Morgunblaðið - 23.05.2019, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 23.05.2019, Qupperneq 60
60 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2019 Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Fylkir...................................... 3:1 Staðan: Breiðablik 4 4 0 0 13:2 12 Valur 4 4 0 0 13:2 12 Stjarnan 4 3 0 1 5:2 9 Þór/KA 4 2 0 2 8:10 6 Fylkir 4 2 0 2 5:7 6 Selfoss 4 2 0 2 5:7 6 ÍBV 4 1 0 3 4:7 3 KR 4 1 0 3 3:7 3 HK/Víkingur 4 1 0 3 1:6 3 Keflavík 4 0 0 4 3:10 0 Markahæstar: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki .......5 Stephany Mayor, Þór/KA............................4 Margrét Lára Viðarsdóttir, Val..................3 Hlín Eiríksdóttir, Val...................................3 Hildur Antonsdóttir, Breiðabliki ................3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Brei. .........3 Holland Umspil, undanúrslit, seinni leikur: Excelsior – RKC Waalwijk ..................... 1:1  Elías Már Ómarsson lék fyrstu 96 mín- úturnar og skoraði mark Excelsior en Mikael Anderson kom inn á eftir 86 mín- útur.  RKC vann einvígið, 3:2, og mætir Go Ahead Eagles í einvígi um sæti í úrvals- deild á næstu leiktíð. Sviss Grasshoppers – Sion ............................... 0:3  Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leik- inn með Grasshoppers. Tyrkland Umspil, undanúrslit, fyrri leikur: Gazisehir – Osmanlispor ........................ 2:0  Theódór Elmar Bjarnason lék allan leik- inn með Gazisehir. Noregur Bikarkeppnin, 2. umferð: Strömmen – Bodö/Glimt ........................ 2:1  Oliver Sigurjónsson spilaði allan leikinn með Bodö/Glimt. Halden – Lilleström ................................ 1:4  Arnór Smárason var á varamanna- bekknum hjá Lilleström en kom ekkert við sögu í leiknum. Florö – Aalesund ..................................... 0:1  Hólmbert Aron Friðjónsson kom inn á eftir 66 mínútur, Aron Elís Þrándarson kom inn á eftir 90 mínútur, Davíð Kristján Ólafsson lék fyrstu 66 mínúturnar en Daní- el Leó Grétarsson var ekki í leikmannahópi Aalesund. Jerv – Sandefjord .................................... 1:2  Viðar Ari Jónsson kom inn á hjá Sand- efjord eftir 83 mínútur en Emil Pálsson er frá keppni vegna meiðsla. Pors Grenland – Mjöndalen ................... 2:4  Dagur Dan Þórhallsson lék allan leikinn fyrir Mjöndalen. Eidsvold – Vålerenga.............................. 0:5  Matthías Vilhjálmsson spilaði fyrstu 66 mínúturnar og skoraði tvívegis fyrir Våle- renga. KNATTSPYRNA Kvennalið Stjörnunnar í handknattleik hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil í úrvalsdeildinni en pólski markvörðurinn Klaudia Powaga hefur samið við Garðabæjarliðið til næstu tveggja ára. „Powaga er 22 ára gömul og kemur frá pólska liðinu Start Elblag sem lenti í 4. sæti í pólsku úrvalsdeildinni í ár. Hún er leikmaður B-landsliðs Póllands og er af mörg- um talin framtíðarmarkmaður pólska landsliðsins,“ seg- ir í fréttatilkynningu frá Stjörnunni. Stjarnan hefur einnig samið við unga og efnilega leik- menn fyrir næsta tímabil. Hin 19 ára gamla Ólöf Ásta Arnþórsdóttir er komin til liðsins en hún spilaði með Fjölni á síðasta tímabili og varð markahæsti leikmaðurinn í Grill 66- deildinni með 185 mörk. Ída Bjarklind Magnúsdóttir, 19 ára, er komin frá Selfossi og er talin með efnilegri skyttum landsins. Hún hefur verið viðloðandi yngri landslið Ís- lands og spilar með B-landsliði Íslands. Þá er Hildur Guðjónsdóttir komin frá FH en hún er 17 ára gömul og er efnilegur útileikmaður. Lið Stjörnunnar hafnaði í 6. sæti í deildinni í vetur en liðið vann þó að- eins fimm leiki af tuttugu og einum í deildinni. sport@mbl.is Pólverji í Garðabæinn Klaudia Powaga Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, ætlaði sér að hefja keppnistímabilið á móti í Noregi í gærkvöld en fékk „sting“ í inn- anvert læri í upphitun og hætti við keppni. Ásdís staðfesti þetta við Morgunblaðið í gærkvöld. Annar ólympíufari, Guðni Valur Guðnason, náði hins vegar að hefja sitt keppnistímabil en hann kastaði lengst 57,51 metra í kringlukasti og varð í 5. sæti á mótinu. Guðni hefur lengst kastað 65,53 metra á sínum ferli, í júlí á síðasta ári. Ásdís bíður með að byrja Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Meidd Ásdís Hjálmsdóttir dró sig úr keppni í gær vegna meiðsla. Íslendingaliðið Aalborg vann Bjerr- ingbro-Silkeborg, 33:30, þegar liðin áttust við í fyrsta undanúrslitaleik sínum um danska meistaratitilinn í handknattleik í gær. Janus Daði Smárason skoraði 5 mörk og Ómar Ingi Magnússon 4 fyrir Aalborg. Þrír Íslendingar komu við sögu þegar GOG vann Skjern 28:25. Óð- inn Þór Ríkharðsson skoraði ekki fyrir GOG né Tandri Már Konráðs- son fyrir Skjern. Björgvin Páll Gústavsson varði þrjú skot í marki Skjern. sport@mbl.is Aalborg og GOG unnu Morgunblaðið/Árni Sæberg 5 mörk Janus Daði hefur verið at- kvæðamikill í úrslitakeppninni. Góð heyrn glæðir samskipti ReSound LiNX Quattro eru framúrskarandi heyrnartæki Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogur • Sími 534 9600 • heyrn.is Erum flutt í Hlíðasmára 19 Fagleg þjónusta hjá löggiltum heyrnarfræðingi Með þeim færðu notið minnstu smáatriða hljóðs sem berst þér til eyrna. Í þeim er nýr örgjörvi með 100% meiri hraða, tvöfalt stærra minni og eru sérlega sparneytin. Tækin eru heyrnartól fyrir þráðlaust streymi úr síma og öðrum tækjum. Hægt að stjórna allri virkni með appi eða með takka á tækjum. Eru með rafhlöður, sem hlaðast þráðlaust á einfaldan hátt, eða með einnota rafhlöður. 1:0 Renae Cuéllar 58. 2:0 Diljá Ýr Zomers 73. 3:0 Jasmín Erla Ingadóttir 83. 3:1 Sjálfsmark 87. I Gul spjöldEngin. I Rauð spjöldEngin. STJARNAN – FYLKIR 3:1 MM Renae Cuéllar (Stjörnunni) M Birta Guðlaugsdóttir (Stjörnunni) Viktoría V. Guðrúnardóttir (Stjö.) Jasmín Erla Ingadóttir (Stjörn.) Ída Marín Hermannsdóttir (Fylki) Hulda Hrund Arnarsdóttir (Fylki) Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylki) að moða í fyrstu þremur leikjum sín- um hér á landi. Hún var hins vegar stórhættuleg allan seinni hálfleikinn og hefðu mörkin hennar getað orðið fleiri. Þarf meira til í efstu deild Þrátt fyrir tvo sigra í fyrstu þrem- ur umferðunum, hefur sóknarleikur Stjörnunnar ekki verið upp á marga fiska. Liðið var aðeins búið að skora tvö mörk. Það var allt annað að sjá til fremstu manna í gær og gæti þetta nýja og spennandi Stjörnulið náð langt, þar sem það fær mjög fá mörk á sig í upphafi sumars. Stjarn- an gæti verið það lið sem er næst Val og Breiðabliki, sem virðast sterkari en önnur lið í ár. Fylkiskonur hefðu eflaust náð úr- slitum í 1. deildinni með spila- mennsku eins og í gær. Liðið skap- aði sér fullt af færum í fyrri hálfleik. Í efstu deild verður þú hins vegar að nýta þau færi sem gefast. Marija Radojicic er spennandi framherji, en hún var heldur eigingjörn í gær. Hún fór illa með fleiri en eitt færi, þegar hún hefði getað gefið á betur staðsetta liðsfélaga. Þrátt fyrir tapið í gær getur Fylkir vel við unað, með sex stig eftir fjóra leiki. Stjarnan refs- aði nýliðunum  Sóknarleikur Stjörnunnar að smella Í GARÐABÆ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan vann sinn þriðja heimaleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fót- bolta í gærkvöldi er liðið lagði Fylki, 3:1 í lokaleik 4. umferðarinnar. Stjörnukonur spiluðu virkilega vel í seinni hálfleik, eftir erfiðan fyrri hálfleik. Fylkir var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og fékk nokkur góð færi til að skora fyrsta markið. Birta Guðlaugsdóttir var hins vegar enn og aftur sterk í markinu hjá Stjörn- unni. Hulda Hrund Arnardóttir var mjög spræk hjá Fylki í hálfleiknum og skapaðist hætta í hvert skipti sem hún sótti að vörn Stjörnukvenna. Þegar þú nýtir ekki færin þín í efstu deild, þá er þér hins vegar oftar en ekki refsað. Stjörnukonur komu mun betur í seinni hálfleikinn og um leið og mexíkóska landsliðskonan Renae Cuéllar skoraði fyrsta mark Stjörn- unnar og fyrsta mark sitt í íslensk- um fótbolta, var ljóst í hvað stefndi. Cuéllar fór ekki vel af stað hjá Stjörnunni og fékk hún úr afar litlu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.