Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 65

Eiðakveðja - 01.09.1929, Síða 65
-59- 'bóndanum til Þess að rifta kaupunum og selja sjer landið. Þetta frjettir G-uðrún. Hún sjer nú, að Kjartán . vill Þau brott, Það skyldi honum Þó aldrei takast. En nú eru góð ráð dýr. Hún eggjar mann sinn fast- lega að drepa Kjartan, Að vonum vill Bolli ekki heyra slíkt og gengixr Þá jafnan í brott.En vilji Guðrúnar er sterkur-, Þegar hann beinist aliur í ákveðna átt, er ekki að furða, Þótt hún nái valdi yfir manninum, sem ann henni heitar en eigin lífi. Hún hótar honum skilnaði. í hajnförum sínum tekur Guðrún ekkert eftir Því, hvaða ódaanaverk hún er að vinns.. Með vígi Kjartans hygst hún að hefna sin á Hrefnu, og henni er meiri svölun að vita af Kjartani á helvegum, heldur en að önnur kona njóti ástar hans. Guðrún kemur ár sinni svo fyrir borð, að Bolli vegur Kjartan. Þá er Bolli kemur frá víginu, gengur Guðrún á móti honum og spyr, hve framorðið sje. Bolli kvað Þá nær nóni dags. "Mikil eru hermdarverk", segir Guð- rún, "Eg hefi spunnið tólf álna garn, en Þú hefir vegið Kjartan". Að líkindum hefir Þráður sá verið bláÞráðóttur, Þótt vald hennar yfir r.jstum og log- andi tilfinningum sje yfirnáttúrlegt. Bolli og Guð rún reisa bú í Tungu eftir Þessa atbjxrði. Þau eign ast son, er Þorleikur er nefndur. Auðvitað fer ekki hjá Þvi, að Kjartans verði hefnt. ölafur reynir að afstjTva vigum. Kveðxxr hann sjer Kjartan ekki að bættari, Þótt Bolli sje veginn En eftir dauða Öl5>fs ráðast synir hans til bróðixr- hefnda. Þeir fará að Bolla með liðsafnað, Þar sem Þau Guðrún eru tvö i seli. Bolli biðixr Guðrúnu að ganga frá bardaga Þeirra Gjörir hún Það og Þó nauðug. Henni hefði annars verið trúandi til að gripa til vopna og ganga fram til bardagans við hlið Bolla. En hann vill ekki láta konu sina horfa á svo ójafnan leik.Hann hefir áður reynt slikt sjálfur. En er bardaganum er lok- ið, gefur Guðrún sig á tal við vegendurna. Til

x

Eiðakveðja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.