Morgunblaðið - 13.12.2018, Page 78

Morgunblaðið - 13.12.2018, Page 78
78 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2018 Desembersýning kvikmynda- klúbbsins Í myrkri er heim- ildamyndin Where does your hid- den smile lie eftir hinn portúgalska Pedro Costa. „Costa sem hefur sjálfur verið kallaður Samuel Bec- kett kvikmyndalistarinnar, beinir hér sjónum sínum að sínum helstu áhrifavöldum; parinu og samstarfs- félögum í kvikmyndagerð Jean- Marie Straub og Daniéle Huillet. Myndin er meistaraverk í sjálfu sér, í senn fallegt, húmorískt og upplýs- andi portret af samstarfi þessa rómaða kvikmyndapars,“ segir í til- kynningu. Kvikmyndin verður sýnd í gall- eríinu Kling og Bang í Marshall- húsinu í kvöld kl. 20 og er aðgang- ur ókeypis en tekið á móti frjálsum framlögum sem renna til kvik- myndagerðarmannanna. Að kvöldunum standa kvik- myndagerðarkonurnar Yrsa Roca Fannberg, Ragnheiður Gestsdóttir og Þórunn Hafstað í samstarfi við Kling & Bang. Portúgalskur Kvikmyndagerðar- maðurinn Pedro Costa. Í myrkri sýnir kvik- mynd Pedro Costa Ítalska kvikmyndin Lazzaro felice, Hinn glaði Lazarus, hlýtur kvik- myndaverðlaun evrópskra háskóla, EUFA, í ár en sérskipaðar dóm- nefndir háskólanema kjósa um verðlaunin. Evrópska kvikmynda- akademían og Filmfest-hátíðin í Hamborg standa að verðlaununum og hlaut Hjartasteinn, kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmunds- sonar, þau í fyrra og voru verðlaun- in afhent á Evrópsku kvikmynda- verðlaununum í Berlín. Verðlaunahátíðin í ár fer fram á laugardaginn, 15. desember, í Se- villa á Spáni. Leikstjóri Lazzaro fel- ice er Alice Rohrwacher og verða henni afhent verðlaunin í opnunar- hófi Evrópsku kvikmyndaverðlaun- anna á morgun í Sevilla. Háskólanemar hrifnastir af Lazarusi Lazarus Úr Lazzaro felice. Anna and the Apocalypse Metacritic 72/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.20 7 Emotions IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00 Battlefield Earth Metacritic 9/100 IMDb 2,5/10 Bíó Paradís 20.00 Bird Box Metacritic 60/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 17.10 The Guilty Morgunblaðið bbbbn Metacritic 82/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 22.30 Suspiria Metacritic 64/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 19.30 Roma Morgunblaðið bbbbb Metacritic 95/100 IMDb 8,6/10 Bíó Paradís 17.20 Erfingjarnir Metacritic 82/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.30 Creed II 12 Hinn nýkrýndi heimsmeist- ari í léttþungavigt, Adonis Creed, berst við Viktor Drago, son Ivan Drago, og nýtur leiðsagnar og þjálf- unar Rocky Balboa. Metacritic 67/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Álfabakka 18.00, 19.30, 20.30, 22.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 19.30, 22.10 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.10 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.10 Once Upon a Deadpool 12 Metacritic 66/100 IMDb 7,8/10 Smárabíó 20.00 The Old Man and the Gun 12 Metacritic 80/100 IMDb 7,3/10 Háskólabíó 18.10, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Widows 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 84/100 IMDb 7,5/10 Smárabíó 19.35, 22.20 Háskólabíó 17.50, 21.00 Overlord 16 Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 The Sisters Brothers 16 Á sjötta áratug nítjándu ald- arinnar í Oregon er gulleit- armaður á flótta undan hin- um alræmdu leigumorðingjum, the Sis- ters Brothers. Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 22.40 Smárabíó 17.00, 19.40 Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur al- varlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Háskólabíó 20.30 Venom 16 Eddie er sífellt að reyna að ná sér niðri á snillingnum Carlton Drake. Árátta Eddie gagnvart Carlton hefur haft vægast sagt slæm áhrif á starfsferil hans og einkalífið. Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 19.50, 22.30 Ralf rústar internetinu Sugar Ruch spilasalurinn er í rúst, og Ralph og Vanellope þurfa að bregða sér á inter- netið til að endurheimta hlut sem nauðsynlegur er til að bjarga leiknum. Metacritic 71/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 17.20 Sambíóin Álfabakka 17.30, 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 22.15 Sambíóin Akureyri 17.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 15.00, 17.30 The Grinch Trölli lætur það fara í taug- arnar á sér þegar fyrrverandi nágrannar hans byrja að skreyta fyrir jólin, kaupa gjafir og gleðjast. Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.10, 17.20 Háskólabíó 18.20 Borgarbíó Akureyri 17.30 The Nutcracker and the Four Realms Það eina sem Clara vill er lykill - einstakur lykill sem mun opna kassa með ómet- anlegri gjöf frá móður henn- ar heitinni. Metacritic 39/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 57/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.15 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald A Star Is Born 12 Kvikmyndastjarna hjálpar ungri söngkonu og leikkonu að slá í gegn, þó svo að ferill hans sjálfs sé á hraðri niður- leið vegna aldurs og áfengis- neyslu. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.40 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30 Bohemian Rhapsody 12 Sagan um Freddie Mercury og árin fram að Live Aid tónleik- unum árið 1985. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.10 Smárabíó 16.00, 16.40, 19.00, 22.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Verð frá 94.999 25% afsláttur af aukakönnum Vitamix blandararnir eiga sér engan jafningja. Mylja nánast hvað sem er. Búa til heita súpu og ís. Hraðastillir, prógrömm og pulse rofi sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Jólagjöfin í ár Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Ascent serían frá Vitamix

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.