Morgunblaðið - 16.05.2019, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.05.2019, Blaðsíða 50
Marta María mm@mbl.is Verslunin Weekday opnar í Smáralind 23. maí en eftir þessari verslun hefur verið beðið. Weekday er í eigu H&M og hefur frá upphafi verið sterk þegar kem- ur að gallafatnaði. Í dag rekur Weekday 41 verslun í 10 Evrópu- öndum og er markhópurinn ungt fólk sem hefur ríka tískuvitund og líka aðeins eldra fólk sem er með á nótunum. Vorlína Weekday inniheldur mikið af fallegum fatnaði sem hressir upp á fataskápinn og þeir sem hafa lifað tímana tvenna þekkja mörg þekkt tákn tískunnar. Í línunni eru til dæmis samfest- ingar í allskonar útgáfum. Þessi hefðbundni vinnu-samfestingur úr gallaefni, en svo má líka finna fín- legri með stuttbuxum eða erma- lausan með víðum skálmum. Þeir sem vilja dansa í takt við ráðandi tískustrauma þurfa allavega einn samfesting fyrir sumarið því þeir hafa varla verið vinsælli síðan á diskótímabilinu. Samfestingar hafa marga góða kosti. Þeir eru til dæmis mjög hentugir fyrir tímabundið fólk og líka fólk sem hefur lítinn sans fyr- ir samsetningum. Þeir sem nenna ekki að velja saman efri og neðri part ættu til dæmis alltaf að vera í samfesting. Eini gallinn við samfesting er að það er stundum vesen að klæða sig úr þeim og í þá. Það er til dæmis mjög óþægilegt að vera í samfesting ef fólk er að neyta hug- breytandi efna eins og til dæmis kampavíns og því betra að vera al- veg „clean“ ef þú ætlar að sperra þig í samfesting. Í línunni er líka mikið af stutt- ermabolum, samfellum og kjólum og tískan er svo mikið eins og 1989 eða 1978 þegar bolir með víðu hálsmáli þóttu töff og líka galla- buxur sem náðu upp í mittið. Svo ekki sé minnst á hjólabuxur og víða gallajakka. Þeir sem eru ungir og eru að upplifa þessa tísku- strauma í fyrsta sinn geta tekið þeim fagnandi. Við hin, sem skemmtum okkur á Skuggabarnum og Astró eða Glaumbæ, þurfum að anda djúpt inn og minna okkur á að elli er hugarástand. Svo er bara að smeygja sér í hjólabuxur og gallajakka og halda áfram með lífið eins og enginn sé morgundagurinn. Ef þetta er eitthvað óskýrt má skella sér í sjónmælingu og fá að- eins meiri styrk í gleraugun. Best án hug- breytandi efna Ef þú vissir ekki að hjólabuxur væru komnar aftur í tísku þá lastu það fyrst hér og líka að þú getur varla lifað sumarið af án þess að eiga samfesting. Mundu bara að það er ekki gott að vera í samfesting ef þú ert að drekka. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2019 LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | Sími 551 3366 | Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14 Misty Brjóstagjafabolir: Stærðir í gráu: M-2XL. Verð: 4.990 kr. Stærðir í svörtu: S-XL. Verð: 4.350 kr. Brjóstagjafabolir og -toppar Brjóstagjafatoppar: Stærðir: S/M og L/XL Verð 3.990 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.