Morgunblaðið - 23.11.2018, Page 23

Morgunblaðið - 23.11.2018, Page 23
UNDRALAND BÓKANNA Bókasmakk fyrir krakka á öllum aldri Allar nýjar barna- og ungmennabækur ársins á einum stað til að fletta og skoða. UNDRALAND BÓKANNA Sögustundir Benný Sif: Jólasveinarannsóknin Hjalti Halldórsson: Draumurinn Ævar Þór Benediktsson: Þitt eigið tímaferðalag Þorgrímur Þráinsson: Henri rænt í Rússlandi Arndís Þórarinsdóttir: Nærbuxnaverksmiðjan Eva Rún Þorgeirsdóttir: Lukka og hugmyndavélin LJÓÐASTUND Eyrún Ósk Jónsdóttir: Í huganum ráðgeri morð Kristian Guttesen: Hrafnaklukkur Vala Hafstað: Eldgos í aðsigi Steinunn Ásmundsdóttir: Áratök tímans NORÐURLANDAMEISTARI Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Þorgeir Tryggvason spjallar við þau Guðrúnu Evu Mínervudóttur (Ástin, Texas), Einar Kárason (Stormfuglar) og Auði Övu Ólafsdóttur (Ungfrú Ísland), en sú síðastnefnda er nýbakaður handhafi Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Öll eiga þau bækur í jólabókaflóðinu. LJÓÐASTUND María Ramos: Salt Arngunnur Árnadóttir: Ský til að gleyma Ásta Fanney Sigurðardóttir: Eilífðarnón Kristín Ómarsdóttir: Ljóðasafn BLÓMSTRANDI NÝRÆKT Sunna Dís Másdóttir ræðir við Alexander Dan Vilhjálmsson (Vættir), Fríðu Ísberg (Kláði), Jónas Reyni Gunnarsson (Krossfiskar) og Þórdísi Helgadóttur (Keisaramörgæsir) en öll eru þau ungir höfundar sem hafa vakið verðskuldaða athygli með verkum sínum. 11:00-17:00 í Flóa 13:00-15:30 í Flóa 13:00 í Rímu A 13:00 í Rímu B 14:00 í Rímu A 14:15 í Rímu B 15:00 í Rímu A 15.00 í Flóa 15:30 í Rímu B 16:00 í Rímu A í Flóa LJÓÐASTUND Þórarinn Eldjárn: Vammfirring Sigurbjörg Þrastardóttir: Hryggdýr Haukur Ingvarsson: Vistarverur KRAKKAHORN SLEIPNIS Skrímsla- og draugaratleikur Ratleikur þar sem mörgum af ófrýnilegustu skrímslum heimsins bregður fyrir úr bókinni Skrímsla- og draugaatlas heimsins. MANNESKJUSÖGUR Magnús Guðmundsson spjallar við þau Ágúst Kristján Steinarsson (Riddarar hringavitleysunnar), Sigurstein Másson (Geðveikt með köflum) og Steinunni Ásmundsdóttur (Manneskjusaga) um bækur þeirra og þá átakamiklu mannlegu reynslu sem þar er tekist á við. LJÓÐASTUND Valdimar Tómasson: Vetrarland Elísabet Jökulsdóttir: Dauðinn í veiðarfæraskúrnum Bubbi Morthens: Rof STORYTEL Viðtöl við höfunda eða upplestur á 30 mín. fresti milli kl. 13 – 16 Rætt við Ragnar Jónasson rithöfund kl. 14 og kl. 14:30 les Jóhann Sigurðarson leikari úrHarry Potter. BÓKATÍÐINDI VERÐA Á BÓKAMESSUNNI Allar bækur á Bókamessu- verði.SUNNUDAGUR 2018 Það verður Líf og fjör á básum útgefenda alla helgina, smakk, spjall, áritanir og miklu meira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.