Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Page 95
FÓKUS21. ágúst 2019 95
Þau eru jafngömul
n Bjarni Ben og Anna Mjöll deila fæðingarári n Vissir þú að Mugison og Lárus Welding eru jafnaldrar?
1996 - Aníta og Sunneva
Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir og áhrifavaldurinn
Sunneva Eir Einarsdóttir hafa kosið mismunandi leiðir í
lífinu en þær eru báðar fæddar á því herrans ári 1996 – Aníta
í janúar, Sunneva í ágúst.
1990 – Aron og Jóhanna
1989 – Eyþór og Gylfi
Tónlistarfólkið Svala Björgvins og Jón Jósep
Snæbjörnsson, Jónsi, eiga sama afmælisár.
1977 – Svala og Jónsi
Fótboltakappinn Gylfi Þór Sigurðsson er
fæddur í september árið 1989 en söngvarinn
Eyþór Ingi Gunnlaugsson í maí sama ár.
Aðgerðasinninn Smári McCarthy er fæddur
7. febrúar árið 1984. Tobba Marinós er hins
vegar fædd 7. desember sama ár.
1984 – Smári og Tobba1980 – Pawel og Auddi
Stjórnmálamaðurinn Pawel Bartoszek og
fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal eiga lík-
legast ekki mikið sameiginlegt. Þeir eru hins
vegar fæddir sama ár.
1982 – Ágústa og Ásmundur
Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og stjórnmálamaðurinn Ásmundur Einar
Daðason eru fædd sama ár, þótt ótrúlegt megi virðast.
1979 – Hafdís, Birgitta og Guðjón Valur
Handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson og Eurovision-
-hetjan Jóhanna Guðrún eru bæði fædd árið 1990.
1978 – Eiður, Erla
og Jógvan
Árið 1978 var stórt ár. Þá komu til að
mynda í heiminn knattspyrnugoð-
sögnin Eiður Smári Guðjohnsen,
Erla Hlynsdóttir, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Pírata, og söngvarinn
Jógvan Hansen.
Tónlistarkonurnar Hafdís Huld og Birgitta Haukdal eru jafngamlar handbolta-
kappanum Guðjóni Val Sigurðssyni.