Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Síða 51

Skessuhorn - 20.12.2005, Síða 51
^kCSSUItUk. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 51 Einarsnesbiendur eru þeir einu sem nytja æSarvarp viS Hvítá. Hér er Óðinn viS varggœslu í Stórey. Guðmundur Bergmann 1988, Þór- arinn Halldór 1990 og Karítas 1992. Barnabörn eru nú orðin þrjú.” Bamalán En var þetta ekki erfitt tímabil í lífi þeirra hjóna, bæði í fúllu starfi og mörg börn á heimili? “Þetta tók í,” svarar Oðinn og brosir. Sama segir Björg og bætdr við: “Við vor- um svo lánsöm að hér voru yndis- legar ömmur sem léttu undir með flesta hluti, meira að segja voru börnin oftast orðin læs mjög ung undir þeirra handleiðslu. Þá höfum við verið lánsöm, bæði hraust og börnin voru það líka.” Spurð um hvort hver laus mínúta hafi ekki far- ið í að hugsa um heimilið, kemur í ljós að eitt og annað hefúr Björg átt við annað en heimilishald og um- sýslu vegna átta barna. “Það finnst alltaf stund þegar þess þarf,” segir Björg. Vaxandi æðarvarp En talið berst að öðru: “Hér neð- an við Einarsnesið er eyja; Stórey. Þar tókst okkur að koma upp æðar- varpi og var það dálítið mitt mál að koma því upp. A síðasta vori voru þar um 1500 kollur með hreiður,” segir Björg. En er það ekki sérstakt að æðarvarp sé hér á þessu svæði? “Jú, það mun rétt vera. Þetta er núna eina æðarvarpið hér með ánni. Sjálfsagt hefur það hjálpað til að handan árinnar í fjallinu þar fór Orn að verpa og hefur sjálfsagt hrakið kollurnar ffá þeim megin ár- innar. Þess ber einnig að geta að tófan fer ekki út í eyjuna og eftir að ruslahaugarnir voru lagðir niður leyft. Söngnámið hóf ég við Tón- listarskóla Borgarfjarðar árið 1994. Fimm árum síðar, eða 1999, lauk ég 8. stigi. Eftir það var ég tvö ár við söngnám hjá Alenu Dubik, óperu- söngkonu og kennara við Nýja söngskólann í Reykjavík. Síðan hef ég sótt svonefnda Master klassa er- lendis og í Reykjavík og annan hluta í Royal Akademíunni í London til að efla raddtæknina. Það er því orðið talsvert að gera á því sviði, bæði að syngja í kór og einsöng,” segir Björg Karítas. * Ymis áhugamál En hvað með félagsmálin, grun hef ég um að þau hafi ekki verið af- skipt hjá húsfreyjunni. Björg Karít- as brosir við og svarar: “Nei, nei, ég átti sæti í hreppsnefnd Borgar- hrepps í þrjú kjörtímabil, var í hreppsnefnd þegar ákveðið var að sameinast í Borgarbyggð. Þá var ég hér fyrir ofan fækkaði varg- fuglinum mjög. A meðan haugarnir voru hér fýrir ofan var stöðugur straumur vargfugls hér yfir Einars- neslandinu,” segir Oðinn. Langt söngnám að baki Eins og mörgtun er ef- laust kunnugt er söngurinn í ætt Bjargar. Soffia Karls- dóttir móðir hennar söng sig inn í hjörtu landsmanna hér fyrr á árum og föður- bróðir hennar er Guð- mundur Jónsson söngvari, enda kom í ljós við eftir- grennslan að Björg hefúr í vaxandi mæli sinnt því áhugamáli. “Eg hef stundað söngnám á liðnum árum eftir því sem aðstæður hafa AriS 1969 tóku þau Björg og ÓSinn þátt í Bifrovision söng- keppninni. SíSan hafa þau veriS óaSskiljanleg. Hér eru þau á þessu örlagaríka kvöldi, 36 árurn og 8 börtiumfytr. formaður skólanefndar Grunnskól- ans í Borgarnesi og menningar- málanefúdar Borgarbyggðar á síð- asta kjörtímabili og í stjóm safna- hússins. Þá var ég formaður skóla- nefdarTónlistarskóla Borgarfjarðar í ein átta ár, einn af stofnendum Kammerkórs Vesturlands og er núna formaður Operukórs Hafnar- fjarðar.” En Oðinn, nú hefur þú haft margt á þinni könnu, þó en aðeins hafi hægst um síðustu misserin. Hefur eitthvað sérstakt áhugamál fengið að njóta sín? “Eg hef alltaf-/ haft gaman af hrossum og notið þess að sinna þeim. Eg var knapi á hestamannamótum hér fyrr á áram og keppti á hestinum Faxa, þá oft við Olvald sem Siggi í Sólheima- mngu átti. Við höfum systkinin far- ið á hverju sumri eina veglega hestaferð. Það er tiltölulega þægi- legt að ríða út héðan, greiðar leiðir, bæði hér uppeftir og svo hér vestur yfir ásinn hjá hrútasæðingastöðinni, vestur um Mýrar. Eg á núna mikinn uppáhaldshest, Gaum ffá Grund í Eyjafirði sem veitt hefur mér margar unaðsstundir,” segir Óðinn. _ Það hefur verið fróðlegt og ánægjulegt að spjalla við hjónin í Einarsnesi og spurt er að lokum: Hvað var það sem varð til þess að þið rugl- uðuð saman reitum? Einars- nesshjónin horfa brosandi hvort á annað, skella upp úr og ljóstra upp, eiginlega dá- litlu leyndarmáli: “Þegar við vorum við nám í Bifröst, fór fram veturinn 1969 söng- keppni, svonefúd Biffovision og við tvö voram látin syngja saman lag í keppninni. Við unnum keppnina og verið óaðskiljanleg síðan.” höfum ■:.0‘ Gefðu jolagjöf sem vexl •k Bestu vextir almennra innlánsreikninga bankans - 5,5% Verðtryggður reikningur Jc Bundinn þartil barnið verðuriS ára "k Auðvelt og þægilegt að spara reglulega + Framtíðarreikningur kemur í fallegri gjafaoskju ■k Flottur sparibaukur fylgir með * Þú færð Framtíðarreikning í næsta útibúi v 4 ISLANDSBANKI

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.