Morgunblaðið - 16.05.2019, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.05.2019, Blaðsíða 11
Til sölu Austurlenskur veitingastaður með vínveitingaleyfi Austurlenskur veitingastaður í Mosfellsbæ er til sölu. Ásett verð er 7 milljónir. Miklir möguleikar á velgengni fyrir duglegan aðila þar sem að íbúum í Mosfellsbæ hefur fjölgað mikið síðustu ár og er fjöldinn kominn upp í um það bil 20.000 manns. Nánari upplýsingar: dunadb@gmail.com MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2019 Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 NÝTT í Laxdal frá Litrík sumardress og kjólar Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Kr. 8.900 Kimono Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Flott sumarföt, fyrir flottar konur Str. 38-58 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Verð 20.980 St. 34-52 – þrjár síddir Litir: Hvítar, beige, svartar og dökkbláar Ný sending! Frábærar í golfið! Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími 568 2870 Síminn alltaf opinn •         Svo mikið af nýjum vörum ...Þegar þú vilt þægindi 51143 - California Litur: Hvítur Svartur væntanlegur Str. 35-48 Komið og sjáið úrvalið Lokað vegna sumarleyfis frá 7.-25. júní Í september nk. kemur út ævisaga Gústa guðsmanns. Hann er að líkindum frægasti íslenski sjómaður 20. aldar, að öðrum ólöstuðum, ef ekki frá upphafi. Sigurður Ægisson er höfundur bókar- innar og mun Bókaútgáfan Hólar annast útgáfuna. Nú er hafin söfnun áskrifenda að bókinni og mun Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði annast hana. Verð hverrar áskriftar er kr. 8.000. Nöfn áskrifenda (einstaklinga/hjóna/félaga/ fyrirtækja) verða birt aftast í bókinni undir fyrirsögninni: „Eftirtaldir aðilar minnast Gústa guðsmanns með hlýhug.“ Söfnuninni lýkur 1. júní. Þau sem vilja vera á ofannefndum lista og eignast um leið bókina geta haft samband við Áka Valsson (899-2051), Magnús Magnússon (847-4582) eða Ómar Óskars- son (861-4240) eða sent tölvupóst á strakarsg@simnet.is. Mikilvægt er að nafn, heimilisfang og kennitala fylgi. Greiðsluseðill fyrir bókinni verður sendur út í ágúst. Gústi guðsmaður Þarftu að láta gera við? FINNA.is Lyfja á Laugavegi og Lyfja í Hafn- arstræti sameinast á einum stað 1. júní nk. í stærra húsnæði í Hafnar- stræti 19. Markmið sameiningar er að starfrækja öflugt apótek í mið- borginni, sem býður lágt lyfjaverð og faglega þjónustu, segir í frétta- tilkynningu. Afgreiðslutíminn í Hafnarstræti verður rýmkaður í kjölfar sameiningarinnar, opið verður alla virka daga frá kl. 9-18 og á laugardögum frá kl. 11-16. Lyfsali Lyfju í Hafnarstræti verður Alfreð Ómar Ísaksson. „Þegar það lá fyrir að ekki næð- ust samningar um áframhaldandi rekstur á Laugavegi þá tókum við ákvörðun um að styrkja stöðu okk- ar í miðborginni með því að samein- ast apótekinu í Hafnarstræti, sem var opnað í janúar 2018. Þannig getum við boðið áfram upp á lágt lyfjaverð og góða þjónustu,“ segir Alfreð. Nýtt apótek í Hafnarstræti Franskur karlmaður hefur í Hér- aðsdómi Reykjaness verið dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir umtals- verð farmiðasvik við flugfélagið WOW air. Maðurinn sætti farbanni vegna málsins, en er talinn hafa komist burt úr landi um miðjan des- ember. Maðurinn sat í gæsluvarðhaldi frá 31. ágúst til 5. september 2018, en var úrskurðaður í farbann eftir það. Hann komst engu að síður úr landi, líklega um miðjan desember í fyrra. Var hann því ekki viðstaddur dómsúrskurðinn, en hann var dæmdur í sex mánaða óskilorðs- bundið fangelsi og til að greiða lög- manni sínum tæpa milljón kr. Ákæran gegn manninum var tví- þætt. Annars vegar vegna þeirra farmiða sem hann náði að svíkja út og hins vegar fyrir tilraun til far- miðasvika. Hlaut 6 mánaða fangelsisdóm Ólafs, ekki Ólafsson Skúli Björnsson Ólafs, eigandi S. Ólafs heildverslunar ehf. og stofn- andi Ísbílaútgerðarinnar, sem rekur Ísbílinn, var ranglega feðraður Ólafsson í umfjöllun í þriðjudags- blaðinu. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.