Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 17

Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 17
11- asta fundar. Væri svo um samið5 aö hver sambands- ma.ður greiði við móttöku 2 kr. fyrir eitt eintak af Eiðakveðjunni, er sje 4 arkir að stærð. Ef út- g.áfan ber sig ekki, er Það skaði útgefanda. Taldi form. líklegt, að auðvelt mundi að endurnýja Þessa samninga. Þótti fxmdinum Þetta. fyrirkomulag hið æskilegasta. Reikningur Eiðas.ambandsins var næsta rmál. Pje- hirðir las hann upp og skýrði. Var hann samÞ. í e hlj. Gjó'ld til Draupnis og fulltrúakosning var hið Þriðja mál. Form. gat Þess, að a siðasta aðalfundi "Ðraupnis” hefði verið samÞykt, að árgjald Eiða- sambandsins skuli vera 15,oo kr. Þar í móti hafði Það ló'gheimild til Þess að senda á aðalfund "Braupn is" 2 fulltrúa. Til Þess voru Þeir kjörnir: Sigurður Helgason og Þorvaldrxr Sigurðsson. Þá fór frara stjórnarkosn- ing. 1 stjóm voru kosnir: G-uðgeir Jóhamsson(form.)- Kristinn Arngrímsson (ritari) og Bjöm Sveinsson '(f jehirðir). - 1 varastjórn voru kosnir: Páll Her- mannsson (form. }, Þorkell Björnsson (ritari') og Björn Guttormsson (fjehirðir). Næst mintist fráfarandi form. Á.G. á nokkur mik ilvæg framtíðarstörf Eiðasamb., efling Nemendasjóðs o. fl. og hvatti menn til starfa. Að loknum fundi báru Þeir Það upp fyrir sambandsmenn, Kristinn Arngrxmsson og Ballur Björnsson, hvort Þeim fynd- ist ekki viðeigandi,. að Ásmundur Guðmundsson og kona hans, Steinixnn Magnúsdóttir, jxrðu kjörin heið - ursfjelagar i Eiðasambandinu. Var Þessu máli svo vel tekið, að Það var Þegar samÞ. í e. hlj. Eftir Þetta var hlje til kvöldvérðar. Síðast um kvöldið gengu memi til kirkju og hlýdix á erindi, er Ásmundur Guðmundsson flutti. Var: Það kveðja til Eiöasamb. , er hann nefndi; Á vegamótxim. Þá mælti kveðjuorð til sr. Ásmundar, konu hans og bama. Þeirra, Kristján Guðnason. En athöfn dagsins jvar lokið með Þjóðsöngnum "ö, Guð vors lands"

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.