Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Page 48

Skessuhorn - 20.12.2005, Page 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 §K)gSSiMöi£H Jólastemning á morgunstund í Brekkubæjarskóla Jólamorgunstund í Brekkubœjarskóla var haldin 14. desember í Iþróttahúsinu á Vesturgötu og var hún síðasta morgunstund ársins. Dagskráin var fjölbreytt. Auður Hrólfsdóttir skólastjóri og Amhjórg Stefánsdóttir aðstoðar- skólastjóri fluttu ávörp, viSurkenningar voru veittarfyrir iðkun dyggða, nemendur úr 2. hekk fluttu Ijóð, stúlkur úr 5. hekk voru með tónlistaratriði, jólalög voru sungin og 'ónnuðust nemendur í hljómsveitarvali þeir Karl, Hreggviður, Vífill ogAron undirleik ásamt tómnenntakennara skólans, Sigurþóri og deildarstjóra unglingastigs, Valgarði. Að lokum tróð upp nýstofnuð stúlknahljómsveit Brekkuhæjarskóla “Magnús” ogflutti eittjólalag við mikinn fijgnuð áhurfanda. Þær stöllumar voru ófeimnar og ekki að <já að þær hefðu einugis spilað saman í stuttan tíma. Gestir á morgunstund komu úr 9.hekk Grundaskóla. Texti og myndir: ÍA Starfsfólk Vátryggingafélags íslands á Vesturlanái óskar viöskiptavinum sínum og Vestlendingum öllum gleöilegra jóla og farsœldar á nýju ári. Þökkum viöskiptin á árinu sem er aö liöa. Óskum Vestlendingum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar GT Tækni - Grundartanga www.gtt.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.