Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Qupperneq 38
 21. ágúst 2019T E K J U B L A Ð 2 0 19 Ferðaþjónusta og veitingar Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Ljósið í myrkrinu Kristinn Vilbergsson Laun: 1.460.650 kr. Kristinn Vilbergsson, fyrr- verandi forstjóri Pennans og nú framkvæmdastjóri og eigandi Kex Hostel, hefur lifað tímana tvenna. Hann er einn af eigendum veitinga- staðarins Dill sem fór í þrot á dögunum en hins vegar er mikill uppgangur í KEX-inu. Nú stendur undirbúningur yfir við að opna nýtt KEX hótel í Portland í Bandaríkjunum. Verður þar glæsilegur þakbar og veitingastaður og verður hótelið opnað í haust. Það er því ljós í myrkrinu. Sala, skilnaður og Skúli Sigmar vilhjálmsson Laun: 1.402.628 kr. Árið var viðburðaríkt hjá veitingamanninum Sigmari Vilhjálmssyni, eða Simma eins og hann er oftast kallaður. Simmi seldi til að mynda allan hlut sinn í rekstri Keiluhallarinnar í Egilshöll og Hamborgarafabrikkunni um mitt árið en Jóhannes Stefánsson í Múlakaffi keypti hluti hans. Kom þetta mörgum í opna skjöldu, enda Hamborgarafabrikkan hugarfóstur Simma og vinar hans, Jóhannesar Ásbjörnssonar, hins hlutans í tvíeyk- inu Simmi og Jói. Í framhaldinu fóru Simmi og Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, í hár saman fyrir dómstólum þar sem Simmi vann. Snerist málið um ósætti milli Skúla og Simma um ferðaþjónustuverkefni á Hvolsvelli. Til að bæta gráu ofan á svart þá skildi Simmi eftir tuttugu ára samband á árinu en fann ástina fljótt í örmum lögfræðingsins Elínar G. Einarsdóttur. Simmi hefur einnig verið duglegur að tjá sig um málefni líðandi stundar og er oft nefndur samfélagsrýnir, bæði af þeim sem eru honum sammála og hinum. Um mitt þetta ár var hann síðan ráðinn tals- maður nýs félags í eigu svína-, eggja- og kjúklingabænda. Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins og form. Samtaka ferðaþjónustunnar 10.289.089 Kr. Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvstj. Icelandair Hotels 3.665.531 Kr. Baldvin Már Hermannsson forstj. Air Atlanta 3.342.946 Kr. Hjálmar Þröstur Pétursson forstjóri Avis 2.323.151 Kr. Friðrik Pálsson hótelstjóri Hótels Rangár 2.226.464 Kr. Steinþór Jónsson hótelstj. í Keflavík og form. FÍB 2.061.967 Kr. Þórarinn Þór markaðsstj. Kynnisferða 1.875.708 Kr. Styrmir Bragason markaðsstj. og eigandi Arctic Adventures 1.845.144 Kr. Sævar Skaptason framkvstj. Hey Iceland 1.808.943 Kr. Kristján Guðni Bjarnason tæknilegur framkvstj. Dohop 1.741.263 Kr. Páll Guðmundsson framkvstj. Ferðafélags Íslands 1.693.777 Kr. Hildur Ómarsdóttir forstöðum. markaðssviðs Icelandair hótela 1.587.646 Kr. Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og eigandi Kötlu travel 1.484.020 Kr. Kristinn Vilbergsson einn eigenda Dill og Kex Hostel 1.460.650 Kr. Sigmar Vilhjálmsson veitingamaður 1.402.628 Kr. Rannveig Grétarsdóttir framkv.stj. Eldingar 1.378.836 Kr. Hjalti Baldursson Framkv.stj. Bókun ehf 1.372.328 Kr. Davíð Ólafur Ingimarsson forstjóri Guide to Iceland 1.331.566 Kr. Davíð Gunnarsson framkvstj. Dohop 1.323.821 Kr. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir borgarfulltrúi 1.289.239 Kr. Sólveig Eiríksdóttir einn eigenda Gló 1.287.890 Kr. Þorkell Sigurlaugsson viðskiptafr. 1.166.816 Kr. Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri 1.142.076 Kr. Bergþór Karlsson framkvstj. Bílaleigu Akureyrar 1.138.993 Kr. Jóhannes Ásbjörnsson veitingam. í Hamborgarafabrikkunni 1.137.335 Kr. Elías Blöndal Guðjónsson framkvstj. Bændahallarinnar ehf. 1.108.997 Kr. Jóhannes Felixson bakari 1.098.894 Kr. Þórður Bachmann framkvstj. og eigandi Grillhússins 1.079.877 Kr. Þóra Eggertsdóttir forst.maður fjármála- og upplýsingatæknisviðs Flugfélags Íslands 1.079.130 Kr. Hrefna Rósa Sætran meistarakokkur og veitingahúsaeigandi 1.069.166 Kr. Ólafur Örn Haraldsson Fyrrv. þjóðgarðsvörður á Þingvöllum 1.056.025 Kr. Guðrún B. Kristmundsdóttir forstjóri Bæjarins beztu 1.046.889 Kr. Jóhannes Viðar Bjarnason veitingam. í Fjörukránni 1.036.027 Kr. Kári Jónasson leiðsögum. og fyrrv. ritstjóri 1.000.868 Kr. Þórgnýr Dýrfjörð framkvstj. Akureyrarstofu 982.630 Kr. Kjartan Ragnarsson forstöðum. Landnámssetrins Borgarnesi 968.018 Kr. Helena Karlsdóttir forstöðumaður hjá Ferðamálastofu 955.539 Kr. Hjörtur Valgeirsson hótelstjóri Fosshótel Reykjavík 936.853 Kr. Kristófer Oliversson framkv.stj. CenterHotels 932.221 Kr. Sigríður M. Guðmundsdóttir framkvstj. Landnámssetursins Borgarnesi 928.902 Kr. Elias Bj. Gíslason forstöðumaður hjá Ferðamálastofu 919.806 Kr. Ingvar Atli Sigurðsson forstöðum. Náttúrustofu Suðurlands 917.091 Kr. Daníel Jakobsson hótelstjóri og bæjarfulltrúi Ísafjarðarbæjar 891.724 Kr. Höskuldur Elefsen framkv.stj. dive.is 887.860 Kr. Knútur Rafn Ármann eigandi Friðheima 857.220 Kr. Andri Marteinsson forstöðum. hjá Íslandsstofu 843.347 Kr. Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstj. Hótel Héraðs 826.023 Kr. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson einn eigenda Circle Air 820.333 Kr. Hugrún Hannesdóttir deildarstjóri Hey Iceland 792.701 Kr. Kristinn Örn Jóhannesson Fyrrv. form. VR 789.444 Kr. Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari 784.187 Kr. Oddný Þóra Óladóttir rannsóknarstj. Ferðamálastofu 760.643 Kr. Kristín Jóhannsdóttir Forst.maður Eldheima og ferðamálafulltrúi í Vestmannaeyjum 737.468 Kr. Elías Guðmundsson framkvstj. Fisherman 735.243 Kr. Valgeir Þorvaldsson framkvstj. Vesturfarasetursins 719.960 Kr. Magnús Már Þorvaldsson ferðamálafulltrúi Vopnafjarðarhrepps 697.820 Kr. Hrafnhildur E. Karlsdóttir hótelstj. Hótel Kea 691.207 Kr. Regína Hreinsdóttir þjóðgarðsvörður í Skaftafelli 680.636 Kr. Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslum. á Sumac 674.268 Kr. Markús Einarsson Fyrrv. framkvstj. Farfugla 645.423 Kr. Helena Hermundardóttir eigandi Friðheima 628.720 Kr. Elís Árnason rekstraraðili O´Learys í Smáralind 613.463 Kr. Kormákur Geirharðsson veitingam. á Ölstofunni 582.571 Kr. Bjarni Geir Alfreðsson veitingamaður 571.935 Kr. Nuno Alexandre Bentim Servo Eigandi Sushi Social, Sæta svínsins, Apóteksins og Tapas barsins 563.846 Kr. Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi 563.289 Kr. Arnbjörg Sveinsdóttir Eigandi Post-hostel og fyrrv. þingm. Sjálfstæðisfl. 552.453 Kr. Erna Guðrún Kaaber veitingam. hjá Icelandic Fish and Chips 539.059 Kr. Sigríður Björk Bragadóttir eigandi og framkvstj. Salt Eldhús og fyrrv. ritstjóri Gestgjafans 526.195 Kr. Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari og sjónvarpskokkur 516.503 Kr. Eggert Skúlason rekstrarstj. Frú Laugu 496.057 Kr. Anna María Ævarsdóttir kynningarstjóri Guide to Iceland 469.664 Kr. Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðam. og ferðaþjónustukona 439.120 Kr. Páll Sigurjónsson framkvstj. KEA-hótela 420.933 Kr. Guðmundur Karl Tryggvason veitingam. á Bautanum, Akureyri 407.509 Kr. Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari á Þremur frökkum 350.080 Kr. Helgi Ágústsson stj.form. Vesturfarasetursins og fyrrv. sendiherra 345.540 Kr. Marín Magnúsdóttir framkvstj. CP Reykjavík 344.306 Kr. Gísli J. Friðjónsson fyrr ver andi eig andi og for stjóri Hóp bíla 325.838 Kr. Júlíus Júlíusson framkvstj. Fiskidagsins mikla á Dalvík 325.512 Kr. Tómas Andrés Tómasson eigandi Hamborgarabúllu Tómasar 289.160 Kr. Marteinn Njálsson ferðaþjónustubóndi í Grundarfirði 276.160 Kr. Steinar Berg Ísleifsson ferðaþjónustubóndi í Borgarf. 247.273 Kr. Þórunn Sigurðardóttir ferðaþjónustubóndi á Skipalæk í Fljótsdalshéraði 243.821 Kr. Dóra Takefusa athafnakona 190.554 Kr. Svanhildur Pálsdóttir hótelstj. Hótel Varmahlíðar í Skagafirði 177.728 Kr. Sigurður Hall meistarakokkur 115.862 Kr. Magnús Páll Halldórsson veitingam. í Ölveri Glæsibæ 10.667 Kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.