Morgunblaðið - 23.11.2018, Page 77

Morgunblaðið - 23.11.2018, Page 77
ÚTLAGAMORÐIN EFTIR ÁRMANN JAKOBSSON LÆKNISHÚSIÐ EFTIR BJARNA M. BJARNASON DULARFULLIR ATBURÐIR Í NÚTÍÐ OG FORTÍÐ! Læknishúsið á Eyrarbakka á sér dularfulla og myrka sögu. Rithöfundurinn Steinar flytur í húsið ásamt óléttri eiginkonu sinni en hún er ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Af stað fer spennandi og dulúðug atburðarás þar sem leyndir atburðir úr sögu hússins blandast saman við átök eftirhrunsáranna. Bjarni M. Bjarnason kemur hér að lesandanum úr óvæntri átt en sagan byggir á atburðum frá því að hann bjó sjálfur í Læknishúsinu ásamt eiginkonu sinni sem er fyrrverandi ráðherra. GRJÓTHÖRÐ & DULÚÐUG! „SAFARÍK GLÆPASAGA!“ BJARTUR-VEROLD.IS „Grjóthörð, safarík, sniðug og fyndin glæpasaga.“ Gísli Marteinn Baldursson „EINN ATHYGLISVERÐASTI HÖFUNDUR SINNAR KYNSLÓÐAR Á ÍSLANDI.“ WORLD LITERATURE TODAY Ungur maður finnst látinn í litlum bæ úti á landi. Lögreglan fer á staðinn en bærinn er fullur af erlendum ferðamönnum, kattamorðingi gengur laus, tvær systur virðast ráða öllu og ein úr lögregluliðinu á þaðan miður góðar minningar. Hér skrifar Ármann Jakobsson ekki um víg í Íslendingasögunum heldur þrusukrimma um glæpi í nútímanum! Metsölulisti Eymundsson 6. Skáldverk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.