Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 24

Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 24
-18- lagt fast 'að honum að syngja Zíonarkvæði.En hrygð - in'var meiri en svo, að Þeim væri söngur í hugaj Þeir héngdu gigjurnar upp é pilviðina og grjetu, Þá er Þéir mintust Zionar. Zionarsöng gátu Þeir ekki 'sun'gið á útlenskri grundu.' Hinsvegar Þekkja menn s"ng Grikkja allvel. Er tónlistarságan talin hefjast Þar. Þaðan er Þró\m- in ra.kin óslitin fram til vorra daga. Tónlistar- sögu Grikkja má skifta i stórum dráttum i tvokaGa Þekking vor á fyrri kaflanum styðst eingöngu við goðsagnir, en Þekking vor á siðari kaflanum er ekki gripin úr lausu lof-ti; hún er áÞreifanleg og styðst við sögulegar minjar. Elsti fulltrúi grisku tónlistarinnar er Orpheus. Dýr merkurinnar, trje skógarins og steinarnir lutu söngtöfrum hans,meirá að segja kaldlyndi refsinornanna og skuggar dauðra- rikisins viku fyrir söng hans; Þannig gat söngv- arinn komist ofan i undirheima og só.tt brúði'sína - Evrydike - frelsað hana úr faðmi dauðans og flutt hana aftur til mannheima. Það er eftirtektarvert við Þessa goðsögn, sem er einhver.hin elsta, er menn Þekkja, að söngnum er eignað afarmikið gildi - hann er ekki aðeins látinn 'týsa sorg og söknuði mannshjartans, heldur einnig kærleikanum og honum er Þannig lýst, að hann er látinn vera máttugri en sjálfur dauðinn - hann er látinn sigra hið ó- rjúfanlega lögmál lifsins - dauðann. Síðári kaflann i tónlistarsögu Porn-Grikkja Þekkja menn allvel, eins og áður er sagt, og er honum skift niður i nokkur Þróunarstig. Ekki verð- ur Þeim lýst hjer, en Þess skal getið, að tónlist- in forngriska náði aldrei Þeirri fullkomnun,að hún yrði sjálfstæð list. Forngríska tónlistin var Þerna i Þjónustu orðsins. Hún var til vegna crð- anna - kvæðanna - notuð til Þess að undirstrika efni Þeirra, Hún skipaði að visu óæðra sæti en orðin, en Það sæti var Þó veglegt. Það hefir vakið aðdáun manna, hve miklum Þroska tónfræðin griska náði. lærðustu spekingar eins og

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.