Morgunblaðið - 23.05.2019, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.05.2019, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 2 3. M A Í 2 0 1 9 Stofnað 1913  120. tölublað  107. árgangur  ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS SIGURÐUR ÁRNI MEÐ ÚRVAL „LEIÐRÉTTINGA“ FRÆÐSLUVEFUR FYRIR HINN ALMENNA HESTAMANN OPNAR SÝNINGU 62 ÁSDÍS HARALDSDÓTTIR 22FINNA VINNU 8 SÍÐUR Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Komdu og gerðu frábær kaup. Sérsníðum dýnur í öllum stærðum Samþykkt í útlöndum, hafnað hér heima  Vildu bara greiða fyrir vinstra brjóstið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Sjúkratryggingar samþykktu að greiða fyr- ir aðgerð á vinstra brjóstinu en ég átti sjálf að borga fyrir aðgerð á því hægra og það var vegna þess að ég hafði greinst með krabba- mein í því.“ Þetta segir kona sem nýverið greindist með krabbamein í öðru brjósti sínu og á sama tíma kom í ljós að hún ber BRCA2-genið, sem eykur líkur á krabbameini. Konum í hennar sporum er ráðlagt að láta fjarlægja bæði brjóst í for- varnarskyni og eru slíkar aðgerðir gerðar á Brjósta- klíníkinni í Klíník- inni Ármúla, sem er einkarekin heil- brigðisþjónusta. Aðgerðirnar eru að öllu jöfnu greiddar að fullu af Sjúkra- tryggingum Ís- lands, en þar sem viðmælandi Morgunblaðsins hafði greinst með krabbamein nær greiðsluþátttakan ein- göngu til heilbrigða brjóstsins, því hún kaus að fara í aðgerð á Klíníkinni því að læknir þar sagðist treysta sér til að gera aðgerðina án vandkvæða. „Það er í rauninni verið að refsa mér fyrir að vera komin með krabbamein,“ segir hún. Til að flækja málið enn frekar var konunni sagt að ef hún kysi að fara utan í þessa að- gerð myndu Sjúkratryggingar greiða hana að fullu. Hún sótti þá um að fá að fara í að- gerð á brjóstamiðstöðinni í Nottingham á Englandi, The Nottingham Breast Institute. Það var samþykkt og aðgerðin var gerð í gær, af íslenskum lækni sem einnig starfar á Klíníkinni og gerir þar þessar sömu aðgerð- ir, en SÍ tekur ekki þátt í kostnaði við þær. „Þetta er sami læknirinn og sama aðgerð- in og ég fékk að vita hjá Sjúkratryggingum að aðgerðin kostaði það sama fyrir ríkið, hvar sem hún er gerð. Það eina sem er öðru- vísi er að ég þarf að leggja talsvert á mig til að fara utan í aðgerðina.“ MVerið að refsa mér … »20 Greiðslu- þátttaka » Konan greiðir aðgerðina ytra sjálf, en fær end- urgreitt frá SÍ. » Hún borgar líka ferðakostnað fyrir sig og að- stoðarmann, en þarf að bera þann kostnað. Selfyssingar urðu í gærkvöldi Íslandsmeistarar karla í handknattleik í fyrsta sinn í sögu félags- ins. Selfoss burstaði Hauka 35:25 í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um Íslandsmeist- aratitilinn á Selfossi og samtals 3:1. Er þetta jafnframt í fyrsta sinn sem Selfoss vinnur Ís- landsmeistaratitil í meistaraflokki í boltagrein. Lið Selfoss er að miklu leyti skipað leikmönnum sem aldir eru upp hjá félaginu. »60-61 Ljósmynd/Guðmundur Karl Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Persónuverndar hefur úrskurðað að hljóðupp- taka Báru Halldórsdóttur á samræðum þingmanna Miðflokksins á veitingastaðnum Klaustri í nóvember sl. hafi farið í bága við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Skal Bára eyða upptök- unni og senda Persónuvernd staðfestingu á því fyrir 5. júní næstkomandi. Stjórn Persónuverndar hafnaði frávísunarkröfu lögmanns Báru sem byggðist á þeim rökum að hljóð- upptökurnar féllu utan gildissviðs persónuverndar- laganna þar sem þær hefðu farið fram í tengslum við störf Alþingis. Einnig voru þau rök ekki talin eiga við að umrædd vinnsla persónuupplýsinga félli utan gild- issviðs laganna þar sem þær hefðu einvörðungu verið unnar í þágu fréttamennsku. Taldi stjórn Persónu- verndar að þegar litið er til tímalengdar upptökunn- ar, sem stóð í fjórar klukkustundir, hafi hún falið í sér rafræna vöktun. Ekki sé hægt að líta á slíka vöktun með leynd í þetta langan tíma þannig að hún falli und- ir fréttamennsku. Stjórnin varð ekki við kröfu lögmanns þingmanna Miðflokksins um að leggja stjórnvaldssekt á Báru Halldórsdóttur vegna upptökunnar. »2 Upptaka Báru ólögleg  Persónuvernd úrskurðar að upptökur á samtölum þing- manna á veitingastaðnum Klaustri hafi verið ólögmætar  Ríkinu ber að greiða fyrrverandi sameigendum sínum að hverasvæð- inu Geysi í Haukadal um 1,2 millj- arða króna, með vöxtum og verð- bótum, samkvæmt yfirmati sem gert var á verðmæti eignarinnar. Er það svipað og kom út úr upp- haflegu mati en ríkið vísaði því til yfirmats. Matið er bindandi fyrir báða aðila. Þegar ríkið keypti hlut ein- staklinganna sem áttu tvo þriðju Geysissvæðisins var ákveðið að dómkveðja matsmenn til að ákvarða kaupverðið. Niðurstaða yf- irmats er nú fengin og er þá lokið áratuga deilum um eignarhald á þessari náttúruperlu. »2 Ríkið greiðir 1,2 milljarða fyrir hveri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.