Morgunblaðið - 23.11.2018, Side 85

Morgunblaðið - 23.11.2018, Side 85
BÓKASAFN FÖÐUR MÍNS EFTIR RAGNAR HELGA ÓLAFSSON „SÆLUHROLLUR & ANGURVÆRÐ!“ Að föður sínum látnum þarf Ragnar Helgi Ólafsson að fara í gegnum stórt bókasafn hans. Við starfann kvikna minningar, hugleiðingar um fallvelti hluta, – en ekki síður um samband föður og sonar. Falleg, kímin, ljúfsár og íhugul frásögn um verðmætamat og tilfinningalíf. BJARTUR-VEROLD.IS „Einstaklega áhrifarík, persónuleg og full af húmor. Langt síðan ég hef lesið jafn góða bók.“ Stefán Baldursson leikstjóri „Hef aldrei lesið svona bók áður: full af fegurð, rugli, söknuði, dauða og upprisu. Sálumessa um bókarformið og föður skáldsins. Sæluhrollur og angurværð.“ Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður „Gat ekki hætt að lesa“ Silja Aðalsteinsdót tir Metsölulisti Eymundsson 7. Skáldverk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.