Morgunblaðið - 06.12.2018, Síða 62

Morgunblaðið - 06.12.2018, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2018 Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: kopavogur.is Grunnskólar Kennari í Snælandsskóla Umsjónarkennari í Smáraskóla Umsjónarkennari í Salaskóla Leikskólar Deildarstjóri í Austurkór Deildarstjóri í Álfatún Deildarstjóri í Fífusali Deildarstjóri í Kópahvol Deildarstjóri í Núp Leikskólakennari í Álfaheiði Leikskólakennari í Álfatún Leikskólakennari í Austurkór Leikskólakennari í Baug Leikskólakennari í Læk Leikskólakennari í Urðarhól Sérkennari í Austurkór Sérkennari í Baug Velferðarsvið Starfsfólk í þjónustuíbúðir Starfsmaður á skammtímaheimili Stjórnsýslusvið Verkefnastjóri Náttúrufræðistofu Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is. Laus störf hjá Kópavogsbæ Starfsmaður skal m.a. sinna eftirfarandi verkefnum: • Reikningsskil og bókfærslu á fjárhagsáætlun umboðsins • Skjöl og skjalavistun sem og vinnu með meðhöndlun pósts • Stjórnunarlegum samskiptum við opinbert yfirvald á Íslandi sem og á Grænlandi • Skipulagning dagskráa fyrir skemmtanir og heimsóknir í Reykjavík og á Íslandi í sambandi við aðra starfsmenn sendiskrifstofunnar • Samvinna um samskiptaáætlun við utanríkisráðuneytið vegna heimsóknar til Grænlands • Upplýsingaleit, ferðapantanir og önnur tilfallandi og hagnýt verkefni • Veita lið við almenna málsmeðferð og verkefnavinnu, m.a.: Fundargerðir, svara fyrirspurnum, skipuleggja margvíslega atburði, vinna við markaðsgreiningu, skrifa skýrslur og annað upplýsandi efni, sinna þýðingum sem og viðhaldi á heimasíðu, uppfærslu á samfélagsmiðlum o.s.frv. Hæfni • Vænst er af umsækjanda að hann hafi viðeigandi menntun og/eða reynslu innan áðurnefndra sviða • Gengið er út frá að viðkomandi tali og skrifi reiprennandi íslensku og ensku. Önnur tungumál eins og grænlenska, danska og skandinavíska er kostur • Hafa áhuga á Grænlandi og grænlenskum málefnum Staðan felur í sér að starfsmaðurinn vinni sjálfstætt og kerfisbundið, og geti unnið með öðrum sama hverrar stöðu viðkomandi gegnir og þvert á menningu. Starfsmaðurinn verður að geta meðhöndlað mikið upplýsingaflæði og m.a. hafa ábyrgð á reiknings- skilum sendiskrifstofunnar, vinna með skjöl og taka á móti gestum og sinna þeim. Sendiskrifstofa Grænlands í Reykjavík hefur verið starfandi síðan í október 2018 og er til húsa í miðborg Reykjavíkur. Skrifstofuna er verið að byggja og góð samvinna verður að vera á milli verðandi starfsmanns og yfirmann sendiskrifstofunnar. Sendiskrifstofan samanstendur í þessum skrifuðu orðum af yfirmanni sendiskrifstofunnar og síðar meir af ritara/verkefnastjóra sem og lærlingi. Í daglegri vinnu okkar metum við til mikils fagmennsku sem krydduð er með sveigjanleika og húmor sem okkur finnst vera mikilvægir eiginleikar í litlu og faglegu umhverfi. Það verða töluð mörg tungu- mál á vinnustaðnum, þar á meðal grænlenska, því er viðeigandi að hafa áhuga á Grænlandi. Laun og ráðningarskilmálar Vinnutími er 37 tímar á viku. Vinnuveitandi er opinber sendiskrifstofa og því getur vinnutíminn verið svolítið lengri hverja viku. Ráðið er í stöðuna með 5 mánaðar reynslutíma. Laun og ráðningar- skilmálar er í samræmi við ráðningu Sendiskrifstofu Grænlands í Reykjavík sem og í samráði við gildandi samning viðkomandi samningsaðila á Íslandi. Frekari upplýsingar um starfið er að fá hjá yfirmanni umboðsins, Jacob Isbosethsen, í síma +354 6655610, tölvupóstfang: jsis@nanoq.gl Áhugasamir umsækjendur skulu senda inn afrit af prófskírteinum, upplýsingum um fyrri störf, o.s.frv. til jsis@nanoq.gl Sendiskrifstofa Grænlands í Reykjavík Túngata 5 101 Reykjavík Ísland - Fyrirsögnin í tölvupóstinum skal vera „ansøgning stillingsopslag sekretær“ og þarf umsóknin að vera á dönsku. Umsóknina skal senda til Sendiskrifstofu Grænlands eigi síðar en 29. desember 2018. Sendiskrifstofa Grænlands í Reykjavík leitar eftir ritara/verkefnastjóra Sendiskrifstofa Grænlands leitar eftir kraftmiklum ritara/fulltrúa til að sinna bókhaldi og starfi ritara. Starfsbyrjun er samkomulag. - Virðing - Traust - Jákvæðni - Bláskógabyggð leitar að jákvæðum og dugandi einstaklingum á líflegan og skemmtilegan vinnustað. Við hvetjum jafnt konur sem karla að sækja um störfin. ATVINNA Í BLÁSKÓGABYGGÐ Starfsmaður Framkvæmda- og veitusviðs Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir stöðu starfs- manns Framkvæmda- og veitusviðs lausa til umsóknar. Meginverkefni: • Verkefni sem snúa að verklegum framkvæmdum s.s. tæknivinnu, viðhaldsverkefnum, nýfram- kvæmdum, umsjón og verkeftirliti. Aðstoða við framkvæmd viðhaldsverkefna. • Verkefni sem snúa að starfi á skrifstofu, s.s. áætlanavinna og aðstoða við gerð útboða. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun starfsmanns skal vera iðnaðar- og/eða tæknimenntun. • Stundvísi og reglusemi og færni í almennum samskiptum, en mikil áhersla er lögð á góða þjónustu hjá Bláskógabyggð. • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, góð yfirsýn. • Nákvæmni og skilvirkni í starfi. • Krafa um góða almenna tölvukunnáttu. • Hafi skilning og þekkingu á áætlanagerð, s.s. verk-, kostnaðar- og fjárhagsáætlanagerð. Um er að ræða fullt starf. Laun og starfskjör sam- kvæmt kjarasamningi sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2018 en umsóknir og fyrirspurnir skulu berast til sviðsstjóra á netfangið bjarni@blaskogabyggd.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins í Aratungu Reykholti, 801 Selfoss. Starf forstöðumanns íþrótta- mannvirkja á Laugarvatni Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns íþróttamannvirkja á Laugarvatni. Verkefni forstöðumanns felast m.a. í: • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri íþróttamannvirkja. • Að hafa umsjón með viðhaldi og rekstri tækja og búnaðar. • Ráðningum afleysingafólks. Menntunar- og hæfniskröfur: • Uppfylli skilyrði sem fram koma í reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. • Búi yfir skipulags- og stjórnunarfærni. • Hafi þjónustulund, færni í mannlegum samskiptum og reynslu af því að umgangast börn og unglinga. • Sé í starfi sínu hvetjandi og góð fyrirmynd. • Hafi hreint sakavottorð. Um er að ræða fullt starf. Laun og starfskjör sam- kvæmt kjarasamningi sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2018 en umsóknir og fyrirspurnir skulu berast til sviðsstjóra á netfangið bjarni@blaskogabyggd.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins í Aratungu Reykholti, 801 Selfoss. Aðstoðarmatráður Vegna forfalla auglýsir sveitarfélagið Bláskógabyggð stöðu aðstoðarmatráðs lausa til umsóknar. Bláskógabyggð leitar að jákvæðum og dugandi einstaklingi á líflegan og skemmtilegan vinnustað. Við hvetjum jafnt konur sem karla að sækja um starfið. Meginverkefni: • Aðstoð við matseld. • Umsjón með frágangi og þrif í eldhúsi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af starfi í eldhúsi æskileg. • Góð færni í mannlegum samskiptum. • Stundvísi, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Um er að ræða fullt starf. Laun og starfskjör sam- kvæmt kjarasamningi sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 19. desember 2018 en umsóknir og fyrirspurnir skulu berast til sviðsstjóra á netfangið bjarni@blaskogabyggd.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins í Aratungu Reykholti, 801 Selfoss. Atvinnuauglýsingar 569 1100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.