Morgunblaðið - 23.11.2018, Side 75

Morgunblaðið - 23.11.2018, Side 75
MENNING 75 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018 urmenningu, til að mynda kínaskó, palestínusjöl, verslunina Kjallar- ann, tónleikahald og fleira í þeim dúr en dægurmenning liðinna tíma á það til að verða dálítið bjánaleg og fyndin þegar litið er til baka, Þórdís gerir þetta allt mjög skemmtilega en fer einnig vel með alvarlegri minningar, s.s. eins og Tsjernobylslysið. En það er fleira en fólk og tíðarandi sem mótar Klöru, hún rifjar upp bækur sem hafa haft áhrif á hana, en það er með bækur eins og svo margt annað að það er tilviljunum háð hvaða bækur verða á vegi forvit- inna barna og móta þau og þroska. Reyndar hlýtur Klara að komast að því meðan hún skrifar að líf hennar hefur öðru fremur ráðist af tilviljunum. Klara er skemmtilega lítið ginn- keypt fyrir upphrópunum og klisj- um, hún lítur til að mynda á ham- ingjuleitina sem hálfgerða dægur- flugu „hamingjukapítalistanna“ og dramatíserar aldrei líf sitt þótt næg væru reyndar tilefnin ef hug- ur hennar stæði til slíks. Hún er jarðbundinn sögumaður sem lítur yfir líf sitt af yfirvegun og stund- um undrun. Undir hæversku yfir- borðinu leynast að sjálfsögðu leyndarmál því uppi á háalofti í Hafnarfirði liggur beinagrind sem Klara segir frá í skjóli nætur með- an aðrir sofa. Um leið sér lesand- inn hinar hversdagslegu mann- eskjur úr uppvexti Klöru í öðru og óvæntu ljósi. Tengsl minninga, gleymsku og sannleika eru flókin og Klara gengst strax í upphafi við óáreið- anleika textans: „Minningar eru vísbendingar“ en úr minningum hennar verður til þroskasaga til- tölulega venjulegrar konu sem lif- að hefur nokkuð venjulegu lífi (þótt hún búi yfir mjög óvenju- legum leyndarmálum) en list Þór- dísar felst einmitt í því að gera hið venjulega skáldlegt svo úr verður falleg saga sem gaman er að gleyma sér í. Þórdís hefur hæverskan og látlausan stíl sem alltaf er lúmskt fyndinn og hér nýtur hann sín sérlega vel. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Þroskasaga Þórdís Gísladóttir „hefur hæverskan og látlausan stíl sem allt- af er lúmskt fyndinn og hér nýtur hann sín,“ segir m.a. í umsögninni. Morgunblaðið/Hari Heillandi Kamilla Einarsdóttir er hrifin af öllum bömmer. Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Lau 19/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Lau 19/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Fös 23/11 kl. 19:30 22.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 21.sýn Fös 7/12 kl. 19:30 20.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 6.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 28/11 kl. 20:00 Mið 5/12 kl. 20:00 Mið 12/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Elly (Stóra sviðið) Fös 23/11 kl. 20:00 173. s Sun 2/12 kl. 20:00 177. s Fim 13/12 kl. 20:00 181. s Sun 25/11 kl. 20:00 174. s Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Fim 29/11 kl. 20:00 175. s Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Lau 1/12 kl. 20:00 176. s Sun 9/12 kl. 20:00 180. s Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 23/11 kl. 20:00 21. s Fös 7/12 kl. 20:00 23. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s Fös 14/12 kl. 20:00 24. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Sun 25/11 kl. 20:00 5. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Ást er einvígi. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Lau 15/12 kl. 13:00 7. s Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Sun 16/12 kl. 13:00 8. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Litrík jólasýning fyrir þau yngstu. Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 68. s Lau 8/12 kl. 20:00 70.s Fös 30/11 kl. 20:00 69. s Fös 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.