Jólastjarnan - 01.12.1922, Page 33

Jólastjarnan - 01.12.1922, Page 33
31 an. Villidýr merkurinnar ýlfruðu og öskruðu og rifu hvert annað í sundur í náttmyrkrinu. Dag nokkum kom unglingur á flótta yfir sljett- una. Hann ætlaði að leita sjer hælis bak við girð- ingu aldingarðsins Eden, en komst ekki inn fyrir. Sá sem ofsótti hann, náði honum, og blóð hans rann yfir greinar rósarinnar. pað var blóð, sem hróp- aði til himins. Blóð, sem var úthelt af hönd bróð- urmorðingja. par sem blóðið rann, visnuðu öll blöð og blóm, en eftir stóðu kræklóttar hríslumar og sámstu þymamir. Litla rósin spiltist altaf meira og meira. Nú sótt- ist hún aðeins eftir að særa og rífa það, sem lifði og láta hið rauða lífsafl streyma yfir sig. Blómum og blöðum hennar fækkaði, en þymamir uxu og urðu beittari eftir því sem tímamir liðu. Og tímamir liðu. — Aldingarðurinn Eden týnd- ist. Alt, sem kynslóðimar bygðu, ónýttist, — stór- ir múrar, himinháir tumar og víðlend ríki. — Alt, sem þæi' söfnuðu saman, með strangri baráttu og kvölum, og alt, sem þær gerðu úr glitrandi sand- kornum hamingju og hyllinga — fór til ónýtis. Sjálfar kynslóðirnar hurfu, hver eftir aðra. Alt fór það sömu leiðina — yfir þröskuld dauðans, inn í leyndardóm þagnar og myrkurs. Rósin var það eina, sem gat ekki dáið. Hvert blað og blóm hvarf, en þymamir urðu stórir og hræðilegir. Hríslumar börðust til og frá í vindin- um og hjuggu hatursfullar eftir öllu, sem fram hjá fór. Rósin var það eina, sem ekki gat dáið. Litla rós-

x

Jólastjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólastjarnan
https://timarit.is/publication/1336

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.