Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Blaðsíða 62
T E K J U B L A Ð 2 0 19 21. ágúst 2019 Stjórnmál Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Klónun og Kerecis Ólafur Ragnar Grímsson Laun: 3.253.404 kr. Fyrirlesarinn og frumkvöð- ullinn Alda Karen Hjaltalín kom eins og stormsveipur inn í íslenskt samfélag þegar hún troðfyllti Hörpu með námskeiðum og fyrirlestr- um. Alda er aðeins 25 ára gömul en hefur afrek- að margt, svo sem verið sölu- og markaðsstjóri hjá Sagafilm. Alda er búsett í Bandaríkjunum en var harðlega gagnrýnd fyrir boðskap sinn á fyrrnefnd- um námskeiðum þar sem hún boðaði möntruna „þú ert nóg“. Hún starfar nú við persónulega ráðgjöf sem og sölu- og markaðssetningu á ýmsum sviðum. Áhrifavaldar Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur. Birgitta Líf Björnsdóttir snappari og framkvæmdastjóri 887.542 Kr. Camilla Rut Rúnarsdóttir Áhrifavaldur og söngkona 708.231 Kr. Brynjólfur Löve Mogensson Áhrifavaldur 677.581 Kr. Reynir Bergmann Reynisson Áhrifavaldur 464.166 Kr. Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir Áhrifavaldur og fyrirtækjaeigandi 372.228 Kr. Aron Már Ólafsson Leikari og áhrifavaldur 341.170 Kr. Sólrún Diego áhrifavaldur 334.485 Kr. Guðrún Veiga Guðmundsdóttir áhrifavaldur 326.676 Kr. Sunneva Eir Einarsdóttir samfélagsmiðlastjarna 228.735 Kr. Ingibjörg Egilsdóttir Áhrifavaldur og fyrrv. fegurðardrottning 192.000 Kr. Manuela Ósk Harðardóttir áhrifavaldur og framkv.stj. Miss Universe Iceland 190.759 Kr. Tanja Ýr Ástþórsdóttir Áhrifavaldur og fyrrv. fegurðardrottning 92.874 Kr. Hanna Rún Bazev Óladóttir Dansari og áhrifavaldur 71.553 Kr.Dulinn lúxus Tanja Ýr Ástþórsdóttir Laun: 92.874 kr. Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur, fyrirtækjaeigandi og fyrrverandi fegurðardrottning, virðist vera afar vinsæl á samfélagsmiðlum. Þar veitir hún fylgjendum innsýn í lúxuslíf hennar þar sem hún ferðast um heim allan, kaupir sér falleg föt og er óaðfinnanleg í útliti. Það vakti því mikla athygli á þessu ári þegar hún virtist stunda blekkingar með glingur frá Ali Express sem hún seldi á áttföldu verði. Tanja Ýr er í forsvari fyrir ýmis fyrirtæki sem selja tískuvöru og birtast oft orðsendingar á samfélagsmiðl- um hennar um að hitt og þetta rjúki út. Vinsældirnar endurspeglast hins vegar ekki í launatölunni. Hin þrifglaða Sólrún Diego er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins og telja mánaðarlaun hennar rúmlega 330 þúsund krónur. Sólrún auglýsir vörur grimmt á samfélagsmiðlum og hefur einnig gefið út bók um þrif. Henni mislíkaði hins vegar umfjöllun DV um blekkingar hennar á samfélagsmiðlum þar sem hún auglýsti vörur, sem nýbakaður eiginmaður hennar seldi, án þess að taka fram hagsmunatengsl eða að um auglýs- ingu væri að ræða. Sólrún gekk í það heilaga um síðustu helgi og heldur ótrauð áfram að skapa sér feril á tölvuöld, sem kannski er ekki jafn arðbær og margir halda. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrv. forseti Íslands 3.253.404 Kr. Gunnar Einarsson bæjarstj. Garðabæjar 2.645.750 Kr. Jens Garðar Helgason sveitastjórnafulltrúi Fjarðabyggðar 2.443.855 Kr. Vigdís Finnbogadóttir fyrrv. forseti Íslands 2.400.126 Kr. Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri Fjallabyggðar 2.340.063 Kr. Eiríkur Björn Björgvinsson fyrrv. bæjarstjóri Akureyrarbæjar 2.262.845 Kr. Elliði Vignisson bæjarstj. í Ölfusi 2.260.377 Kr. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra 2.164.681 Kr. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstj. Akraness og stjórnarform. Reiknistofu bankanna 2.160.122 Kr. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstj. Kópavogs 2.129.039 Kr. Sturla Böðvarsson bæjarstj. í Stykkishólmi og fyrrv. forseti Alþingis 2.056.540 Kr. Haraldur Sverrisson bæjarstj. Mosfellsbæjar 2.046.675 Kr. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar 2.032.181 Kr. Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar Akraness 1.965.945 Kr. Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis og þingm. Vinstri grænna 1.947.611 Kr. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur 1.916.002 Kr. Jón Björn Hákonarson sveitastjórnafulltrúi Fjarðabyggðar 1.906.078 Kr. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstj. í Hveragerði 1.873.292 Kr. Halldór Halldórsson fyrrv. borgarfulltrúi Sjálfstæðisfl. 1.872.456 Kr. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra 1.851.135 Kr. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og form. Sjálfstæðisfl. 1.836.110 Kr. Einar K. Guðfinnsson fyrrv. þingm., ráðherra og forseti Alþingis 1.791.426 Kr. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitastjórnarráðherra 1.784.737 Kr. Logi Már Einarsson þingmaður og form. Samfylkingarinnar 1.774.466 Kr. Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra 1.764.254 Kr. Svandís Svavarsdóttir form. þingflokks Vinstri grænna 1.746.894 Kr. Kristján Þ. Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 1.743.374 Kr. Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstj. Fjarðabyggðar 1.742.524 Kr. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra 1.734.117 Kr. Kristinn Jónasson bæjarstj. Snæfellsbæjar 1.718.830 Kr. Þorgerður K. Gunnarsdóttir þingm. og formaður Viðreisnar 1.685.612 Kr. Ásthildur Sturludóttir bæjarstj. á Akureyri 1.625.923 Kr. Unnur Brá Konráðsdóttir þingm. Sjálfstæðisfl. 1.608.142 Kr. Magnús Stefánsson bæjarstj. í Garði og fyrrv. ráðherra 1.597.800 Kr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður og formaður Miðflokksins 1.588.924 Kr. Ari Trausti Guðmundsson Þingm. Vinstri Grænna 1.568.614 Kr. Vilhjálmur Bjarnason þingm. Sjálfstæðisfl. 1.560.094 Kr. Ingibjörg Harðardóttir sveitarstj. Grímsness- og Grafningshrepps 1.540.163 Kr. Þórunn Egilsdóttir þingm. Framsóknarflokks 1.539.182 Kr. Páll Magnússon þingm. og fyrrv. útvarpsstjóri 1.493.957 Kr. Ísólfur Gylfi Pálmason fyrrv. sveitarstj. Rangárþings eystra 1.492.773 Kr. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði 1.486.682 Kr. Borgar Þór Einarsson aðstoðarmaður utanríkisráðherra 1.475.818 Kr. Jón G. Valgeirsson sveitarstj. á Flúðum 1.423.309 Kr. Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarm. fjármálaráðherra 1.398.966 Kr. Steinþór Einarsson skrifstofustj. hjá ÍTR og bæjarfulltr. í Garðabæ 1.394.887 Kr. Eyþór H. Ólafsson forseti bæjarstjórnar Hveragerðis 1.392.243 Kr. Jóhanna Sigurðardóttir fyrrv. forsætisráðherra 1.390.621 Kr. Jóhannes Þór Skúlason frkv.stjóri Samtaka ferðaþjónustunnar 1.385.618 Kr. Björn Ingi Jónsson bæjarstj. á Hornafirði 1.377.663 Kr. Þórður Þórarinsson framkvstj. Sjálfstæðisfl. 1.366.058 Kr. Jón Þór Ólafsson þingm. Pírata 1.343.318 Kr. Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. utanríkis- og fjármálaráðherra 1.339.020 Kr. Björn Bjarnason fyrrv. alþingism. og ráðherra 1.338.104 Kr. Brynjar Níelsson þingm. Sjálfstæðisfl. 1.334.564 Kr. Teitur Björn Einarsson fyrrv. þingmaður 1.312.170 Kr. Ágúst Bjarni Garðarsson bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Hafnarfirði 1.308.115 Kr. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingar 1.307.685 Kr. Pétur G. Markan sveitarstj. Súðavíkur 1.289.206 Kr. Jón Gunnarsson þingm. og fyrrv. ráðherra 1.287.071 Kr. Ólafur Áki Ragnarsson Fyrrv. sveitarstjóri Vopnafjarðar 1.283.569 Kr. Þorsteinn Sæmundsson þingm. Miðflokksins 1.282.638 Kr. Ryksugan á fullu Sólrún Diego Laun: 334.485 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.