Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Page 95

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2019, Page 95
FÓKUS21. ágúst 2019 95 Þau eru jafngömul n Bjarni Ben og Anna Mjöll deila fæðingarári n Vissir þú að Mugison og Lárus Welding eru jafnaldrar? 1996 - Aníta og Sunneva Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir og áhrifavaldurinn Sunneva Eir Einarsdóttir hafa kosið mismunandi leiðir í lífinu en þær eru báðar fæddar á því herrans ári 1996 – Aníta í janúar, Sunneva í ágúst. 1990 – Aron og Jóhanna 1989 – Eyþór og Gylfi Tónlistarfólkið Svala Björgvins og Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, eiga sama afmælisár. 1977 – Svala og Jónsi Fótboltakappinn Gylfi Þór Sigurðsson er fæddur í september árið 1989 en söngvarinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson í maí sama ár. Aðgerðasinninn Smári McCarthy er fæddur 7. febrúar árið 1984. Tobba Marinós er hins vegar fædd 7. desember sama ár. 1984 – Smári og Tobba1980 – Pawel og Auddi Stjórnmálamaðurinn Pawel Bartoszek og fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal eiga lík- legast ekki mikið sameiginlegt. Þeir eru hins vegar fæddir sama ár. 1982 – Ágústa og Ásmundur Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og stjórnmálamaðurinn Ásmundur Einar Daðason eru fædd sama ár, þótt ótrúlegt megi virðast. 1979 – Hafdís, Birgitta og Guðjón Valur Handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson og Eurovision- -hetjan Jóhanna Guðrún eru bæði fædd árið 1990. 1978 – Eiður, Erla og Jógvan Árið 1978 var stórt ár. Þá komu til að mynda í heiminn knattspyrnugoð- sögnin Eiður Smári Guðjohnsen, Erla Hlynsdóttir, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Pírata, og söngvarinn Jógvan Hansen. Tónlistarkonurnar Hafdís Huld og Birgitta Haukdal eru jafngamlar handbolta- kappanum Guðjóni Val Sigurðssyni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.