Morgunblaðið - 12.01.2019, Side 50

Morgunblaðið - 12.01.2019, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2019 9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið all- ar helgar á K100. Vakn- aðu með Ásgeiri á laug- ardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. 12 til 18 Kristín Sif spilar réttu lögin á laugardegi og spjallar um allt og ekk- ert. Kristín er í loftinu í samstarfi við Lean Body en hún er bæði boxari og crossfittari og mjög um- hugað um heilsu. 18 til 22 Stefán Valmundar Stefán spilar skemmti- lega tónlist á laug- ardagskvöldum. Bestu lögin hvort sem þú ætlar út á lífið, ert heima í huggulegheitum eða jafnvel í vinnunni. 22 til 2 Bekkjarpartí Við sláum upp alvöru- bekkjarpartíi á K100. Öll bestu lög síðustu ára- tuga sem fá þig til að syngja og dansa með. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 2003 lést söngvarinn og lagahöf- undurinn Maurice Gibb. Hann var einn af Gibb- bræðrunum í Bee Gees og náði aðeins 53 ára aldri. Gibb fékk hjartaáfall á sjúkrahúsi á Miami Beach þegar hann gekkst undir skurðaðgerð vegna stíflu í melting- arvegi. Maurice lék á bassa og söng í hljómsveitinni ásamt Robin tvíburabróður sínum og Barry, eldri bróð- ur þeirra. Hljómsveitin Bee Gees varð heimsfræg þegar þeir sömdu og fluttu tónlistina í myndunum „Saturday Night Fever“ og „Staying Alive“ á diskótímabilinu á átt- unda áratugnum. Hjartaáfall á skurðarborðinu 20.00 Fjallaskálar Íslands 20.30 Hugarfar Hugarfar eru fróðlegir þættir um heilsufar og lífsstíl í umsjá hjúkrunarfræðingsins Helgu Maríu Guðmunds- dóttur. 21.00 21 – Úrval á laug- ardegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens Bandarískir gamanþættir. 12.40 How I Met Your Mother 13.05 This Is Us 13.50 A.P. Bio 14.15 Helgi Björns – am- mæli í Höllinni 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Bordertown 18.20 Family Guy Bráð- skemmtileg teiknimynda- sería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmti- leg og líklega er heim- ilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu. 18.45 Glee Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester. 19.30 The Biggest Loser 20.15 Legally Blonde Rómantísk gamanmynd með Reese Witherspoon og Luke Wilson í aðal- hlutverkum. Þegar kær- astinn segir ljóskunni Elle Woods upp ákveður hún að elta hann í laganám en kemst að því að hinir ýmsu krókar og kimar laganna eiga vel við létt- gáfaða ljósku. Leikstjóri er Robert Luketic. 2001. 21.55 Pain & Gain 00.05 Shanghai Noon 01.55 The Hurt Locker Sjónvarp SímansRÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 sport 2 N4 07.15 KrakkaRÚV 11.00 Útsvar (e) 12.15 Til borðs með Nigellu (Nigella: At My Table) (e) 12.45 Ítalskar borg- arperlur: Undir yfirborðinu – Napólí (Italy’s Invisible Cities) (e) 13.50 Austurríki – Síle (HM í handbolta) 15.35 Hollt mataræði (In Defense of Food) (e) 16.30 UseLess (Sóun) (e) 17.20 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hjá dýralækninum (Vetz) Norskir þættir. (e) 18.06 Strandverðirnir (Livredderne II) (e) 18.15 Sköpunargleði: Hannað með Minecraft (KreaKampen – Minecraft Special) 18.30 Krakkafréttir vik- unnar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir Helstu fréttir dagsins. 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Tímaflakkarinn – Doktor Who (Doctor Who) 20.50 Mr. Magorium’s Wonder Emporium (Furðu- veröld) 22.25 Bíóást: Wild at Heart (Taumlaus ást) Að þessu sinni er það kvikmyndin Wild at Heart frá árinu 1990 í leikstjórn David Lynch. 00.30 Poirot – Spilin á borðið (Agatha Christie’s Poirot: Cards on the Table) Hinn rómaði og siðprúði rannsóknarlögreglumaður, Hercule Poirot, tekst á við flókin sakamál af fádæma innsæi. (e) 02.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 09.10 Billi Blikk 09.25 Dagur Diðrik 09.50 Latibær 10.15 Nilli Hólmgeirsson 10.30 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Friends 12.00 Bold and the Beauti- ful 12.20 Bold and the Beauti- ful 12.40 Bold and the Beauti- ful 13.00 Bold and the Beauti- ful 13.20 Bold and the Beauti- ful 13.45 Ellen’s Game of Ga- mes 14.25 American Woman 14.45 Splitting Up Toget- her 15.10 The Great British Bake Off 16.15 Happening: A Clean Energy Revolution 17.25 Hálendisvaktin 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Bling 20.35 Table 19 22.05 The Rocky Horror Picture Show 23.45 American Assassin 01.35 The House 03.00 The Hero 04.35 Swiss Army Man 18.00 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 19.40 As Good as It Gets 22.00 Nocturnal Animals 23.55 The Great Wall 01.40 Skiptrace 03.25 Nocturnal Animals 20.00 Að austan Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menn- ingu og daglegt líf á Aust- urlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20.30 Landsbyggðir Rætt um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Vaðlaheiðargöng (e) Hvaða þýðingu hafa þau? 21.30 Vaðlaheiðargöng (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Stóri og Litli 17.12 Tindur 17.22 Mæja býfluga 17.34 K3 17.45 Latibær 17.54 Pingu 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá M. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Happy Feet 07.30 Rayo V. – Celta 09.10 Leeds – Derby 10.50 La Liga Report 11.20 PL Match Pack 11.50 Premier League Pre- view 2017/2018 12.20 West Ham – Arsenal 14.50 Brighton – Liverpool 17.00 Laugardagsmörkin 17.20 Chels. – Newcastle 19.30 Cardiff – Hudd- ersfield 21.20 Kansas City Chiefs – Indianapolis Colts 00.35 NFL Gameday 01.05 LA Rams – Dallas Cowboys 08.15 Tottenham – Chelsea 09.55 ÍR – Haukar 11.35 KR – Keflavík 13.15 Domino’s körfubolta- kvöld 2018/2019 14.55 Wigan – Aston Villa 17.15 Burnley – Fulham 19.10 La Liga Report 19.40 Villarreal – Getafe 21.45 Valencia – Real V. 23.25 Leicester – South- ampton 01.05 Crystal Palace – Wat- ford 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Undur Andesfjalla. Ferðasaga frá Perú. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.13 Ég segi ekki alltaf allt gott. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Guðmund- arkviða: Saga þjóðar. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlistin frá a til ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. Fjallað um heilsurækt í nútímasamfélagi. Heil- brigði og tengsl útlits og vellíðunar er til umfjöllunar og litið til áhrifa samfélagsmiðla á útlit og heilsu- rækt. Spurt er hvernig nálgast ber heilsufræðslu á tímum samfélags- miðla og fjallað um hlutverk uppal- enda og menntakerfisins. Viðmæl- endur eru Erlingur Jóhannsson, prófessor í íþrótta- og heilsufræð- um, og Margrét Edda Gnarr, einka- þjálfari og fyrrverandi atvinnumað- ur í vaxtarrækt. 21.15 Bók vikunnar. Fjallað er um ljóðabókina Vistarverur eftir Hauk Ingvarsson. Gestir þáttarins eru Sólveig Ásta Sigurðardóttir bók- menntafræðingur og Þórður Helga- son, íslenskufræðingur og skáld. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. Saga dæg- urtónlistar á tuttugustu öld. Um- sjón: Jónatan Garðarsson. (Áður á dagskrá 2013-2014) (Frá því í gær) 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Sögusviðið er Evrópa árið 1942. Þýski kafbáturinn U-113 siglir á fullri ferð ein- hvers staðar á Atlantshafi. Í stjórnturni bátsins stendur kafbátaforinginn Ulrich Wrangel, tekinn í andliti, og skimar eftir skipum óvinar. Smáhveli synda meðfram bátnum og fanga þau augu kafbátaforingjans sem gefur sér tíma til að njóta augna- bliksins. Í skamma stund er sem hörmungar stríðsins renni honum úr minni. Sunderland-flugbátur rýfur skyndilega þögnina og steypir sér niður í átt að kaf- bátnum. U-113 er berskjald- aður á haffletinum. „Alarm!“ hrópar kafbátaforinginn og viðvörunarbjöllur óma. Áhöfnin bregst strax við og reynir að koma báti sínum undir yfirborðið. Þá heyrist hávært vélbyssugelt, byssu- kúlur berja á bátnum og fljótlega tekur ótti öll völd. U-113 hverfur ofan í dýpið í síðasta sinn. Þannig byrjar þáttaröðin Das Boot sem sýnd er á RÚV, en þættirnir eru byggðir á samnefndri kvikmynd frá árinu 1981. Alls smíðuðu Þjóðverjar yfir 1.100 kafbáta í seinna stríði og fórust hátt í 800. Það ár sem þættirnir gerast fórust 86 kafbátar með um 3.250 manns innan- borðs. Örlög U-113 eru því lýsandi fyrir átökin á hafinu. Ofan í dýpið í sitt síðasta sinn Ljósvakinn Kristján H. Johannessen U-113 Kafbátaforinginn skimar eftir skipum óvinar. 17.05 Þýskaland – Brasilíu (HM í handbolta) Bein út- sending frá leik Þýskalands og Brasilíu. 19.20 Frakkland – Serbía (HM í handbolta) Bein út- sending frá leik Frakk- lands og Serbíu. RÚV íþróttir 15.05 Friends 17.10 The Goldbergs 17.35 Landnemarnir 18.15 Hið blómlega bú 3 18.50 Blokk 925 19.15 Masterchef USA 20.00 Brother vs. Brother 20.40 Eastbound & Down 21.10 Veep 21.40 Banshee 22.35 Game Of Thrones 23.40 Rome 00.40 Shetland Stöð 3 Bresku lögreglunni bárust kvartanir á þessum degi árið 2001, þess efnis að söngvarinn Liam Gallagher hefði látið dónaleg orð falla í eyru flugfreyju British Airwaves á leið til Rio de Janeiro og klipið svo harka- lega í rassinn á henni. Atvikið gerðist þegar hljóm- sveitin var á leiðinni að spila á Rokk í Ríó-tónleikahá- tíðinni. Flugfreyjan kærði líkamsárásina til lögreglunnar í Sussex, Suður-Englandi. Ekki fylgdi sögunni hvernig Nicole Appleton, unnusta Liams, sem gekk með barn hans á þessum tíma, brást við frétt- unum af dólgslátunum. Dólgslæti Liams K100 Stöð 2 sport Omega 05.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 06.00 Tónlist Kristi- leg tónlist úr ýms- um áttum. 07.00 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitn- isburðir 07.30 Country Gospel Time Tón- list og prédikanir 08.00 Benny Hinn Brot frá sam- komum, fræðsla og gestir. 08.30 Omega Ís- lenskt efni frá myndveri Omega. 09.30 Charles Stanley Biblíu- fræðsla með dr. Charles Stanley hjá In Touch Min- istries. 10.00 Joyce Meyer Einlægir vitn- isburðir úr hennar eigin lífi og hrein- skilin umfjöllun um daglega göngu hins kristna manns. 10.30 Bill Dunn Tónlist og prédikun frá Írlandi 11.00 Mátt- arstundin Mátt- arstund Krist- alskirkjunnar í Kaliforníu. 12.00 Gegnumbrot 13.00 Tónlist 13.30 Á göngu með Jesú 14.30 Jesús Kristur er svarið Þátturinn fæst við spurningar lífsins: Hvaðan komum við? Hvað erum við að gera hér? Hvert förum við? Er einhver til- gangur með þessu lífi? 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 16.00 Global Ans- wers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn Söngur og kennsla frá Írlandi. 22.00 Áhrifaríkt líf Viðtöl og vitn- isburðir 22.30 Á göngu með Jesú 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 01.00 Tónlist 02.00 Omega Maurice Gibb ásamt bræðrum sínum í Bee Gees. Stöð 2 bíó Flugfreyjan kærði Gallagher-bróðurinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.