Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 27

Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 27
-21- kyrjur svífa í lofti og stefna í áttina til skipa hans. Allar voru fer fagrar og mikilfenglegar, en Þó "bar ein af öllum hinum, og fór sú fyrir„ Var Þar komin Sigrún Högnadóttir„- Inst í oálardjúp- um Helga vaknaöi einkennileg tilfinning, sem haixn hafði ekki fundið til áður. - Orustur og vígaferli voru svo rótföst í huga h.ans, að hann gat ekki gert sjer ljósa grein fyrir Þessum áhrifum,aðeins virtist honum, sem birti í kringum sig, Þegar Þær nálguðust. Sigrún ávarpar Hel'ga með mörgum spurn- ingujn í einu, en hann reynir af einhverjixm ástæð- um að dyljast fyrir henni og segir skakt til nafnt síns. Ennfremur reynir hann að lýsa atburðum Þeim, sem gerst höföu, á sem dularfylstán hátt. En Sig- rún var ekki ókunnug Þessum atb'urðum og eigi held- ur, hver Helgi var. Lætur hún Það i ljósi og einn- ig, að hún hafi verið sjónarvottur að vígi Hund- ings konungs. Mjer virðist mega skilja Það á orð- um Sigrúnar, að hún hafi oftar verið nálæg Helga, Þegar hann var í hættu staddur.- Þegar hann stóð i blóðixgum bardaga og járngreipar Ægis lcgðust fast að skipi hans, viðbúnar að hremma bráðina, hvenær sem færi gafst, Þá finst mjer hún hljóta að hafa svifið yfir höfði hans og reynt að vemda hann eft- ir mætti. Nú er Sigrún föstnuð Höðbroddi, syni Granmars konungs i Svarinshaugi, en er hún verðm’ Þess vis, finnur hún, að við svo búið má ekki standa. Hún verður að leita Helga og birta honum ást sina að fyrra bragði. Helgi hafði staðið i allmiklum bar- daga við sonu Hundings konungs og unnið frægan sig- ur. Hann hughreystir Sigrúnu og segir henni að hræðast ekki reiði £öður sins, Þvi að hann skuli vemda hana, og Þó að ættmenn hennar væru miklir og voldugir, Þá óttaðist hann Þá ekki. Siðan hjelt Helgi áfram siglingum. Þá kom ofviðri mikið og lá við, að skipin faerust, en Þá birtist Sigrún eins og verndarengill og valkyrjumar 8, sem jafnan

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.