Eiðakveðja - 01.09.1929, Qupperneq 52

Eiðakveðja - 01.09.1929, Qupperneq 52
-46- ákvörðunina á leidinni: "Skafl beygjattu skalli". Og nú litur hún aftur björtum augum á lífið. Hún getur sjeð um sig sjálf. Það er hvergi neitt að óttast fyrir sjálfstæða og frjálsa sál. Og stúlk- an, sem lágði frá landi full af kviða og istöðu- leysi stigur á land með styrk og öryggi vilja og sjálfstæðis. Hún á vængi til að fljúga á yfir láð og lög, lif og hel, A. V. -----x----- A R F U R . Venjulega Þegar talað er um arf, er sagt, að maður láti svo eða svo mikið eftir sig, af pen- ingum eða öðrum fjármunum, hafi hann ekki gert Það, er talið, að ættingjar hans.sjeu arflausir. Það kemur viða fram lík skoðun og hjá bóndanum, sem sagðist nú geta dáið rólegur, Þvi að börnin sin fengju sina Þúfuna hvert eftir sig. Þetta er ekki rjett mat á arfi. Dýrmætasti arfur látins manns eru ekki peningar eða aðrir fjármunir,held-' ur starf unnið af kærleika. Poreldrarnir,semfhrna sjer fyrir barnið sitt og ala Það vel upp, eftir- láta Þvi besta arfinn, sem til er, Þó að Það erfi enga fjármuni eftir Þau. Mjer dettur i hug svar rómverska'kvenskörungsins Corneliu til konunnar, sem búin var að sýna henni dýrgripina sina og bað um að fá að sjá hennar. "Þetta eru dýrgripirnir minir", svaraði Cornelia og benti á.sonu sina. Hún vissi Það, að besta eignin frá sjer til Þjóðarinn- ar var Það góða, sem hún hafði vakið i sálum Þeirr*. Og eitt islenska skáldið segir um móður sina: "Mitt andans skrúð er skorið af Þjer, sú skyrtan best hefur dugað mjer - við stormana, helið og hjúpinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Eiðakveðja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.