Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 53

Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 53
-47- Harrn fann Það, að Það, sem hafði gefið starfi hans mest gildÍ! var kærleikurinn, sem móðirin haíði 'vakið hjá honum. Síðu-Hallur hefir ekki orðið Þjóðinni kærastur fyrir auðlegð sína, heldur mannkosti. Við dáum framkomu hans á alÞingi, Þegar hann bauðst til Þess að lá'ta son sinn falla ógildan, til Þess að stilla til friðar, og lika fyrir hluttöku hans í kristnitökunni árið 1000. Jónas Hallgrímsson og Jón Sigurðsson voru eng- ir auðmenn, og samt stendur Þjóðin í ómetanlegri Þakklætisskuld við Þá. Þessi daani nægja til Þess að sýna, að Það er til margskonar arfur, og hann fer eftir starfinu og anda Þeim, sem Það er unnið i. Það geta ekki allir orðið mikilmenni, ekki einó og vanalega er litið á Það, en Það hafa allir task:. færi til Þess að vinna að velferð sinni og Þjóðar-- innar. Ötal verkefni biða úrlausnar. Rsektun lands- ins Þarf að aukast, samgöngurnar að batna, mentun- in að blómgvast. Allsstaðar er tækifæri fyrir menn að leggja lið, vinna gagn, jafnt fyrir sjó- manninn, sem sækir fiskinn út á hafið, bóndann, sem vinnur að ræktun jarðarinnar, og kennarann, sem vinnur að Þroska nemenda sinna. Menn Þurfa að vera reiðubúnir, hvar sem menn sjá gott mál og hvaðan sem Það kemur, að veita Þvi liðsinni sitt. Én til Þess að starf okkar beri blessunarrikan árangur, Þarf Það að vera bygt á kærleika. Það sem best getur hj'álpað islensku Þjóðinni til Þess að verða hamingjusöm er Þaö, að hún tileinki sjer kenningu Krists og lifi eftir henni. Kristindóm\ur- inn kennir, hvernig við eigum að starfa, svo að okkur og Þeim, sem við umgöngumst, liði vel. Alt starf Þjóðarinnar Þarf fyrst og fremst að grund- vallast á kristindóminum. Hann glæðir starfsÞrek æskunnar og kennir henni að forðast Það, sem rangt er og gefur henni áhuga- mál til Þess að vinna fyrir, sjer og öðrum til blessunar. Kristindómm-’inn býður okkur að lita

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.