Morgunblaðið - 23.11.2018, Síða 72

Morgunblaðið - 23.11.2018, Síða 72
72 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018 „Við erum óðar að ná okkur eftir alla spennuna.“ Kannski hefur mælandinn meint óðum. Það þýðir hratt, óðfluga. „Hótelum fer nú óðum fjölgandi hér á landi.“ Ef e-ð nálgast óðum kemur það hratt nær. En óðar þýðir þegar, undireins: „Þegar boðin bárust rauk hann óðar af stað.“ Málið 23. nóvember 1939 Fyrsta orrusta herskipa í seinni heimsstyrjöldinni var háð undan suðausturströnd Íslands. Þýsku skipin Scharnhorst og Gneisenau sökktu breska skipinu Rawalpindi. Um 270 menn fórust en 23 var bjargað. 23. nóvember 1982 Vilmundur Gylfason flutti ræðu sem sumir telja eina mögnuðustu þingræðu á lýð- veldistímanum. Þar komst hann meðal annars svo að orði: „Við viljum gera upp- reisn, en uppreisn innan þess ramma sem stjórnskipunin gerir ráð fyrir og aldrei öðruvísi.“ Hann lagði til al- gjöran aðskilnað löggjafar- valds og framkvæmdavalds og að forsætisráðherra yrði kosinn beinni kosningu. 23. nóvember 1995 Björk Guðmundsdóttir var valin söngkona ársins af áhorfendum sjónvarpsstöðv- arinnar MTV. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Þetta gerðist … 9 2 7 6 8 3 4 5 1 5 4 8 1 2 7 9 6 3 1 3 6 9 4 5 8 2 7 6 8 3 5 7 4 1 9 2 4 5 9 2 1 6 7 3 8 2 7 1 3 9 8 6 4 5 3 9 2 7 6 1 5 8 4 7 6 4 8 5 2 3 1 9 8 1 5 4 3 9 2 7 6 1 6 3 2 4 8 7 9 5 8 5 2 7 9 1 6 3 4 4 9 7 6 3 5 2 1 8 5 1 8 4 7 3 9 2 6 9 2 4 8 1 6 5 7 3 3 7 6 9 5 2 8 4 1 2 4 5 3 8 9 1 6 7 6 3 1 5 2 7 4 8 9 7 8 9 1 6 4 3 5 2 2 3 4 9 7 5 8 1 6 8 7 6 1 2 3 9 5 4 5 1 9 6 8 4 3 7 2 9 4 5 2 3 8 1 6 7 3 2 1 5 6 7 4 8 9 6 8 7 4 1 9 5 2 3 4 6 8 7 9 1 2 3 5 7 9 3 8 5 2 6 4 1 1 5 2 3 4 6 7 9 8 Lausn sudoku 9 8 5 6 9 7 1 2 5 1 6 7 3 2 9 7 8 6 2 9 1 5 7 6 9 8 5 7 4 7 3 5 7 9 2 8 5 3 6 2 4 9 3 2 8 7 6 3 8 7 5 4 4 5 2 6 2 6 7 4 8 9 3 8 7 3 5 3 2 5 6 7 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl J D W F Q T G F R U M A H N I E A E W K N G Y N Á C Z M Y S A O V L Q C G E S Ö U R A B A H E B Q Y X J R I J J A K A J I D R F H P Z F A M B H K C Z D Ó Ð X R G A Y O V O S J Y Q E U V C Y G F B H X R N L Z Q Y E G B U U A B H A Ö D U P Ð J O R C M X L D P M J U S R H T G L Ó P Æ A F U B Ú J A R Ð A U G Ð H A T R L S P V V Í Ð Á T T U N A Ö U F Ð S K U O O B R O T N A Ð I R O N A Q I A F D F V S L J Ó L E G A M X G R M L K P S X N N I M R A L Ó T S U U J F Y A W O Z E Z O U P P H L E Ð S L A N K L L B A H S L F C G E A Ð R O Ð O G Z U O I T Æ K I F Æ R I S S I N N I X N F B C I M R V U S J W W J T O O J W C L K V Ö L D U S T B B B X R A L Aflaklær Brotnaðir Bújarða Einhamur Fyrirhugaði Goðorða Kvöldust Lakast Rauðhöfðaönd Róðrarbát Skógargöngu Sljólega Stólarminn Tækifærissinni Upphleðslan Víðáttuna Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Settu Hólmganga Fis Arana Botn Sefar Eisa Skott Glufu Annað Hress Gaman Bagan Málar Topps Forin Gæfur Rauk Byggt Ógild 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Heitis 7) Espar 8) Knappt 9) Tóman 12) Ákveð 13) Venda 14) Árnar 17) Öskrar 18) Fugls 19) Kirtil Lóðrétt: 2) Einskær 3) Tæplega 4) Sett 5) Opum 6) Grön 10) Óleikur 11) Andvari 14) Álfa 15) Nagg 16) Rösk Lausn síðustu gátu 253 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. e3 Bb7 5. Bd3 d5 6. 0-0 Bd6 7. Rc3 0-0 8. Dc2 a6 9. e4 dxe4 10. Rxe4 Rxe4 11. Bxe4 Bxe4 12. Dxe4 Rd7 13. Hd1 h6 14. Be3 De7 15. h3 Rf6 16. Dc2 c5 17. a4 Hfb8 18. De2 cxd4 19. Bxd4 Bc5 20. Bc3 a5 21. Re5 Db7 22. Hd3 Hd8 23. Had1 Hxd3 24. Hxd3 De4 25. Kf1 Df4 26. g3 De4 27. f3 Db7 28. b3 Dc7 29. Dd1 Bf8 30. Kg2 Be7 31. h4 Hc8 32. Rd7 Re8 33. Be5 Db7 34. Bf4 Hc6 Staðan kom upp á alþjóðlega SPICE-mótinu sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Sigurveg- ari mótsins, perúski stórmeistarinn Jorge Cori (2.664), hafði hvítt gegn bandaríska alþjóðlega meistaranum Kevin Wang (2.447). 35. Rb8! Rf6 svartur hefði einnig tapað liði eftir aðra leiki, t.d. hefði 35. … Hc8 verið svarað með 36. Hd7. 36. Rxc6 Dxc6 37. Bd6 Bd8 38. Dd2 Re8 39. Be5 Be7 40. Hd7 Bf8 og hvítur vann skömmu síðar. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Tæknilegt smáatriði. S-Allir Norður ♠G86 ♥D953 ♦42 ♣DG62 Vestur Austur ♠KD94 ♠732 ♥872 ♥64 ♦ÁG65 ♦K10983 ♣103 ♣954 Suður ♠Á105 ♥ÁKG10 ♦D7 ♣ÁK87 Suður spilar 4♥. „Ekki er nóg að vera góður – maður þarf líka að spila vel,“ er haft eftir Bob Hamman. Á þessu tvennu er nokkur munur. Stundum vita menn í grófum dráttum hvernig rétt er að spila (eru góðir) en klikka á útfærslunni (spila illa). Suður opnar á 2G og norður stýrir sögnum í 4♥ eftir hálitaspurningu. Út- spilið er tromp og sagnhafi lítur yfir sviðið. Hann gefur alltaf tvo slagi á tígul og má því bara gefa einn á spaða. En það er ekki vandamál fyrir vana menn. Eða hvað? Grunnhugmyndin er að neyða vörn- ina til að hreyfa spaðann. Sem sagt: trompin tekin, laufið hreinsað og tígli spilað. Þetta kunna góðir spilarar upp á sína tíu fingur. En eitt „smáatriði“ gæti gleymst – að spila tíglinum ÚR BORÐI að drottningunni. Þannig er tryggt að austur komist bara einu sinni inn til að spila spaða. Sástu þetta? Sálm. 16.11 biblian.is Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu. Skólar & námskeið fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 4. janúar NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA fyrir fimmtudaginn 20. desember. SÉRBLAÐ Í blaðinu verður fjallað um þá fjölbreyttu valkosti sem í boði eru fyrir þá sem stefna á að auka þekkingu sína og færni. –– Meira fyrir lesendur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.