Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Qupperneq 9

Skessuhorn - 20.12.2005, Qupperneq 9
j>iu»unukj i ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 9 Tölvuþjónustan blæs til sóknar innanlands sem utan I I Bjarki Jóhannesson markaðsstjóri Tölvuþjónustunnar ogjón Ingi Þórðarson, þjónustustjóri eru hér staddir inni í rammgerium véla- sal fyrirtæksins. Tölvuþjónustan á Akranesi, sem hefur um árabil sinnt tölvu- og kerfisþjónustu fyrir mörg fyrirtæki á Vesturlandi, breytti á síðasta ári áherslum í starfsemi sinni. A sama tíma flutti fyrirtækið inn í nýtt húsnæði með fullkominni gagna- miðstöð og hýsingarsal. Um svipað leyti seldi fyrirtækið Intemet þjón- ustu sína til Og Vodafone og tók ýmsa aðra þætti út úr rekstrinum. I staðinn lagði fyrirtækið áherslu á að byggja upp fullkomna afritunar- þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnan- ir í samvinnu við kanadíska fyrir- tækið Asigra. Alexander Eiríkssyni, fram- kvæmdastjóri Tölvuþjónustunnar segir afritunarmál í misgóðu lagi hjá fyrirtækjum og stofnunum, enda krefjist hefðbundnar affitun- araðferðir með segulböndum tölu- verðrar vinnu og skipulags. Elann segir að jafnvel þar sem haldið er vel á málum séu töluverðar hættur á því að ekki sé hægt að endur- heimta öll gögn sem tapast. Bend- ir hann á að nýleg bandarísk könn- tm sýni að 75% umsjónarmanna tölvukerfa hafi lent í gagnatapi af segulböndum þar sem þau vora annað hvort ólesanleg, týnd eða stolin. Samkeppnishæft verð Afritunarlausnin sem Tölvu- þjónustan býður viðskiptavinum sýnum nefnist SecurStore. Elún af- ritar gögn með sjálfvirkum hætti um Internetið og fara gögnin því úr húsi jafnóðum. Gögnin eru dulkóðuð áður en þau er flutt og svo geymd dulkóðuð í sérhannaðri og öruggri gagnamiðstöð Tölvu- þjónustunnar. Viðskiptavinurinn er beintengdur gagnamiðstöðinni og því eru afrituðu gögnin að- gengileg allan sólarhringinn. Að- spurður hvort þessi lausn sé ekki mun dýrari en fyrri lausnir segir Alexander svo ekki vera. “Þrátt fyrir meira öryggi og hærra þjón- ustustig er lausnin vel samanburð- arhæf í kostnaði við aðrar afritun- arlausnir,” segir hann. Tækifæri erlendis Nú þegar hafa um 70 fyrirtæki gert samning við Tölvuþjónustuna um afritunarþjónustu og njóta nú þess öryggis sem í henni felst. Eru þetta fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum, allt frá lítilli fasteigna- sölu til stórra fyrirtækja og stofh- ana eins og Hagstofu Islands, Akraneskaupstaðs, Norðuráls og Jarðborana. Hjá sumum þeirra er Tölvuþjónustan að afrita af gögn frá starfsstöðvum um allan heim. Þessar breytingar í áherslum fyr- irtækisins hafa kallað á mikið átak í sölu- og markaðsmálum fyrirtæk- isins. Hefur starfsmönnum á því sviði því verið fjölgað nokkuð. Al- exander segir mikilvægt fyrir fyrir- tækið að nýta það tækifæri sem þeir standa nú frammi fyrir, bæði hér heima og erlendis. “Þörfin fyr- ir þessa lausn er ekki eingöngu bundin við íslensk fyrirtæki. Þessi afritunaraðferð er það ný af nálinni að markaðir erlendis standa okkur opnir.” I dag starfa 12 manns hjá Tölvu- þjónustunni. Nánar er hægt að lesa um afritunarlausn Tölvuþjónust- unnar á www.securstore.is. HJ Orkuveita Reykjavíkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.