nær alla rétti í heilum og hálfum skömmtum auk samsetts matseðils,“ segir Ingibjörg sem hlakkar til að bjóða hótelgesti og Íslendinga velkomna því hugsunin hafi alltaf verið að Hótel Saga yrði áfram viðkomustaður fyrir lands- menn. Jólamatur á þremur hæðum Ingibjörg segir að nú sé boðið upp á jólamat á þremur hæðum hótelsins. „Jólaseðillinn á Grillinu hófst 21. nóvember og í Súlnasal er boðið upp á jólahlaðborð um helgar. Í Mími verður jólabröns í boði í há- deginu og samsettur jólamatseðill á kvöldin,“ segir Ingibjörg sem líður það vel í nýja umhverfinu að hún á erfitt með að slíta sig frá vinnu- staðnum. Hún vill síður missa af viðbrögðum gesta þegar þeir sjá breytingarnar. Íslenskt Hönnun jarðhæðar Hótel Sögu var í höndum Hornsteina. Borðin í nýja veitingastaðnum Mími voru hönnuð af Hornsteinum en smíðuð af Iðntré. Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstjóri segist vonast til þess að Hótel Saga verði áfram sem hingað til samkomustaður fyrir alla landsmenn. Þungamiðja Mímisbar var breytt og hann færð- ur miðsvæðis. Það ætti engan að skorta vökva sem sest inn á Mímisbar. STÚTFULL UR AF SPENNAN DI GRÆJUM TILBOÐS BÆKLING UR Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 BLACKFRIDAY 41.994ACER EB321HQUGlæsilegur 32’’ IPS skjár á flottum bu álstandi VERÐ ÁÐUR 69.990 FRÁBÆRT TILBOÐ Black Friday útsöluvikan BROTHER MERKIVÉL Já þetta er sú eina sanna;) Fullkomin í jólapakkann! 1.495 Aðeins 100 stk1 stk á mann! 50%Afsláttur VERÐ ÁÐUR 2.990 TILBOÐ DAGSINS Gildir aðeins föstudag TILBOÐ DAGSINS Gildir aðeins laugardag 2.997T&V FREI BT 2.1Öflugur 2.1 þráðlaus BT ferðahátalari með bassa! 16W RMS VERÐ ÁÐUR 9.990 Aðeins 100 stk1 stk á mann! 70%Afsláttur 5 LITIR Chili krydd Glósur stærðfræðiHrannar Máni 1. b Bláberja sulta 32” WQHD IPS 178° Ultra Wide sjónarhorn ALLA VIKUNA 40%Afsláttur ALLA VIKUNA 20.000Afsláttur 14” FHD Ultra-Narrow skj Intel N5 2.7GHz Pentium Qu 8GB m DDR4 2 256GB M. TRUST PAXO Frábær þráðlaus heyrnartól með Active Noise Cancellation hljóðeinangrandi tækni VERÐ ÁÐUR 9.990 5.994 ALLA VIKUNA 40%Afsláttur MÖGNUÐ BLACK FRIDAY TILBOÐ Í DAG OG Á MORGUN ALLA VIKU 75%Afsláttur VERÐ ÁÐUR 3.990 PRIMO 5200mAh Með allt að 21 tíma hleðslu fyrir síma og 8 tíma hleðslu fyrir spjaldtölvur 998 rstuðum Af móðurb. ogskjákortum Allt að 20%Afsláttur Af lyklaborðumog músum Allt að 50%Afsláttur Af heyrnartólum Allt að50%Afsláttur Af minnislyklumog minniskortum Allt að50%Afsláttur Af fartölvum Allt að40.000Afsláttur SÍÐAS TI SÉNS Opið fös tudag og lauga rdag 10-18 99.990 SWIFT 1 2018 Nýja lúxus línan með enn öflugri 4 kjarna örgjörva, fislétt og ör- þunn úr gegnheilu áli VERÐ ÁÐUR 119.990 B irt m eð fyrirvara um breytingar,innsláttarvillur og m yndabrengl 23.nóvem ber 2018 • B lack Friday tilboð gilda 19-24.nóvem ber eða m eðan birgðir endast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.