Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Side 59

Skessuhorn - 20.12.2005, Side 59
^&USUtllA. ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 59 Urslit í teiknimyndasamkeppni gmnnskólabama í aðventublaði Skessuhorns síðla í nóvember var kynnt samkeppni meðal yngri nem- enda grunnskólanna á Vestur- landi um gerð skemmtilegra mynda þar sem þemað var “jólin.” Það er skemmst frá því að segja að þátttakan var gríð- arlega góð, en alls bárust á fjórða hundrað mynda í sam- keppnina. Dómnefnd hafði því úr vöndu að ráða en komst engu að síður að niðurstöðu. Þátttakendum eru færðar bestu þakkir fyrir áhugann og marg- ar góðar myndir. Ifyrsta sæti varð mynd Pálma Reynissonar, 10 ára nemanda í Grundaskóla á Akranesi. Pálmi Reynisson tekur hér vií verðlaunaskjali og MP3 spilara afbestu gerðfyrirfyrsta sœtið í keppninni. ASrir verðlaunahafar fá sent g/afahréf og viSurkenningu ípósti. Priðju verðlaun komu í hlut Lovtsu Hrundar Svavarsdóttur, 10 ára nemanda í Grundaskóla. I öðru sæti varð mynd Halldórs Loga Sigurðssonar, nemanda í S. bekk Heiðarskóla.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.