Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Page 60
 21. ágúst 2019T E K J U B L A Ð 2 0 19 Réttarkerfið Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Guðjón Rúnarsson lögm. og fyrrv. frkvstjóri SFF 5.582.047 Kr. Óttar Pálsson hæstaréttarlögm. hjá Logos 4.718.110 Kr. Ingunn Agnes Kro frkvstj. Samskiptasviðs Skeljungs 3.264.649 Kr. Ingvi Hrafn Óskarsson lögfr. og framkvstj. hjá GAMMA 3.197.140 Kr. Ragnar H. Hall hæstaréttarlögm. Lögmenn Mörkinni 2.211.989 Kr. Hjörtur Aðalsteinsson dómstjóri 2.193.130 Kr. Þorgeir Örlygsson forseti Hæstaréttar 2.131.848 Kr. Gísli Baldur Garðarsson lögmaður hjá CATO lögmönnum 2.071.709 Kr. Eiríkur Tómasson fyrrv. hæstaréttardómari 1.993.264 Kr. Lárus Blöndal Hæstaréttarlögm. og form. í stjórn Bankasýslu ríkisins 1.962.417 Kr. Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrv. Hæstaréttardómari 1.899.631 Kr. Tryggvi Gunnarsson umboðsm. Alþingis 1.890.271 Kr. Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari 1.872.756 Kr. Karl Axelsson hæstaréttardómari og dósent við HÍ 1.852.884 Kr. Helgi I. Jónsson varaforseti Hæstaréttar 1.780.895 Kr. Símon Sigvaldason dómsstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur 1.775.342 Kr. Feldís L. Óskarsdóttir lögmaður 1.772.284 Kr. Aðalsteinn Egill Jónasson dómari við Landsrétt 1.763.433 Kr. Viðar Már Matthíasson hæstaréttardómari 1.727.740 Kr. Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður 1.712.351 Kr. Greta Baldursdóttir hæstaréttardómari 1.710.840 Kr. Jón H.B. Snorrason saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara 1.702.766 Kr. Þorgeir Ingi Njálsson dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness 1.682.977 Kr. Erlingur Sigtryggsson dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 1.670.473 Kr. Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögm. Rétti 1.653.302 Kr. Hjörleifur Kvaran lögm. og fyrrv. forstjóri OR 1.648.484 Kr. Lárentsínus Kristjánsson héraðsdómari 1.594.619 Kr. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu 1.580.933 Kr. Arngrímur Ísberg héraðsdómari 1.568.968 Kr. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari 1.533.620 Kr. Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur lögreglustj. á höfuðborgarsv. 1.498.450 Kr. Ingimar Ingason framkvstj. Lögmannafélags Íslands 1.496.562 Kr. Björn L. Bergsson Skrifstofustjóri Landsréttar 1.474.876 Kr. Jón Magnússon lögfr. og fyrrv. þingm. 1.465.635 Kr. Einar Þór Sverrisson hrl. Lögmenn Mörkinni 1.456.376 Kr. Hörður Felix Harðarson hæstaréttarlögm. Lögmenn Mörkinni 1.453.260 Kr. Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögm. hjá Lagastoð 1.442.769 Kr. Björn Þorvaldsson saksóknari hjá ríkissaksóknara 1.440.031 Kr. Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögm. hjá LL3 1.426.680 Kr. Geir Gestsson lögfr. Lögmenn Mörkinni 1.411.260 Kr. Ragnheiður Thorlacius héraðsdómari á Suðurlandi 1.381.756 Kr. Gestur Jónsson hæstaréttarlögm. Lögmenn Mörkinni 1.381.019 Kr. Bjarnfreður Ólafsson lögm. hjá Logos 1.369.070 Kr. Ástráður Haraldsson héraðsdómari 1.366.462 Kr. Eiríkur S. Svavarsson hæstaréttarlögm. 1.352.609 Kr. Gunnar Sturluson hæstaréttarlögm. hjá Logos 1.347.568 Kr. Viðar Lúðvíksson hæstaréttarlögm. á Landslögum 1.311.252 Kr. Finnur Þór Vilhjálmsson lögfr. og starfsm. Rannsóknarnefndar Alþingis 1.299.518 Kr. Sigurður Sigurjónsson hæstaréttarlögm. 1.286.303 Kr. Sveinn Ingiberg Magnússon lögreglumaður 1.282.130 Kr. Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögm. Akureyrarbæjar 1.275.079 Kr. Þórólfur Jónsson hæstaréttarlögm. hjá Logos 1.264.972 Kr. Hannes Hafstein lögm. hjá Pacta 1.264.432 Kr. Hulda Rós Rúriksdóttir lögfr 1.264.308 Kr. Guðrún Helga Brynleifsdóttir hæstaréttarlögm. Lögfræðistofu Reykjavíkur 1.254.769 Kr. Óskar Sigurðsson hæstaréttarlögm. Lex 1.252.621 Kr. Steinar Guðgeirsson hæstaréttarlögm. á Íslögum 1.251.186 Kr. Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum 1.239.976 Kr. Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögm. 1.235.727 Kr. Reimar Pétursson hæstaréttarlögm. 1.215.714 Kr. Heiðrún Jónsdóttir lögm. og stjórnarm. í Íslandsbanka 1.205.897 Kr. Helga Vala Helgadóttir Þingm. Samfylkingar 1.200.165 Kr. Kristín Edwald hæstarréttarlögm. hjá LEX 1.180.151 Kr. Davíð B. Gíslason lögm. og varaform. HSÍ 1.177.061 Kr. Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögm. 1.175.980 Kr. Hörður Helgi Helgason lögmaður 1.170.870 Kr. Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögm. 1.164.693 Kr. Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttalögmaður 1.153.674 Kr. Björgvin Þorsteinsson hæstaréttarlögm. 1.152.000 Kr. Kristinn Bjarnason hæstaréttarlögm. 1.124.576 Kr. Steinunn Guðbjartsdóttir hæstaréttarlögm. og fyrrv. form. slitastjórnar Glitnis 1.107.219 Kr. Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður hjá Lögmönnum Lækjargötu 1.100.061 Kr. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn 1.083.535 Kr. Arnar Þór Stefánsson hæstaréttarlögm. Lex 1.077.322 Kr. Páll Eiríksson lögmaður og fyrrv. meðlimur slitastjórnar Glitnis 1.074.349 Kr. Jónas Fr. Jónsson lögmaður og fyrrv. forstjóri Fjármálaeftirlitsins 1.061.987 Kr. Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn 1.044.519 Kr. Kristján Gunnar Valdimarsson lögm. og lektor við HÍ 1.043.921 Kr. Herdís Hallmarsdóttir hæstaréttarlögm. 1.033.599 Kr. Karl Steinar Valsson Yfirlögregluþjónn 1.022.129 Kr. Grímur Grímsson yfirm. ranns.deildar LRH 1.020.319 Kr. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögm. 1.010.160 Kr. Ármann Fr. Ármannsson lögfr. Anova 939.178 Kr. Bjarki H. Diego meðeigandi BBA Legal 932.281 Kr. Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögm. á Jonatansson&Co 931.818 Kr. Baldvin Björn Haraldsson hæstaréttarlögm. BBA Legal 923.667 Kr. Þorsteinn Hjaltason lögfr. hjá Almennu lögþjónustunni 908.654 Kr. Ragnar Baldursson hæstaréttarlögm. Pacta 890.359 Kr. Anna Kristín Newton réttarsálfræðingur 843.347 Kr. Anton Björn Markússon lögfr. og eigandi Advel 834.982 Kr. Sigurður Líndal fyrrv. próf. 802.405 Kr. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir lögfræðingur og fyrrv. fegurðardrottning 799.600 Kr. Tómas Jónsson hæstaréttarlögm. hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur 783.175 Kr. Valborg Snævarr hæstaréttarlögm. 693.100 Kr. Svala Thorlacius hæstaréttarlögm. 690.298 Kr. Lúðvík Bergvinsson lögmaður og fyrrv. þingmaður 641.027 Kr. Bragi Björnsson lögfr. og fyrrv. skátahöfðingi Íslands 601.401 Kr. Ásdís J. Rafnar hæstaréttarlögm. og form. Viðreisnar 600.052 Kr. Þórunn Guðmundsdóttir lögfr. hjá LEX 584.838 Kr. Björn Þorri Viktorsson hæstaréttarlögm. Lögmenn Laugardal 584.425 Kr. Sigurmar K. Albertsson hæstaréttarlögm. Lagastoð 402.506 Kr. Ragnar Tómasson hæstaréttarlögm. 373.145 Kr. Atli Gíslason lögmaður og fyrrv. þingm. 366.500 Kr. Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögm. 358.960 Kr. Gísli Tryggvason lögmaður og fyrrv. talsm. neytenda 344.110 Kr. Karl Georg Sigurbjörnsson hæstarréttarlögm. 282.762 Kr. Herdís Þorgeirsdóttir lögfr. og fyrrv. forsetaframbjóðandi 239.360 Kr. Óttar Pálsson er lögmaður og eigandi LOGOS lögmanns- þjónustu og virðist hafa vel upp úr því. Óttar er með leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti en einnig með LL.M.-gráðu í félaga-, banka- og verðbréfa- markaðsrétti frá University College í London. Óttar starf- aði sem eigandi hjá LOGOS á árunum 2001 til 2006 og sneri svo aftur þangað árið 2011. Í millitíðinni starfaði hann hjá Straumi-Burðarási, fyrst sem framkvæmdastjóri lög- fræðisviðs og síðan forstjóri. Þá hefur hann unnið sem ráð- gjafi fyrir kröfuhafa föllnu bankanna. Óttar situr í stjórn- um Kaupþings ehf., ALMC hf. (áður Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf.) og Lög- mannafélags Íslands. Ráðgjafi hinna föllnu Óttar Pálsson 4.718.110 kr. Jón Steinar Gunnlaugsson, lög- maður og fyrrverandi hæsta- réttardómari, er vægast sagt umdeildur í samfélaginu og komst í hann krappan í fyrra þegar hann sagðist vera nídd- ur í Facebook-hópnum Karlar gera merkilega hluti. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu nafn- greindi hann konur í hópnum sem höfðu meðal annars kallað hann ógeð, kvikindi og viðbjóð. Jón Steinar greip á það ráð að hringja í nokkrar konurnar sem varð til þess að enn fleiri um- mæli um hann voru látin falla í þá veru að hann ofsækti konur. Níddur á Facebook Jón Steinar Gunnlaugsson 1.899.631 kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.