Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 50
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Íþróttir Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Lyftir milljónum Hafþór Júlíus Björnsson Laun: 6.239.863 kr. Aflraunamaðurinn Hafþór Júlí- us Björnsson, eða Fjallið eins og hann er kallaður í daglegu tali, er ekki á flæðiskeri staddur ef marka má útreikninga DV. Fjall- ið er með rúmar sex milljónir í mánuði en hann hefur ekki aðeins haldið sig í kapphlaup- inu að titlinum Sterkasti maður heims heldur einnig gert gott mót í leiklistinni. Eins og flestir vita hefur hann leikið Fjallið í Game of Thrones og einnig leikið í fjölmörgum auglýsing- um og tónlistarmyndböndum á erlendri grundu. Þá rekur hann einnig líkamsræktarstöðina Thor‘s Power Gym sem var opnuð í nýjum húsakynnum í Kópavogi fyrir stuttu. Seðlasviti Ágústa Johnson Laun: 2.396.919 kr. Heilsufrömuðurinn Ágústa Johnson hefur komið að rekstri líkamsræktarstöðva í rúmlega þrjá áratugi en er nú framkvæmdastjóri Hreyfingar. Ágústa lærði í Bandaríkjunum og hefur verið ófeimin við að tjá sig um heilsufarslegan vanda þjóðarinnar. Ágústa er atorku- söm með eindæmum og hefur tileinkað sér heilbrigðan lífsstíl. Það geislar af henni heilbrigðið svo tekið er eftir og virðist púlið í heilsugeiranum hafa gefið ágætlega í aðra hönd. Hafþór Júlíus Björnsson aflraunamaður 6.239.863 Kr. Katrín Tanja Davíðsdóttir afrekskona í Crossfit 4.446.667 Kr. Ágústa Johnson framkvstj. Hreyfingar 2.396.919 Kr. Birkir Ívar Guðmundsson markmaður 2.028.641 Kr. Gunnar Nelson bardagakappi 1.860.200 Kr. Reynir Leósson fyrrv. knattspyrnum. og sjónvarpsmaður 1.510.840 Kr. Líney Rut Halldórsdóttir framkvstj. ÍSÍ 1.408.443 Kr. Willum Þór Þórsson knattspyrnuþjálfari og fyrrv. þingm. 1.340.057 Kr. Guðni Bergsson form. KSÍ 1.327.860 Kr. Freyr Alexandersson aðst.þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu 1.233.083 Kr. Klara Bjartmarz framkvstj. KSÍ 1.207.083 Kr. Guðjón Baldvinsson knattsp.maður í Stjörnunni 1.133.637 Kr. Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu 1.081.370 Kr. Annie Mist Þórisdóttir afrekskona í crossfit 1.074.406 Kr. Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattsp.maður í ÍBV 1.072.497 Kr. Auður Inga Þorsteinsdóttir framkvstj. Ungmennafél. Ísl. 1.060.788 Kr. Jörundur Áki Sveinsson knattspyrnuþjálfari 1.046.166 Kr. Bjarki Gunnlaugsson stofnandi Total Football og fyrrv. knattsp.maður 1.035.176 Kr. Leifur Garðarsson körfuboltadómari, skólastjóri og fyrrv. þjálfari 1.033.491 Kr. Hannes Þór Halldórsson markvörður og leikstjóri 1.027.551 Kr. Sigurbjörn Hreiðarsson knattsp.þjálfari í Val 1.018.661 Kr. Jónas Kristinsson framkvstj. KR 962.580 Kr. Guðmundur L. Gunnarsson framkvstj. Fjölnis 951.121 Kr. Kristinn Jakobsson kjötiðnaðarmaður og fyrrv. knattspyrnudómari 948.903 Kr. Ágúst Þór Gylfason knattsp.þjálfari Breiðabliks 889.293 Kr. Bjarni Ólafur Eiríksson knattspyrnumaður í Val 841.808 Kr. Logi Ólafsson knattspyrnuþjálfari og íþróttakennari 817.922 Kr. Ólafur Páll Snorrason aðstoðarþjálfari FH í knattspyrnu 817.915 Kr. Birgir Leifur Hafþórsson Kylfingur 767.736 Kr. Guðjón Pétur Lýðsson knattspyrnumaður 740.615 Kr. Atli Guðnason kennari og knattspyrnumaður 735.520 Kr. Rúnar Páll Sigmundsson knattspyrnuþjálfari Stjörnunnar 734.189 Kr. Haukur Páll Sigurðsson knattspyrnumaður í Val 728.745 Kr. Silja Úlfarsdóttir fyrrv. hlaupakona 704.644 Kr. Ólafur Jóhannesson knattspyrnuþjálfari Vals og smiður 686.880 Kr. Ólafur Þórðarson fyrrv. knattspyrnuþjálfari og vörubílstjóri 661.950 Kr. Stefán Logi Magnússon markvörður í knattspyrnu 653.233 Kr. Viktor Bjarki Arnarsson knattspyrnumaður 619.963 Kr. Jóhann Laxdal knattspyrnumaður í Stjörnunni 593.813 Kr. Grétar Sigfinnur Sigurðarson knattspyrnumaður 581.625 Kr. Sigfús Sigurðsson fyrrv. handknattleiksmaður 576.173 Kr. Jón Rúnar Halldórsson fyrrv. form. knattsp.deildar FH 566.834 Kr. Rakel Dögg Bragadóttir handboltaþjálfari 534.538 Kr. Andri Björnsson kraftlyftingamaður 529.333 Kr. Þórir Hákonarson íþróttastj. Þróttar og fyrrv. framkvstj. KSÍ 521.513 Kr. Geir Þorsteinsson fyrrv. form. KSÍ 514.509 Kr. Pálmi Rafn Pálmason knattspyrnumaður í KR 499.472 Kr. Óskar Bjarni Óskarsson handknattleiksþjálfari 491.226 Kr. Kristín Rós Hákonardóttir sundkona 481.302 Kr. Henning Freyr Henningsson körfuboltaþjálfari 474.017 Kr. Guðjón Þórðarson fyrrv. knattspyrnuþjálfari 470.829 Kr. Ari Gunnarsson kraftlyftingamaður 443.348 Kr. Gunnleifur Vignir Gunnleifsson markvörður Breiðablik 441.408 Kr. Arnar Grant einkaþjálfari 408.234 Kr. Ólafur Karl Finsen knattsp.maður í Val 399.328 Kr. Egill Einarsson einkaþjálfari 387.642 Kr. Eyjólfur Héðinsson knattspyrnumaður í Stjörnunni 385.162 Kr. Kári Kristján Kristjánsson handboltam. í ÍBV 350.414 Kr. Guðlaugur Pétur Pétursson knattspyrnuþjálfari og ljósmyndari 340.253 Kr. Helgi Jónas Guðfinnsson einkaþjálfari 307.200 Kr. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir golfari 280.906 Kr. Óli Stefán Flóventsson knattsp.þjálfari KA 252.303 Kr. Sigurður Egill Lárusson knattspyrnumaður í Val 247.458 Kr. Sigurbergur Sveinsson handboltam. í ÍBV 194.484 Kr. Bjarni Þór Viðarsson knattspyrnumaður 188.820 Kr. Guðmann Þórisson knattsp.maður í FH 176.673 Kr. Ingvar Þór Kale knattsp.markvörður 175.764 Kr. Almarr Ormarsson knattsp.maður 149.583 Kr. Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður 126.451 Kr. Arnar Gunnlaugsson fjárfestir og fyrrv. knattspyrnumaður 105.502 Kr. Höskuldur Gunnlaugsson Knattspyrnumaður Breiðabliks 75.991 Kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.