Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 61

Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 61
-55- Þau skilja, og sinn veg Þykir hvoru Þeirra. G-uð- rún shýr af fundi Þeirra döpur og vonsvikin. Draum- arnir fögru eru horfnir, en x stað Þeirra kominn kaldur veruleikinn. - Kjartan fer utan og hygst að gripa gæfuna. Hann hefir fritt föruneyti, 03 Þar á meðal er Bolli Þorleiksson, frsaxdi hans og fóst- bróðir. Þeir unnust mjög, og var Bolli jofnan í för með Kjartani. Kjartan kemst til metorða hjá Qlafi konungi Tryggvasyni. Tekur hann kristni og gjörist hirð- maður konungs. Bolli er einnig við hirðina, Þótt' ekki nasði hann slíkum virðingum sem Kjartan, enda hefir hann sig lítt i frammi. Konung*ur hefir Þá mikinn áhuga á kristniboði. Sumarið eftir vill hann senda Kjartan til íslands og brjóta landsmenn til kristni, ella skyldi hann kyr vera við hirðina að öðrum kosti. Kjartan vill ekki deila kappi við frændur sína, og kýs hann að hlíta forsjá konungs. En konungur sendi Þá. Þangbrand prest til kristr boðs á íslandi og er Kjartan kyr með konungi. Ann- að sumar ræðir Bolli við Kjartan, hvað hann ætlist fyrir, en sjálfur kveðst hann ráðinn til íslands- ferðar. Segist hann Þó mundu bíða hans hinn næsta vetur, ef að Þá væri lauslegra um ferð hans.Bolli storkar nú Kjartani með Þvx, að hann muni fátt skemtilegt á íslandi, er hann sitji á tali vió Ingibjörgu konungssystur. Hún var Þá við hirð kon- ungs og Þeirra kvenna fríðust, er Þar voru í landi. Ekki er gott að segja, hver ítök Ingibjörg hefir átt i hug Kjartans, en líklegt er, að honum hafi sviðið, er fóstbróðir hans beinir að honum slikxim skeytum. Berst ekki hugur hans yfir hafið, til konunnar fögru, hryggur og friðlaus yfir ósamlyndi Þeirra? En konungsvaldið heldur honum. Hann verður að bíða be tri tíma. SvÖr hans til Bolla eru stutt, eins og söknuð- urinn taki f3rir kverkar honum. "Haf ekki slíkt

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.