Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 62

Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 62
-56- við", segir Kjartan, "en bera skaltu frændura vor- um kveðju, og svo vinum", Pannig skiljast Þeir fóstbræður, og heldur Bolli til Islands, Fer hann að vist til ölafs fóstra síns, er tók við honum ágæta vel. Skömmu ■síðar fer Bolli til Lauga og talast Þau Guðrún viö. Spyr Guðrún vandlega um hagi Kjartans, en Bolli segir slíkt, er hann vissi. Kveður hann nær sinni ætlan, að konungur muni fyr gifta Kjartani systur sína, en að hann láti Kjartan lausan. Guðrún kveð-- úí 'Það góð tíðindi. "Sn Því aðeins er Kjartani fullboðið, að hann fái góða konu". Þetta verður henni Þó ofraun. Hún gengur á braut af Þessu tali og er Þá allrauð i andliti. Bolli deggur nú alt kapp á að ná. ráðahag við Guðrúnu. Sennilega hefir hann Þegar fyrir utanför sxna verið ástfanginn. En hann hefir Þó vitað um'" sambaiid Þeirra Kjartans, og fljótráðið er slíkt aí’ honum, Þar sem besti vinur hans á hlut að máli.Ef-- laust hefir Bolli trúað Því, að Kjartan myndi ganga áð eiga Ingibjörgu, Það hefir að líkindum verið getgáta íslendinga, er xmdruðust álit og gengi Kjantans hjá konungi. Guðrún á nú í miklu stríði, Vonbrigði hennar, bónorð Bolla og fortölur ættingja hennar. Alt Þetta kvelur hug hennar, Hún berst eins og særður fugl, og vill engum heitast, á meðan Kjartan er á lífi, En Bólli hefir vopn i höndum og beitir Þeim óhikað. Kveður hann Kjartan hafa átt Þess kost,að senda henni ummæli nokkur, ef honum hefði Þótt nokkurs um vert og muni hún hans lengi mega bíða. Faðir hennar tekur skarið af óhikað.Sárin svíðn ægilega, og sá, sem á lyfin til að lækna Þau, er fjærri og hans er ekki framar von. Hún eygir enga fótfestu framar og með isköldum vörum gefur hún Bolla að lokum jáyrði sitt. Holskeflurnar hafa gjörsamlega yfirbugað Þessa viljasterku konu. Um stund virðist bardaga hennar slotað. En straumarn-

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.