Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 2
2 FRÉTTIR 21. ágúst 2019 2008 – 154 létust í flugslysi í Madríd. Á þessum degi, 20. ágúst 1888 – Þingvallafundur var haldinn um stjórnarskrármálið. 1914 – Þjóðverjar náðu Brussel á sitt vald í fyrri heimsstyrjöldinni. 1944– Reykjavíkurborg tók við rekstri Strætisvagna Reykjavíkur. 1975 – Fyrsta íslenska konan kleif Mont Blanc (Hvítafjall) í fyrsta sinn. Síðustu orðin „Mamma, mamma, mamma.“ – Rithöfundurinn Truman Capote á dánarbeði sínum. Hártoganir um Modus-prinsinn S amtök iðnaðarins hafa sent erindi til Neytendastofu vegna Hermanns Óla Bachmann Ólafssonar, hár- greiðslumanns og eiganda hár- snyrtistofunnar Modus, vegna vafa um hvort Hermann hafi lok- ið tilskildum prófum. Um lög- verndaða iðngrein er að ræða og samkvæmt lögum er bannað að starfa sjálfstætt við iðnina nema hafa lokið prófi og aflað sér leyf- is til starfa. Aðeins þeir sem hafa leyfi hafa réttinn til að kalla sig hárgreiðslufólk eða hársnyrtifólk, það eru þeir sem hafa sveins- eða meistarabréf. Ábending barst blaðamanni um að umræddur Hermann væri réttindalaus og að málið lægi nú inni á borði hjá Neytendastofu. Samtök iðnaðarins staðfestu við blaðamann að hafa heyrt af mál- inu og einnig að hafa sent erindi vegna þess til Neytendastofu. Í svari SI við fyrirspurn blaðamanns segir: „Með hliðsjón af iðnað- arlöggjöfinni hafa Samtök iðnað- arins vakið athygli Neytendastofu á þessu tiltekna máli sem þú nefn- ir. Það er í höndum Neytendastofu að kanna þetta nánar og bíða Samtök iðnaðarins úrskurðar. Starfsheitið og hársnyrtiiðnin er lögvernduð og þannig er verið að vernda hagsmuni neytenda. Mega því aðeins sveinar og meistarar í iðninni starfa í hársnyrtiiðn. Nem- ar mega starfa undir handleiðslu meistara. Iðnaðarlöggjöfin veitir því ákveðna tryggingu fyrir neyt- endur.“ Hárgreiðslustofan Modus fagn- aði tíu ára afmæli sínu á síðasta ári og rekur stofu bæði í Smáralind í Kópavogi og á Glerártorgi á Ak- ureyri. Hermann Óli hefur notið mikillar hylli í faginu. Hann hef- ur tekið að sér brúðarhárgreiðslu, hárgreiðslu fyrir ýmsa viðburði eða myndatökur og er gjarn- an leitað til hans sem málsmet- andi einstaklings þegar rætt er um stefnur og strauma í hártísku. Hann rekur einnig verslunina har- vorur.is sem selur margs konar hárvörur. Hermann Óli segir í samtali við blaðamann að þessar ásakan- ir standist ekki skoðun. Hann hafi lokið sveinsprófi með prýði í febr- úar síðastliðnum og hann taki slík- ar ásakanir og einelti alvarlega. Ekki þarf þó að efast um færni Hermanns til að gegna starfinu. Hann hefur notið mikilla vin- sælda en þó virðist einhverjum vafa undirorpið hvernig stöðu réttinda hans er háttað og ljóst að annaðhvort Hermann eða Sam- tök iðnaðarins segja ekki hárrétt frá. Það verður því fróðlegt að sjá hvaða afgreiðslu erindi SI fær hjá Neytendastofu svo neytendur geti vitað upp á hár hvort réttindi Hermanns séu til staðar eða ekki. n Samtök iðnaðarins og Hermann Óli í hár saman n Einhver segir ekki hárrétt frá„ Það er í höndum Neytendastofu að kanna þetta nánar og bíða Samtök iðnaðarins úrskurðar Erla Dóra erladora@dv.is Hermann Óli Ólafsson með móður sinni, Jóhönnu Bjarnadóttur. Ljósmyndari Ásta Kristjánsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.