Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2005, Side 64

Skessuhorn - 20.12.2005, Side 64
Jt 64 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 2005 gBESSIÍHÖERI Urslit íjólasögusamkeppni eldri grunnskólabama í aðventublaði Skessuhorns í lok nóvember var kynnt til sögunnar samkeppni um gerð jólasögu. Þátt- takendur voru nemendur eldri bekkja grunnskólanna á Vestur- landi. Þátttaka í samkeppninni var mjög góð, en alls skiluðu sér í keppnina 65 sögur frá nemendum flestra grunnskóla á Vesturlandi. Fimm manna dómnefnd sem skipuð var starfsfólki Skessuhorns las sögurnar yfir og varð niður- staða hennar að ein saga þótti skara framúr. Það var sagan “Margt getur skeð á jólanótt,” eft- ir Ingu Rachanee, nemanda í Varmalandssóla í Borgarfirði. Hún hefur tekið við verðlaunum sínum; viðurkenningarskjali og MP3 spil- ara af bestu gerð. Ekki var gert upp á milli rit- smíða þriggja annarra þátttakenda sem saman skipta því á milli sín 2. til 4. verðlaunum í keppninni. Það voru sögur þeirra Elínar Elísabetar Einarsdóttur úr Borgarnesi, Aðal- heiðar Þorkelsdóttur úr Brekku- bæjarskóla á Akranesi og Ymis Páls Gíslasonar nemanda í Varmalands- skóla. Vinningshafarnir fá allir send viðurkenningarskjöl og 5000 króna gjafabréf. Þátttakendum öllum eru færðar bestu þakkir fyrir að vera með. Það er alveg ljóst að meðal yngri íbúa á Vesturlandi býr efni í mörg góð skáld. Margt getur skeð á jólanótt -Eftir Ingu Rachanee Einu sinni voru fátæk hjón sem áttu tvo drengi. Þeir hétu Jón og Oli. Strákarnir voru mjög óþekkir. A Þorláksmessu varð pabbi þeirra mjög veikur og mamma þeirra sagði þeim að þeir ættu að fara og sækja lækni fyrir pabba sinn, en þeir nenntu ekki að fara, af því að það var svo vont veður og kalt. Af því i».þeir vildu ekki fara, sagði mamma þeirra að hún ætlaði bara að fara sjálf, en þeir ættu að líta eftir pabba sínum. Mamma þeirra fór af stað og þeir gerðu ekkert af því sem hún bað þá um að gera. Mamma þeirra var lengi, lengi. Hún var ekki kom- in og það dimmdi og veðrið versn- aði. Jón og Oli gleymdu að líta eft- ir pabba, heldur sám þeir við eld- húsborðið og biðu eftír að mamma þeirra kæmi. Allt í einu var bankað harkalega á dyr. Þeir héldu að þetfa væri mamma þeirra, opnuðu dyrnar og j^Jtar var enginn! Strákarnir urðu al- veg rosalega hræddir og svo var aft- ur bankað á hurðina og ekki varð hræðslan minni, þeir þorðu ekki að fara til dyra. Að lokum fóru þeir og opnuðu dyrnar. Úti stóð gamall jólasveinn sem spurði þá að nafni. Þeir sögðu honum það. Hann sagð- ist þá vera á réttum stað og rétti þeim tvær skemmdar kartöflur, sem hann sagði að væru jólagjafir þeirra í ár. Þeir brosm og sögðu “marnma og pabbi gefa okkur jólagjafir ha- ha-ha, farðu bara gamli jólakarl.” “- Mamma ykkar kemur kannski ekki affur, og pabbi ykkar er veikur, en þið nennið ekki að hreyfa ykkur og hjálpa til,” sagði Jólasveinninn. Hann kvaddi svo og fór. Ætlunar- verkið tókst, hann hristi upp í strák- unum, hann hafði fylgst með ó- þekkt þeirra. Strákarnir urðu hræddir um mömmu sína, “bara að við hefðum verið betri.” Þeir reyndu að bæta fyrir, sinntu um pabba sinn og þrifu húsið og ósk- uðu heitt og innilega að mamma þeirra kæmi og pabbi þeirra yrði ffískur. Engin jólagjöf yrði betri. Tíminn leið og strákamir vom vondaufir um að bænir þeirra heyrðust. Vindurinn óx og bylurinn barði húsið að utan. Allt í einu var barið að dyram, strákarnir vissu að Ævintýri ljóssins -Eftir Elínu Elísabetu Einarsdóttur Einu sinni var Htið ljós. Það hafði verið sent frá himnaríki til þess að r*’'fara inn í hjörm fátækra bama í Afr- íku, því jólin vora að koma og þau átm nánast engan mat og jafnvel enn minni von. Um kvöldið var ljósið orðið þreytt og langaði að komast aftur heim til foreldra sinna og undirbúa jólin sem vora tveimur dögum seinna. Með það í huga flaug það af stað upp í himininn. En það tók ekki effir stórum óveðursskýjum sem vora að hrannast upp fyrir ofan það. Allt í einu kom stór vindhviða og feykti J*’Ijósinu af leið. Það hringsnérist í loftinu og hentist lengst upp í loftið. Hver á eftir armari feyktu vindhvið- urnar ljósinu fram og til baka. Ljós- ið fylltist örvæntingu og að lokum leið yfir það. Það rankaði við sér við köll: “Kannm enga mannasiði? Maður kemur ekki bara og detmr yöfan á aðra, hverskonar...” Ljósið lá ofan á litlu, hvím skýi sem sveif lágt yfir grænum ökram. Oveðrið var hætt, sólin skein og fuglar sungu. “Og hvað ert þú eiginlega,” spurði skýið eftir langa skammarræðu. Ljósið kynnti sig og sagði alla sög- una, alveg ffá því að það lagði af stað ffá himnaríki þangað til það leið yfir það. “Attu heima í himnaríki? Eg líka!” Sagði skýið. Það sagði ljósinu að það hafði farið ffá foreldram sín- um til þess að leita að ævintýram, en ekki ratað til baka. Það vora tveir dagar síðan og skýið hafði svifið um í leit að einhverjum til að spyrja til -vegar. Ljósið sagði þá: “Hvað ef við leit- um saman, þá finnum við kannski himnaríkiáðurenjólinkoma!” Ský- inu fannst þetta frábær hugmynd og saman flugu þau upp hhð við hlið. Þau leituðu ákaft að einhverjxun sem mögulega gæti sagt þeim til vegar. Þegar þau vora í miðju kafi að leita kom þröstur fljúgandi beint á skýið. “Hjálpið mér, hann nær mér!” Öskraði hann, fullur övæntingar. “Hver?” Spurði ljósið fuglinn sem lá á skýinu og blés mæðinni. “Hann!” Sagði hann og benti með vængnum. Ljósið og skýið htu við og sáu stór- an fálka nálgast hratt. Þau bragðust skjótt við og á meðan ljósið blindaði fálkann lét skýið hellirigna yfir hann. Aumingja fálkinn hraktist neðar og neðar undan rigningunni þar til hann lenti á jörðinni. A með- an hann var enn blindaður flugu ljósið, skýið og fuglinn langt í burtu. Þegar þau voru komin í hæfilega fjarlægð sagði fuglinn: “Takk kær- lega fyrir! Hvemig get ég þakkað ykkur?” Ljósið svaraði: “Ekki vill svo til að þú getir sagt okkur hvem- ig við komumst til himnaríkis?” En fuglinn vissi það því miður ekki. Skýið andvarpaði. “En ég get gefið ykkur þetta,” sagði fuglinn og sleit eina af flugfjöðrunum úr vængnum. “Ef þið viljið getið þið bara rétt upp fjöðrina og þá komist þið helmingi hraðar en venjulega.” Skýið og ljós- ið þökkuðu fuglinum fyrir og héldu svo áffam sína leið. Um kvöldið sáu þau einhyrning með jólasveinahúfu. Hann virtist vera að æfa listflug. Hann stoppaði og spurði þau hvað þau væra að gera þama svona seint? Ljósið svaraði samviskusamlega og spurði einhym- inginn svo hvort hann vissi leiðina til himnaríkis. “Tja, er það ekki bara þetta gat ekki verið mamma þeirra. Fyrir utan var gamall maður, sem bað um gistingu, hann sagðist hafa villst í hríðinni. Strákarnir mundu háðið við jólasveininn og ætluðu aldrei að leika sama leikinn aftur. Þeir buðu gamla manninum inn, þurrkuðu fötin hans og gáfu honum að borða. Hann spurði þá hvar for- eldrar þeirra væra: Þeir sögðu hon- um sögu sína og að þeir væra hræddir um að mamma þeirra hefði villst. Hann sagðist vilja skoða pabba þeirra, hann hefði oft læknað fólk með grasaseyði við ýmsum kvillum og bæri alltaf þannig á sér. Hann skoðaði pabba þeirra og hann virtist hressast við inntökuna og strákunum leið strax betur. Nú var það bara mamma, bara að hún kæmi nú heim! Þeir heyrðu marr í snjónum og það var eins og vindinn lægði. Inn kom mamma þeirra þak- in snjó, blaut og hrakin, hún grét, hún hafði ekki fundið lækninn. Strákarnir sögðu henni að það hefði komið gamall maður og hjálpað pabba, gefið honum seyði svo pabba liði miklu betur, gamli mað- urinn svæfi í rúminu þeirra, hann beint upp?” Hann hafði greinilega ekkert fleira til málanna að leggja og byrjaði að fljúga í hringi. Ljósið og skýið ákváðu að fylgja þessum leið- beiningum morguninn effir. Ljósið lagðist á skýið og þau sofnuðu bæði fljótt. Þegar þau vöknuðu héldu þau strax upp á við og fundu að þau vora á réttri leið. Mörg ský urðu á vegi þeirra. A einu þeirra sat dapur englastrákur og horfði á vini sína leika sér. Ljósið og skýið ákváðu að fara til hans og hressa hann við. Ljósið spurði hvað væri að gera og þá sagði hann kjökrandi: “Allir vinir mínir fljúga svo miklu hraðar en ég.” Þá fékk ljósið hugmynd. Að gefa honum flugfjöðrina! Strákurinn gladdist þegar þau sögðu honum hvað hún gerði og ljósið fór inn í hjarta hans og gaf honum trú á sjálf- an sig. Þegar ljósið og skýið spurðu harm svo til vegar sagði hann: “Þið haldið áffarn í smástund og beygið svo til hægri,” og svo flaug hann til vina sinna. Ljósið og skýið fóru ná- kvæmlega eftir leiðbeiningumun og komu loks að stóra gullnu hhði. Þar fyrir innan voru foreldrar þeira beggja döpur á svip. Lykla - Pémr hughreysti þau. “Þau hljóta að skila sér fyrir jólin.” Og í því sáu þau börnin og tóku á móti þeim grátandi af gleði. Daginn eftir héldu þau öll upp á jólin saman og ljósið og skýið sögðu foreldram sínum ferðasög- una. Effir það voru þau bestu vinir og fjölskyldumar lifðu hamingju- samar alla tíð. Etín Etísabet Einarsdóttir, 13 ára Gnmnskólanmn í Borgamesi Inga Rachanee hlautfyrstu verölaun. var svo þreyttur. Mamma þekkti ekki drengina sína, svo duglegir og blíðir voru þeir. Hún vildi þakka gamla manninum en viti menn, þar var enginn. Hún faðmaði drengina sína og sagði við þá. “Guð hefur bjargað okkur, gamli maðurinn hef- ur verið sendur til okkar.” Það var hamingjusöm fjölskylda í litla húsinu á jólanótt. Inga Rachanee, 8. bekk Varmalandsskóla í BorgarfirSi. Stóri pakkinn -Eftir Ými Pál Gíslason Loksins er komið að jólum. Ég hef beðið í heilt ár. Spennan er í hámarki. A morgun er aðfanga- dagur. Ég get ekki beðið. Allir eru á þönum. Það þarf að þrífa, elda, kaupa jólagjafir og skreyta húsið innan sem utan. I stofunni stend- ur jólatréð. Það glitrar á skrautið og litlu jólaljósin sem við pabbi settum á það. Undir trénu er stafli af jólapökkum. Einn pakkinn er miklu stærri en allir hinir. Ég er að deyja úr forvitni. Hvað ætli sé í þessum stóra pakka? Það er ör- ugglega “MIDI Burn Rennisleði 3000,” eða það vona ég svo sann- arlega. Ætli það sé ekki í lagi að kíkja aðeins? Nú kallar pabbi á mig. “Nonni, ég ætla aðeins að skreppa í Mjódd- ina. Viltu koma með?” Já, það vildi ég. Hann pabbi minn er sko alveg örugglega besti pabbi í heimi. Ég tek úlpuna og fer með pabba út. Við keyram niður í Mjódd. Umferðin er mjög mikil, enda Þorláksmessa og allir að leggja lokahöndina á jólaundir- búninginn. Pabbi ætlar að kaupa eitthvað handa mömmu. Þegar við komum inn í búðarklasann, rek ég augun í strák sem situr á ganginum. Hann er í rifnum föt- um og hálf tötralegur. Hann er með hund með sér, sem er loðinn og horaður. Við fæturna sé ég gamla baunadós með nokkrum aurum í. Við stoppum og pabbi gefur honum klinkið sem hann er með í vasanum. Mér bregður við að sjá þessa sjón. Skyldi hann ekki eiga neina foreldra? Skyldi hann ekki eiga neins staðar heima? Ég toga í jakkann hans pabba og spyr hver þetta hafi verið. “Þessi strák- ur er fátækur. Hann missti móður sína fyrir ári síðan og enginn veit hver faðirinn er. Frænka hans á að sjá um hann, en það er mikil fá- tækt og óregla á heimilinu.” Oregla, hvað skyldi það nú vera? Heima hjá mér er allt í röð og reglu. Ég fer að vorkenna strákn- um. Þegar pabbi er búinn að versla, förum við heim. A leiðinni heim segi ég ekki orð, þegi bara og get ekki hætt að hugsa um strák- inn. Eitthvað er svo breytt. Daginn eftir rennur upp að- fangadagur jóla. Allan daginn sit ég og horfi á teiknimyndir í sjón- varpinu og bíð eftir að klukkan verði sex. Öðra hvoru gjóa ég aug- unum á stóra pakkann undir trénu, en spennan er ekki sú sama og var í gær. A milli þess sem ég glápi á sjónvarpið hjálpa ég mömmu, þeg- ar hún biður mig að aðstoða sig eitthvað. En ég er utan við mig. Þegar við erum búin að borða all- an góða matinn og ganga frá, opn- um við pakkana. Þá nær spennan aftur tökum á mér. Mikið er gam- an. Ég opna stóra pakkann og viti menn, það er “Midi Burn Renni- sleði 3000.” Mikið á ég góða for- eldra. En eitthvað hefur löngunin í hann dofnað. Mér er hugsað til fátæka stráksins. Hvað skyldi hann fá í jólagjöf? Ég fæ ónota- lega tilfinningu. Hvað ef hann hefur ekki fengið neina jólagjöf. Það er hræðilegt. Um kvöldið þegar ég er kominn uppí rúm fer ég að hugsa um hvað pabbi sagði

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.